Sólveig Anna Jónsdóttir
Aðili
Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

·

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

·

Á bilinu fimm til sjö þúsund einstaklingar búa í iðnaðarhverfum höfuðborgarsvæðisins, þar af 860 börn. Eftir því sem neyðarástand á leigumarkaði harðnar leita sífellt fleiri skjóls í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði. Íbúar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa vonleysi og depurð yfir því að hafa endað í þessari stöðu.

Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“

·

Sjálfstæðiskonan Sirrý Hallgrímsdóttir sakar Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, um að misbeita valdi sínu til þess að Gunnar Smári Egilsson komist í 12 milljarða króna sjóði Eflingar.

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

·

Jónas Garðarsson formaður Sjómannafélags Íslands gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá helstu leiðtogum verkalýðsforystunnar. Yfir hundrað félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands hafa farið fram á félagsfund þegar í stað.

Formaður Eflingar lýsir yfir stuðningi við Drífu Snædal

Formaður Eflingar lýsir yfir stuðningi við Drífu Snædal

·

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur lýst yfir stuðningi við Drífu Snædal í stól forseta Alþýðusambands Íslands.

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

·

Nýkjörinn formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, hefur boðað aukna róttækni í Eflingu til að berjast fyrir kjörum þeirra sem minnst mega sín. Hún segist þekkja af eigin raun að koma heim „dauðþreytt á sál og líkama“ og verða fyrir áfalli við að skoða heimabankann.

„Fjármálaráðherra talar um veislu á meðan fólkið okkar er að gefast upp“

„Fjármálaráðherra talar um veislu á meðan fólkið okkar er að gefast upp“

·

Verkalýðsforingjar gagnrýna fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar harðlega.

Kerfisbreyting vinnu-konunnar

Sólveig Anna Jónsdóttir

Kerfisbreyting vinnu-konunnar

·

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar um stöðu kvenna í kapítalísku hagkerfi.

Segir lágtekjuhópana eiga inni mun meira en 4 prósent launahækkun

Segir lágtekjuhópana eiga inni mun meira en 4 prósent launahækkun

·

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir lágtekjufólk eiga margfalt meiri launahækkanir inni. Í skýrslu Gylfa Zoega segir að ekki sé meira svigrúm til launahækkana en 4 prósent eigi að viðhalda stöðugleika.

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

Sólveig Anna segir mál Kristýnar „eiga meira skylt við mansal en atvinnustarfsemi“

·

Formaður Eflingar bregst við forsíðuumfjöllun Stundarinnar og þakkar kjarafulltrúum fyrir vel unnin störf. Segir Kristýnu Králová hafa orðið fyrir misnotkun, svikum og ofbeldi.

Efling sendir frá sér harðorða yfirlýsingu um „áróður ASÍ“

Efling sendir frá sér harðorða yfirlýsingu um „áróður ASÍ“

·

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sakar forseta Alþýðusambands Íslands, um að tala eins og Samtök atvinnulífsins.

Efling krefst þess að greiddar verði afturvirkar launahækkanir

Efling krefst þess að greiddar verði afturvirkar launahækkanir

·

Samið um umræddar hækkanir í september á síðasta ári. Starfsfólk á Landspítala þegar fengið greitt.