Aðili

Snorri Magnússon

Greinar

„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“
FréttirLögregla og valdstjórn

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt lög­gæslu á Ís­landi í rúst“

Snorri Magnús­son, formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna, seg­ir dap­ur­legt að rík­is­stjórn þeirra stjórn­mála­flokka, sem sögu­lega séð hafa tal­að fyr­ir varð­stöðu um rétt­ar­rík­ið og öfl­ugri lög­gæslu, skuli ekki hafa hlúð bet­ur að lög­regl­unni en raun ber vitni. Stofn­un­in hafi veikst og úr­bóta sé þörf.
Ofbeldisbrotum fækkar: Lögreglan vill rafbyssur
Úttekt

Of­beld­is­brot­um fækk­ar: Lög­regl­an vill raf­byss­ur

Ís­lenska lög­regl­an hitt­ir fram­leið­end­ur raf­byssa og berst fyr­ir því að þær verði inn­leidd­ar hér­lend­is. Raf­byss­ur voru tekn­ar upp í Banda­ríkj­un­um til að fækka dauðs­föll­um af völd­um lög­reglu. Þeim hef­ur hins veg­ar fjölg­að. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir fólk­ið hafa lát­ist úr „brjál­æð­is­heil­kenni“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu