Söfnun
Flokkur
Styðja við Jónu með dansi og fjölskyldugleði

Styðja við Jónu með dansi og fjölskyldugleði

·

Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu verður haldin næsta sunnudag, með fjölbreyttri dagskrá fyrir fullorðna og börn. Allur ágóði af gleðinni rennur til Jónu Elísabetar Ottesen, stofnanda barnahátíðarinnar Kátt á Klambra, sem slasaðist alvarlega í bílslysi fyrir skömmu.

Hjálpa fátækum börnum á Íslandi

Hjálpa fátækum börnum á Íslandi

·

„Ég hef séð það með eigin augum hvernig misskiptingin er,“ segir Styrmir Barkarson, grunnskólakennari í Svíþjóð. Hann og eiginkona hans hafa undanfarin ár safnað fyrir þau börn sem minna mega sín um jólin á Íslandi.