Svæði

Snæfellsnes

Greinar

Kirkjan telur sig eiga land Múlavirkjunar
FréttirVirkjanir

Kirkj­an tel­ur sig eiga land Múla­virkj­un­ar

Stykk­is­hólms­kirkja læt­ur reyna á fyr­ir dóm­stól­um hvort land Múla­virkj­un­ar til­heyri kirkj­unni. Smá­virkj­anaris­inn Arctic Hydro á helm­ings­hlut. Fé­lag eins eig­enda Arctic Hydro sem á ná­læga jörð hef­ur beitt sér gegn lög­um sem tak­marka upp­kaup á jörð­um.
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða
FréttirTekjulistinn 2019

Seldi Haffjarðará á tvo millj­arða

Ein­ar Sig­fús­son seldi helm­ings­hlut sinn í ánni og aðliggj­andi jörð­um á Snæ­fellsnesi á síð­asta ári. Fjár­magn­s­tekj­ur upp á tæp­an millj­arð gerðu hann að skattakóngi Garða­bæj­ar.
Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­manni vik­ið úr starfi eft­ir að hann leit­aði til stétt­ar­fé­lags­ins

Fyrr­ver­andi starfs­fólk veit­inga­húss og hót­els á Snæ­fellsnesi kvart­ar und­an kjara­brot­um rekstr­ar­stjóra sem borg­aði þeim ekki fyr­ir yf­ir­vinnu. Tveir fyrr­ver­andi starfs­menn segja rekstr­ar­stjór­ann hafa hót­að því að kona hans myndi keyra yf­ir þá. Rekstr­ar­stjór­inn seg­ir að mál­ið sé róg­burð­ur en ját­ar að hann haldi eft­ir síð­asta launa­seðli ann­ars starfs­manns­ins.
Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu
Fréttir

Eig­andi Hrauns full­yrð­ir rang­lega að Mat­vís hafi yf­ir­far­ið kjara­mál og seg­ist fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu

Jón Krist­inn Ásmunds­son, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Hrauns, seg­ist vera fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu vegna um­ræðu um launa­kjör starfs­manna hjá fyr­ir­tæk­inu. Hann full­yrð­ir að Mat­vís hafi lagt bless­un sína yf­ir kjara­mál veit­inga­stað­ar­ins en stétt­ar­fé­lag­ið hafn­ar því að hafa far­ið yf­ir mál­ið.
Guide to Iceland muni „stúta“ ferðaþjónustunni
FréttirFerðaþjónusta

Gui­de to Ice­land muni „stúta“ ferða­þjón­ust­unni

Tveir leið­sögu­menn segja ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki hafa brugð­ist 36 manna hópi á Snæ­fellsnesi á að­fanga­dag og jóla­dag. Ferða­menn hafi ekki feng­ið að­gang að mat eða sal­ern­is­að­stöðu í lang­an tíma.
Ólafur Ólafsson byggir lúxushótel og jarðhitalón á Snæfellsnesi
Fréttir

Ólaf­ur Ólafs­son bygg­ir lúx­us­hót­el og jarð­hitalón á Snæ­fellsnesi

Fast­eigna­fé­lag Ól­afs Ólafs­son­ar hyggst byggja 150 her­bergja lúx­us­hót­el og 1000 fer­metra jarð­hitalón á Snæ­fellsnesi. Fé­lag­ið hagn­að­ist um 421,1 millj­ón á síð­asta ári.
Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Á ferð með eft­ir­lit­inu: Lyg­ar, ótti og reiði í Villta vestr­inu

Blaða­mað­ur kynnt­ist ótta er­lendra starfs­manna og ósann­ind­um og reiði vinnu­veit­enda í eft­ir­lits­ferð ASÍ og SA um vinnu­staði á Snæ­fellsnes­inu. Dæmi fund­ust um starfs­fólk á 100 þús­und króna mán­að­ar­laun­um, fólk án ráðn­inga­samn­inga, vanefnd­ir á launa­tengd­um greiðsl­um og sjálf­boða­liða í stað laun­aðs starfs­fólks. Sér­fræð­ing­ar segja að vinnu­staða­brot gegn starfs­fólki séu að fær­ast í auk­anna.
Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði
Fréttir

Grun­ur á að hæl­is­leit­end­ur starfi ólög­lega á hót­eli í Grund­ar­firði

Full­trú­ar ASÍ, Verka­lýðs­fé­lags Snæ­fell­inga og lög­regla heim­sóttu Hót­el Fram­nes í Grund­ar­firði vegna gruns um að þar störf­uðu ólög­leg­ir starfs­menn. Tveir þeirra eru hæl­is­leit­end­ur frá Pak­ist­an. Eig­andi hót­els­ins seg­ir mál­ið mis­skiln­ing og byggt á for­dóm­um.
Stofna andlegt samfélag á Snæfellsnesi
Fréttir

Stofna and­legt sam­fé­lag á Snæ­fellsnesi

Á Snæ­fellsnesi stend­ur jörð­in Öxl þar sem Axl­ar-Björn bjó með konu sinni á 16. öld. Hjón­in eru þekkt­ust fyr­ir að hafa orð­ið fjölda fólks sem þar átti leið um að bana. Nú hef­ur hóp­ur fólks tek­ið sam­an hönd­um um að gera upp gamla bæ­inn og stofna sveitag­ist­ingu með and­legri áherslu og svita­hof.
Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu
Fréttir

Ósk­að skýr­inga vegna ís­bíltúrs Kaupþings­fanga úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son og Sig­urð­ur Ein­ars­son, sem dæmd­ir voru í fjög­urra til fimm ára fang­elsi fyr­ir al­var­leg efna­hags­brot, fóru í sjoppu á Ól­afs­vík að kaupa sér ís með dýfu. Fang­els­is­mála­stjóri hef­ur ósk­að skýr­inga vegna máls­ins.
Dæmd til sektar fyrir Facebook-færslu
Fréttir

Dæmd til sekt­ar fyr­ir Face­book-færslu

Ung kona á sunn­an­verðu Snæ­fellsnesi hef­ur ver­ið dæmd fyr­ir að meiða æru odd­vita Eyja- og Mikla­holts­hrepps með Face­book-færslu um greiða­semi Ól­afs Ólafs­son­ar at­hafna­manns við hann.