Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“
Fréttir
Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, hélt fyrirlestur um leigufélög og húsnæðismarkaðinn fyrir stærsta leigufélag landsins fyrr í dag. Hann var áður efnahagsráðgjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigufélag landsins. Ásgeir segist ekki hafa komið nálægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyrir neina hagsmunaðila á leigumarkaðnum í dag.
Stundin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.