Sómalía
Svæði
Berskjölduð í örvæntingunni

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Berskjölduð í örvæntingunni

Áslaug Karen Jóhannsdóttir
·

Ungur hælisleitandi birtist fyrirvaralaust á ritstjórnarskrifstofu Stundarinnar og biður um umfjöllun. Fjölmiðlar eru í augum margra hælisleitenda þriðja áfrýjunarvaldið í málum þeirra, enda hefur það margoft sýnt sig að algjör berskjöldun getur borgað sig.

„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“

„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“

·

Ástæða er til að óttast afleiðingar af ákvörðun Trump um að banna fólki frá vissum löndum að koma til Bandaríkjanna, segir Magnús Bernharðsson, prófessor í Miðausturlandafræðum. Nú þurfi menn eins og hann, hvítir miðaldra karlmenn í forréttindastöðu, fræðimenn við virta háskóla sem hafa það hlutverk að upplýsa og miðla þekkingu, að rísa upp. Hann er í hlutverki sálusorgara gagnvart nemendum og nágrönnum og segir að múslimar upplifi sig víða einangraða og réttlausa.

Hælisleitendur smitast af berklum á Íslandi

Hælisleitendur smitast af berklum á Íslandi

·

Mohamed er einn þeirra hælisleitenda sem smitast hafa af berklum á Íslandi.

Undir sítrónutré

Snæbjörn Brynjarsson

Undir sítrónutré

Snæbjörn Brynjarsson
·

„Við mótumst af aðstæðunum í kringum okkur. Ef Grikkland er spillt þá er það ekki af því Grikkir hata land sitt, það gera þeir ekki frekar en Íslendingar,“ skrifar Snæbjörn Brynjarsson.