Berskjölduð í örvæntingunni
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
PistillHælisleitendur

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Ber­skjöld­uð í ör­vænt­ing­unni

Ung­ur hæl­is­leit­andi birt­ist fyr­ir­vara­laust á rit­stjórn­ar­skrif­stofu Stund­ar­inn­ar og bið­ur um um­fjöll­un. Fjöl­miðl­ar eru í aug­um margra hæl­is­leit­enda þriðja áfrýj­un­ar­vald­ið í mál­um þeirra, enda hef­ur það margoft sýnt sig að al­gjör ber­skjöld­un get­ur borg­að sig.
„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
FréttirBandaríki Trumps

„Nú er kom­inn tími til að hrópa sem mest“

Ástæða er til að ótt­ast af­leið­ing­ar af ákvörð­un Trump um að banna fólki frá viss­um lönd­um að koma til Banda­ríkj­anna, seg­ir Magnús Bern­harðs­son, pró­fess­or í Mið­aust­ur­landa­fræð­um. Nú þurfi menn eins og hann, hvít­ir mið­aldra karl­menn í for­rétt­inda­stöðu, fræði­menn við virta há­skóla sem hafa það hlut­verk að upp­lýsa og miðla þekk­ingu, að rísa upp. Hann er í hlut­verki sálusorg­ara gagn­vart nem­end­um og ná­grönn­um og seg­ir að múslim­ar upp­lifi sig víða ein­angr­aða og rétt­lausa.
Hælisleitendur smitast af berklum á Íslandi
Fréttir

Hæl­is­leit­end­ur smit­ast af berkl­um á Ís­landi

Mohamed er einn þeirra hæl­is­leit­enda sem smit­ast hafa af berkl­um á Ís­landi.
Undir sítrónutré
Snæbjörn Brynjarsson
Pistill

Snæbjörn Brynjarsson

Und­ir sítr­ónu­tré

„Við mót­umst af að­stæð­un­um í kring­um okk­ur. Ef Grikk­land er spillt þá er það ekki af því Grikk­ir hata land sitt, það gera þeir ekki frek­ar en Ís­lend­ing­ar,“ skrif­ar Snæ­björn Brynj­ars­son.