Skúli Magnússon
Aðili
Samtök gegn orkupakkanum dreifðu rangfærslum um héraðsdómara

Samtök gegn orkupakkanum dreifðu rangfærslum um héraðsdómara

„Ég staðfesti að Skúli Magnússon fékk heimild nefndar um dómarastörf til að vinna álit fyrir utanríkisráðuneytið,“ segir Hjördís Hákonardóttir, formaður nefndar um dómarastörf.

Spurningin um hugsanlega skyldu til lagningar sæstrengs hefur ekkert með þriðja orkupakkann að gera

Spurningin um hugsanlega skyldu til lagningar sæstrengs hefur ekkert með þriðja orkupakkann að gera

Skúli Magnússon héraðsdómari og lagadósent við HÍ fer yfir ýmis álitamál er varða þriðja orkupakkann í ítarlegu viðtali við Stundina.

Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar

Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar

Norðmenn brutu gegn EES-samningnum árið 2007 með því að hygla orkufyrirtækjum í opinberri eigu á kostnað einkafjárfesta og erlendra fyrirtækja. Íslendingar eru bundnir af sömu reglum um frjálst flæði fjármagns og stofnsetningarrétt og hafa þegar markaðsvætt raforkukerfið. Þriðji orkupakkinn breytir engu um þetta.

Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans

Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans

Lögfræðingarnir Stefán Már Stefánsson og Friðrik Árni Friðriksson Hirst telja ekki útilokað að ESA höfði samningsbrotamál gegn Íslandi vegna þriðja orkupakkans. Skúli Magnússon lagadósent segir þó afar hæpið að EFTA-dómstóllinn myndi fallast á röksemdir um að EES-samingurinn skyldi Íslendinga til að leyfa sæstreng.

Formaður Dómarafélagsins segir dómskerfið verða fyrir „þaulskipulögðum“ og „samstilltum“ árásum

Formaður Dómarafélagsins segir dómskerfið verða fyrir „þaulskipulögðum“ og „samstilltum“ árásum

Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands, telur að 365 miðlum hafi verið beitt markvisst til að grafa undan trúverðugleika íslenskra dómstóla og furðar sig á að hvorki Alþingi né ráðherra hafi „skorist í leikinn“.

Brýnt að sömu reglum sé fylgt hjá dómstólum og í almennri stjórnsýslu

Brýnt að sömu reglum sé fylgt hjá dómstólum og í almennri stjórnsýslu

Stundin ræddi við Skúla Magnússon, formann Dómarafélags Íslands, vegna umfjöllunar um stjórnsýslu og innra eftirlit dómstólakerfisins sem birtist í síðasta blaði.

Segir viðbrögð formanns Dómarafélagsins staðfesta gagnrýni sína

Segir viðbrögð formanns Dómarafélagsins staðfesta gagnrýni sína

Áslaug Björgvinsdóttir, fyrrverandi héraðsdómi, svarar gagnrýni Skúla Magnússonar, formanns Dómarafélags Íslands og segir að málflutningur hans hljóti að „helgast af því að það gangi gegn persónulegum hagsmunum hans að taka afstöðu sem ekki hentar yfirstjórn dómstólanna“.

Segir fyrrverandi dómara grafa undan dómskerfinu með furðulegum málflutningi

Segir fyrrverandi dómara grafa undan dómskerfinu með furðulegum málflutningi

„Ég skora á Áslaugu að rökstyðja það með gögnum og dæmum að íslenskir dómstólar hlífi gagngert fólki í efri lögum samfélagsins á kostnað borgaranna,“ segir Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, í viðtali við Stundina.

Dómarar ósáttir

Dómarar ósáttir

Verði fyrirhugaðar breytingar á starfsumhverfi dómara að veruleika munu þeir ekki geta setið í nefndum á vegum ríkisins. Dómarafélagið gagnrýnir skort á samráði.

Til skammar hvað reynsla við alþjóðadómstóla er lítils metin í íslensku réttarkerfi

Til skammar hvað reynsla við alþjóðadómstóla er lítils metin í íslensku réttarkerfi

Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands, segir að þeir sem starfi við alþjóðlega dómstóla megi „eiga von á því að vera úti í kuldanum þegar þeir snúa aftur heim“.