Slökkviliðssjóri lýsir brunanum á Bræðraborgarstíg
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg

Slökkvi­liðs­sjóri lýs­ir brun­an­um á Bræðra­borg­ar­stíg

Jón Við­ar Matth­ías­son, slökkvi­liðs­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, seg­ir að slökkvi­lið­ið hafi áð­ur feng­ið um­sókn fyr­ir rekst­ur gisti­heim­il­is í hús­inu á Bræðra­borg­ar­stíg 1, en veitti nei­kvæða um­sögn. Þrír hafa lát­ið líf­ið og tveir eru á spít­ala eft­ir að hús­ið brann. Jón Við­ar var á vett­vangi og seg­ir að slökkvi­liðs­menn munu fá fé­lags­stuðn­ing vegna upp­lif­un­ar við björg­un­ar­störf­in.
Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni
Fréttir

Eldsneyti lak úr Icelanda­ir-vél­inni

Eldsneyti lak úr flug­vél Icelanda­ir, sem brot­lenti í síð­ustu viku. Óvíst er hvort lek­inn varð áð­ur en vél­in brot­lenti eða eft­ir lend­ing­una. Ekki ligg­ur fyr­ir hvort eld- eða sprengi­hætta skap­að­ist af lek­an­um.
Ólánssaga úkraínskra flugvéla
Greining

Óláns­saga úkraínskra flug­véla

Flug­vél­ar frá og yf­ir Úkraínu hafa reglu­lega lent í vanda. Milli­ríkja­deil­ur eiga stund­um sök.
„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna
Fréttir

„Óskap­lega gott ungt fólk“ berst fyr­ir lífi sínu eft­ir bruna

Sól­rún Alda og Rahmon berj­ast fyr­ir lífi sínu eft­ir elds­voða í Hlíð­un­um. Fjöl­skyld­ur þeirra beggja standa sem klett­ar við bak þeirra. Þau vilja brýna fyr­ir fólki að gæta að heim­il­um sín­um í tengsl­um við eld­hættu.
Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll
FréttirUmferðarmenning

Vilja minnka hlut einka­bíls­ins og fækka bana­slys­um í núll

Breyt­ing­ar við að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur munu þétta byggð við stöðv­ar Borg­ar­línu. Lofts­lags­mál eru í fyr­ir­rúmi og einka­bíll­inn verð­ur í síð­asta sæti í for­gangs­röð­un sam­gangna.
Styðja við Jónu með dansi og fjölskyldugleði
Fréttir

Styðja við Jónu með dansi og fjöl­skyldugleði

Dans- og fjöl­skyldu­há­tíð­in Kátt í Kram­hús­inu verð­ur hald­in næsta sunnu­dag, með fjöl­breyttri dag­skrá fyr­ir full­orðna og börn. All­ur ágóði af gleð­inni renn­ur til Jónu Elísa­bet­ar Ottesen, stofn­anda barna­há­tíð­ar­inn­ar Kátt á Klambra, sem slas­að­ist al­var­lega í bíl­slysi fyr­ir skömmu.
Vilja nú hækka hjálmaskyldu í 16 ár
Fréttir

Vilja nú hækka hjálma­skyldu í 16 ár

Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is vill skylda öll börn á grunn­skóla­stigi til að nota hjálma á hjóli, þrátt fyr­ir mót­mæli reið­hjóla­fólks.
Lenti alvarlegu í bílslysi með dóttur sinni og liggur á gjörgæslu - „Hún er nefnilega algjör nagli“
Fréttir

Lenti al­var­legu í bíl­slysi með dótt­ur sinni og ligg­ur á gjör­gæslu - „Hún er nefni­lega al­gjör nagli“

Jónu Elísa­betu Ottesen er hald­ið sof­andi í önd­un­ar­vél eft­ir bíl­slys. Fjöl­skyld­an safn­ar fyr­ir end­ur­hæf­ingu sem bíð­ur henn­ar eft­ir mænusk­aða. Dótt­ir henn­ar, Ugla, slapp með minni­hátt­ar skrám­ur.
Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra
Fréttir

Nær 1300 slös­uð­ust eða lét­ust í um­ferð­ar­slys­um í fyrra

18 manns dóu í bíl­slys­um ár­ið 2018. Sam­göngu­ráð­herra vill að ör­yggi verði met­ið fram­ar ferða­tíma í fram­kvæmd­um.
Af hverju verndum við börnin okkar?: 16 ungmenni fórust á tveim mánuðum
Fréttir

Af hverju vernd­um við börn­in okk­ar?: 16 ung­menni fór­ust á tveim mán­uð­um

Ill­ugi Jök­uls­son hneig­ist til að líta með nostal­g­íu í huga til æsku sinn­ar þeg­ar börn léku laus­um hala og/eða unnu með full­orðna fólk­inu. En hvað kostaði þetta?
Fannst látinn nokkrum dögum eftir banaslysið
Fréttir

Fannst lát­inn nokkr­um dög­um eft­ir bana­slys­ið

Gam­all mað­ur, sem keyrði jeppa á ung­an pilt á bif­hjóli í Eyja­firði, fannst lát­inn á heim­ili sínu nokkr­um dög­um síð­ar. Rann­sókn slyss­ins stend­ur enn yf­ir.
„Heyrðum snjóflóðin falla í myrkrinu”
ViðtalFjallgöngur

„Heyrð­um snjóflóð­in falla í myrkr­inu”

Árni Tryggva­son björg­un­ar­sveit­ar­mað­ur hef­ur kom­ið á vett­vang al­var­legra slysa á fjöll­um og jökl­um. Hann á að baki far­sæl­an fer­il sem fjall­göngu­mað­ur og legg­ur mik­ið upp úr ör­ygg­is­mál­um. Hann seg­ir frá lífs­háska á vest­firsku fjalli.