Aðili

Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur

Greinar

Örlög jaðarsettra Íslendinga: „Maður finnur nánast fyrir líkamlegu ógeði“
Viðtal

Ör­lög jað­ar­settra Ís­lend­inga: „Mað­ur finn­ur nán­ast fyr­ir lík­am­legu ógeði“

Sex sagn­fræð­ing­ar hafa gef­ið út bók með heim­ild­um um jað­ar­setta Ís­lend­inga á öld­um áð­ur. Um er að ræða lýs­ing­ar á lífs­hlaupi fólks sem var á ein­hvern hátt fatl­að, and­lega eða lík­am­lega, og lenti jafn­vel í einelti og stríðni. Tveir af sagn­fræð­ing­un­um, Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og Sól­veig Ólafs­dótt­ir, segja að með auk­inni og bættri með­vit­und um fatl­að fólk og stofn­ana­væð­ingu sam­fé­lags­ins hafi jað­ar­sett fólk feng­ið meira skjól en á fyrri öld­um.
Ævintýrið um íslenska matar(ó)menningu
Menning

Æv­in­týr­ið um ís­lenska mat­ar(ó)menn­ingu

Í nýrri bók um ís­lensk­ar mat­ar­hefð­ir er ís­lensk mat­ar­menn­ing síð­ustu alda og fram í sam­tím­ann greind með margs kon­ar hætti. Sú mikla fá­breytni sem ein­kenndi ís­lenska mat­ar­menn­ingu öld­um sam­an er dreg­in fram í dags­ljós­ið. Í bók­inni er sýnt fram á að það er eig­in­lega ekki fyrr en á allra síð­ustu ára­tug­um sem hrá­efn­is- og fæðu­fram­boð á Ís­landi fer að líkj­ast því sem tíðk­ast í öðr­um stærri og minna ein­angr­uð­um lönd­um.