Aðili

Sláturfélag Suðurlands

Greinar

Leyndardómar þjóðarréttar Íslendinga
Fréttir

Leynd­ar­dóm­ar þjóð­ar­rétt­ar Ís­lend­inga

SS-pyls­an er sögð vera „þjóð­ar­rétt­ur Ís­lend­inga“. En hvað felst í pyls­unni? Kjöt­ið væri grátt ef ekki væri fyr­ir litar­efni. Hún er bú­in til úr af­urð­um þriggja dýra­teg­unda og SS vill ekki sýna ná­kvæmt inni­hald.
Varaformaður Aktívegan: „Fólk er bara hrætt við breytingar“
FréttirMatvælaframleiðsla

Vara­formað­ur Aktí­v­eg­an: „Fólk er bara hrætt við breyt­ing­ar“

Mót­mæli að­gerð­ar­hóps veg­ana, Aktí­v­eg­an, við slát­ur­hús SS á Sel­fossi hafa vak­ið tals­verða eft­ir­tekt. Vara­formað­ur sam­tak­anna, Sig­ur­björg Sæ­munds­dótt­ir, seg­ir fólk þola illa gagn­rýni á kjötætu­lífs­stíl­inn og að til­gang­ur­inn með að­gerð­un­um sé ein­fald­lega að sýna dýr­un­um sam­stöðu.
Mótmæltu slátrun á lömbum á Selfossi: „Mynduð þið drepa börnin ykkar?“
FréttirVeganismi

Mót­mæltu slátrun á lömb­um á Sel­fossi: „Mynd­uð þið drepa börn­in ykk­ar?“

Rót­tæk­ar veg­an­ar mót­mæltu við Slát­ur­fé­lag Suð­ur­lands á Sel­fossi þeg­ar lömb voru flutt í slát­ur­hús­ið. Þeir trúa því að slátrun dýra til mann­eld­is sé sið­ferð­is­lega sam­bæri­leg við dráp á mönn­um.