Aðili

Skúli Magnússon

Greinar

Samtök gegn orkupakkanum dreifðu rangfærslum um héraðsdómara
FréttirÞriðji orkupakkinn

Sam­tök gegn orkupakk­an­um dreifðu rang­færsl­um um hér­aðs­dóm­ara

„Ég stað­festi að Skúli Magnús­son fékk heim­ild nefnd­ar um dóm­ara­störf til að vinna álit fyr­ir ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið,“ seg­ir Hjör­dís Há­kon­ar­dótt­ir, formað­ur nefnd­ar um dóm­ara­störf.
Spurningin um hugsanlega skyldu til lagningar sæstrengs hefur ekkert með þriðja orkupakkann að gera
ViðtalÞriðji orkupakkinn

Spurn­ing­in um hugs­an­lega skyldu til lagn­ing­ar sæ­strengs hef­ur ekk­ert með þriðja orkupakk­ann að gera

Skúli Magnús­son hér­aðs­dóm­ari og laga­dós­ent við HÍ fer yf­ir ým­is álita­mál er varða þriðja orkupakk­ann í ít­ar­legu við­tali við Stund­ina.
Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar
GreiningÞriðji orkupakkinn

Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um hvort þjóð­in eigi auð­lind­irn­ar

Norð­menn brutu gegn EES-samn­ingn­um ár­ið 2007 með því að hygla orku­fyr­ir­tækj­um í op­in­berri eigu á kostn­að einka­fjár­festa og er­lendra fyr­ir­tækja. Ís­lend­ing­ar eru bundn­ir af sömu regl­um um frjálst flæði fjár­magns og stofn­setn­ing­ar­rétt og hafa þeg­ar mark­aðsvætt raf­orku­kerf­ið. Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um þetta.
Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans
Fréttir

Hugs­an­legt að höfð­að yrði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakk­ans

Lög­fræð­ing­arn­ir Stefán Már Stef­áns­son og Frið­rik Árni Frið­riks­son Hirst telja ekki úti­lok­að að ESA höfði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orkupakk­ans. Skúli Magnús­son laga­dós­ent seg­ir þó af­ar hæp­ið að EFTA-dóm­stóll­inn myndi fall­ast á rök­semd­ir um að EES-sam­ing­ur­inn skyldi Ís­lend­inga til að leyfa sæ­streng.
Formaður Dómarafélagsins segir dómskerfið verða fyrir „þaulskipulögðum“ og „samstilltum“ árásum
FréttirDómsmál

Formað­ur Dóm­ara­fé­lags­ins seg­ir dóms­kerf­ið verða fyr­ir „þaul­skipu­lögð­um“ og „sam­stillt­um“ árás­um

Skúli Magnús­son, hér­aðs­dóm­ari og formað­ur Dóm­ara­fé­lags Ís­lands, tel­ur að 365 miðl­um hafi ver­ið beitt mark­visst til að grafa und­an trú­verð­ug­leika ís­lenskra dóm­stóla og furð­ar sig á að hvorki Al­þingi né ráð­herra hafi „skorist í leik­inn“.
Brýnt að sömu reglum sé fylgt hjá dómstólum og í almennri stjórnsýslu
Viðtal

Brýnt að sömu regl­um sé fylgt hjá dóm­stól­um og í al­mennri stjórn­sýslu

Stund­in ræddi við Skúla Magnús­son, formann Dóm­ara­fé­lags Ís­lands, vegna um­fjöll­un­ar um stjórn­sýslu og innra eft­ir­lit dóm­stóla­kerf­is­ins sem birt­ist í síð­asta blaði.
Segir viðbrögð formanns Dómarafélagsins staðfesta gagnrýni sína
Fréttir

Seg­ir við­brögð for­manns Dóm­ara­fé­lags­ins stað­festa gagn­rýni sína

Áslaug Björg­vins­dótt­ir, fyrr­ver­andi hér­aðs­dómi, svar­ar gagn­rýni Skúla Magnús­son­ar, for­manns Dóm­ara­fé­lags Ís­lands og seg­ir að mál­flutn­ing­ur hans hljóti að „helg­ast af því að það gangi gegn per­sónu­leg­um hags­mun­um hans að taka af­stöðu sem ekki hent­ar yf­ir­stjórn dóm­stól­anna“.
Segir fyrrverandi dómara grafa undan dómskerfinu með furðulegum málflutningi
Fréttir

Seg­ir fyrr­ver­andi dóm­ara grafa und­an dóms­kerf­inu með furðu­leg­um mál­flutn­ingi

„Ég skora á Áslaugu að rök­styðja það með gögn­um og dæm­um að ís­lensk­ir dóm­stól­ar hlífi gagn­gert fólki í efri lög­um sam­fé­lags­ins á kostn­að borg­ar­anna,“ seg­ir Skúli Magnús­son, formað­ur Dóm­ara­fé­lags Ís­lands, í við­tali við Stund­ina.
Dómarar ósáttir
FréttirStjórnsýsla

Dóm­ar­ar ósátt­ir

Verði fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á starfs­um­hverfi dóm­ara að veru­leika munu þeir ekki geta set­ið í nefnd­um á veg­um rík­is­ins. Dóm­ara­fé­lag­ið gagn­rýn­ir skort á sam­ráði.
Til skammar hvað reynsla við alþjóðadómstóla er lítils metin í íslensku réttarkerfi
FréttirKynjamál

Til skamm­ar hvað reynsla við al­þjóða­dóm­stóla er lít­ils met­in í ís­lensku rétt­ar­kerfi

Skúli Magnús­son, formað­ur Dóm­ara­fé­lags Ís­lands, seg­ir að þeir sem starfi við al­þjóð­lega dóm­stóla megi „eiga von á því að vera úti í kuld­an­um þeg­ar þeir snúa aft­ur heim“.