Slökkviliðssjóri lýsir brunanum á Bræðraborgarstíg
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg

Slökkvi­liðs­sjóri lýs­ir brun­an­um á Bræðra­borg­ar­stíg

Jón Við­ar Matth­ías­son, slökkvi­liðs­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, seg­ir að slökkvi­lið­ið hafi áð­ur feng­ið um­sókn fyr­ir rekst­ur gisti­heim­il­is í hús­inu á Bræðra­borg­ar­stíg 1, en veitti nei­kvæða um­sögn. Þrír hafa lát­ið líf­ið og tveir eru á spít­ala eft­ir að hús­ið brann. Jón Við­ar var á vett­vangi og seg­ir að slökkvi­liðs­menn munu fá fé­lags­stuðn­ing vegna upp­lif­un­ar við björg­un­ar­störf­in.
Fjölskyldurnar koma í heimsókn á slökkviliðsstöðina
FréttirÞau standa vaktina um jólin

Fjöl­skyld­urn­ar koma í heim­sókn á slökkvi­liðs­stöð­ina

Oft er mik­ið að gera um jól­in þó ekki logi eld­ar um borg og bí. Flytja þarf marga sjúk­linga sem fá leyfi til að halda jól­in heima hjá sér.
Eldtungurnar loguðu upp úr þakinu
Fréttir

Eld­tung­urn­ar log­uðu upp úr þak­inu

Kertaskreyt­ing skap­aði elds­voða við Selja­veg í nótt.