Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Snæfellsnes
Svæði
Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins

Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins

·

Fyrrverandi starfsfólk veitingahúss og hótels á Snæfellsnesi kvartar undan kjarabrotum rekstrarstjóra sem borgaði þeim ekki fyrir yfirvinnu. Tveir fyrrverandi starfsmenn segja rekstrarstjórann hafa hótað því að kona hans myndi keyra yfir þá. Rekstrarstjórinn segir að málið sé rógburður en játar að hann haldi eftir síðasta launaseðli annars starfsmannsins.

Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu

Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu

·

Jón Kristinn Ásmundsson, eigandi veitingastaðarins Hrauns, segist vera fórnarlamb hatursorðræðu vegna umræðu um launakjör starfsmanna hjá fyrirtækinu. Hann fullyrðir að Matvís hafi lagt blessun sína yfir kjaramál veitingastaðarins en stéttarfélagið hafnar því að hafa farið yfir málið.

Guide to Iceland muni „stúta“ ferðaþjónustunni

Guide to Iceland muni „stúta“ ferðaþjónustunni

·

Tveir leiðsögumenn segja ferðaþjónustufyrirtæki hafa brugðist 36 manna hópi á Snæfellsnesi á aðfangadag og jóladag. Ferðamenn hafi ekki fengið aðgang að mat eða salernisaðstöðu í langan tíma.

Ólafur Ólafsson byggir lúxushótel og jarðhitalón á Snæfellsnesi

Ólafur Ólafsson byggir lúxushótel og jarðhitalón á Snæfellsnesi

·

Fasteignafélag Ólafs Ólafssonar hyggst byggja 150 herbergja lúxushótel og 1000 fermetra jarðhitalón á Snæfellsnesi. Félagið hagnaðist um 421,1 milljón á síðasta ári.

Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu

Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu

·

Blaðamaður kynntist ótta erlendra starfsmanna og ósannindum og reiði vinnuveitenda í eftirlitsferð ASÍ og SA um vinnustaði á Snæfellsnesinu. Dæmi fundust um starfsfólk á 100 þúsund króna mánaðarlaunum, fólk án ráðningasamninga, vanefndir á launatengdum greiðslum og sjálfboðaliða í stað launaðs starfsfólks. Sérfræðingar segja að vinnustaðabrot gegn starfsfólki séu að færast í aukanna.

Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði

Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði

·

Fulltrúar ASÍ, Verkalýðsfélags Snæfellinga og lögregla heimsóttu Hótel Framnes í Grundarfirði vegna gruns um að þar störfuðu ólöglegir starfsmenn. Tveir þeirra eru hælisleitendur frá Pakistan. Eigandi hótelsins segir málið misskilning og byggt á fordómum.

Stofna andlegt samfélag á Snæfellsnesi

Stofna andlegt samfélag á Snæfellsnesi

·

Á Snæfellsnesi stendur jörðin Öxl þar sem Axlar-Björn bjó með konu sinni á 16. öld. Hjónin eru þekktust fyrir að hafa orðið fjölda fólks sem þar átti leið um að bana. Nú hefur hópur fólks tekið saman höndum um að gera upp gamla bæinn og stofna sveitagistingu með andlegri áherslu og svitahof.

Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu

Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu

·

Ólafur Ólafsson og Sigurður Einarsson, sem dæmdir voru í fjögurra til fimm ára fangelsi fyrir alvarleg efnahagsbrot, fóru í sjoppu á Ólafsvík að kaupa sér ís með dýfu. Fangelsismálastjóri hefur óskað skýringa vegna málsins.

Dæmd til sektar fyrir Facebook-færslu

Dæmd til sektar fyrir Facebook-færslu

·

Ung kona á sunnanverðu Snæfellsnesi hefur verið dæmd fyrir að meiða æru oddvita Eyja- og Miklaholtshrepps með Facebook-færslu um greiðasemi Ólafs Ólafssonar athafnamanns við hann.