Slys
Flokkur
Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll

Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll

·

Breytingar við aðalskipulag Reykjavíkur munu þétta byggð við stöðvar Borgarlínu. Loftslagsmál eru í fyrirrúmi og einkabíllinn verður í síðasta sæti í forgangsröðun samgangna.

Styðja við Jónu með dansi og fjölskyldugleði

Styðja við Jónu með dansi og fjölskyldugleði

·

Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu verður haldin næsta sunnudag, með fjölbreyttri dagskrá fyrir fullorðna og börn. Allur ágóði af gleðinni rennur til Jónu Elísabetar Ottesen, stofnanda barnahátíðarinnar Kátt á Klambra, sem slasaðist alvarlega í bílslysi fyrir skömmu.

Vilja nú hækka hjálmaskyldu í 16 ár

Vilja nú hækka hjálmaskyldu í 16 ár

·

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis vill skylda öll börn á grunnskólastigi til að nota hjálma á hjóli, þrátt fyrir mótmæli reiðhjólafólks.

Lenti alvarlegu í bílslysi með dóttur sinni og liggur á gjörgæslu - „Hún er nefnilega algjör nagli“

Lenti alvarlegu í bílslysi með dóttur sinni og liggur á gjörgæslu - „Hún er nefnilega algjör nagli“

·

Jónu Elísabetu Ottesen er haldið sofandi í öndunarvél eftir bílslys. Fjölskyldan safnar fyrir endurhæfingu sem bíður hennar eftir mænuskaða. Dóttir hennar, Ugla, slapp með minniháttar skrámur.

Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra

Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra

·

18 manns dóu í bílslysum árið 2018. Samgönguráðherra vill að öryggi verði metið framar ferðatíma í framkvæmdum.

Af hverju verndum við börnin okkar?: 16 ungmenni fórust á tveim mánuðum

Af hverju verndum við börnin okkar?: 16 ungmenni fórust á tveim mánuðum

·

Illugi Jökulsson hneigist til að líta með nostalgíu í huga til æsku sinnar þegar börn léku lausum hala og/eða unnu með fullorðna fólkinu. En hvað kostaði þetta?

Fannst látinn nokkrum dögum eftir banaslysið

Fannst látinn nokkrum dögum eftir banaslysið

·

Gamall maður, sem keyrði jeppa á ungan pilt á bifhjóli í Eyjafirði, fannst látinn á heimili sínu nokkrum dögum síðar. Rannsókn slyssins stendur enn yfir.

„Heyrðum snjóflóðin falla í myrkrinu”

„Heyrðum snjóflóðin falla í myrkrinu”

·

Árni Tryggvason björgunarsveitarmaður hefur komið á vettvang alvarlegra slysa á fjöllum og jöklum. Hann á að baki farsælan feril sem fjallgöngumaður og leggur mikið upp úr öryggismálum. Hann segir frá lífsháska á vestfirsku fjalli.

Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum eftir að kommóða féll á hann

Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum eftir að kommóða féll á hann

·

Foreldrar drengjanna birtu myndband af atvikinu til þess að vara aðra við hættunni sem fylgir því að veggfesta ekki þung húsgögn. Drengirnir voru við leik í svefnherberginu þegar þeir klifruðu upp í skúffurnar og kommóðan féll fram fyrir sig. Annar drengurinn lenti undir kommóðunni en bróðir hans bjargaði honum með því að lyfta kommóðunni af honum.

Eldtungurnar loguðu upp úr þakinu

Eldtungurnar loguðu upp úr þakinu

·

Kertaskreyting skapaði eldsvoða við Seljaveg í nótt.

Erlendir ferðamenn björguðu Auði eftir bílslys

Erlendir ferðamenn björguðu Auði eftir bílslys

·

Myndband sýnir ferðamenn frá Singapúr aðstoða Auði Gísladóttur eftir að hún lenti í alvarlegu bílslysi á Suðurlandsvegi í gær. Hún segir beltin hafa bjargað lífi sínu og vill þakka þeim sem komu henni til aðstoðar.

Aftur banaslys á umdeildum vegkafla Reykjanesbrautar

Aftur banaslys á umdeildum vegkafla Reykjanesbrautar

·

Karlmaður á fertugsaldri lét lífið í alvarlegu umferðarslysi á Reykjanesbrautinni í dag þegar tvær bifreiðar rákust saman við Rósaselstorg, skammt frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þetta er annað banaslysið á fjórum mánuðum á þessum vegkafla.