
Sá sem svarar hjá Adam Hótel: „Þetta er smá pirrandi fyrir starfsmenn“
Hótelstjóri Adam hótel er símalaus í útlöndum, samkvæmt þeim sem svarar í síma hjá hótelinu, sem segist þó ekki vera starfsmaður. Hótelið beinir því til ferðamanna að drekka ekki kranavatn og selur sjálft vatn í sérmerktum flöskum.