Skúli Þorvaldsson
Aðili
Sagan af misnotkun Kaupþings á manni: „Þú verður að kannast við þetta félag “

Sagan af misnotkun Kaupþings á manni: „Þú verður að kannast við þetta félag “

·

Kaupþing í Lúxemborg lét fjársterkan viðskiptavin bankans, Skúla Þorvaldsson, eiga fyrirtæki sem notað var til að fremja lögbrot án þess að Skúli vissi af því. Í bókinni Kaupþthinking er þessi ótrúlega saga sögð en hún endaði á því að Skúli hlaut dóm fyrir peningaþvætti af gáleysi.