Allt að 95 krónur leggjast ofan á hvert bílastæðagjald ef EasyPark appið er notað í stað stöðumæla. Borgarfulltrúar segja þetta búa til vandamál og kostnað fyrir notendur.
FréttirFlugvallarmál
16123
Sveitarfélög vilja svipta Reykjavík skipulagsvaldi um flugvöllinn
Fjöldi sveitarfélaga styðja þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjarvíkurflugvallar sem gæti tekið skipulagsvald af borginni með lögum. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að kjósendur séu „hafðir að ginningarfíflum“.
Fréttir
109296
Dagur svarar Bolla: „Sendir mér hlýjar kveðjur frá Spáni“
„Borgarstjórann burt!“ segir Bolli í Sautján sem keypti opnuauglýsingu í Morgunblaðinu til að mótmæla fækkun bílastæða.
Úttekt
3301.105
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
Bygging nýs miðbæjar á Selfossi stendur nú yfir. Verið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögulegum íslenskum byggingum. Stærsti hluthafi miðbæjarins er Kristján Vilhelmsson, útgerðarmaður í Samherja, en eignarhald hans á nýja miðbænum var ekki uppi á borðum þegar gengið var til íbúakosningar um framkvæmdirnar árið 2018.
Fréttir
961.023
Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra
Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur sem starfað hefur með viðkvæmum hópum, ætlar að sniðganga Kaffitár vegna afstöðu fyrirtækisins gagnvart smáhýsum fyrir heimilislausa og að nærvera þeirra rýri verðgildi fasteignar fyrirtækisins.
Fréttir
1465
Fjöldi stoppistöðva á leið til Seltjarnarness án útskots
Forseti bæjarstjórnar Seltjarnarnes segir stoppistöð Strætó við tvíbreiða götu hjá Kolaportinu hindra flæði umferðar til bæjarins. Fjöldi stöðva á sömu leið er með sama fyrirkomulagi á einbreiðum götum, þar á meðal sú næsta í vesturátt.
Fréttir
85267
Gísli Marteinn segir ummæli Vigdísar ósmekkleg í ljósi banaslyss
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir það „hryðjuverk gegn fjölskyldubílnum“ að strætó hægi á umferð með nýrri biðstöð við Geirsgötu. Borgarfulltrúi Pírata segir öryggi hjólreiðamanna vera sett í forgang og umferðina eiga að vera hæga um götuna.
Fréttir
4471.352
Stuðningur hjá borginni við að færa áfengissölu í smærri hverfisverslanir
Sjálfstæðismenn vilja að Reykjavíkurborg skori á Alþingi að afnema einokun ríkisins á sölu áfengis.
Borgarráð mun fjalla um tillögu þess efnis að heimild til að leggja visthæfum bílum gjaldfrjálst verði þrengd. Tvinn- og metanbílar missa þessi réttindi. Óhjákvæmileg þróun eftir því sem visthæfum bílum fjölgar, að mati meirihlutans.
Fréttir
850
Gagnrýna „óþörf“ kaup án útboðs í Garðabæ
Minnihlutinn í Garðabæ telur fjögurra milljóna króna samninga við Fasteignafélagið Spildu óþarfa þar sem verkefnin séu venjulega unnin af starfsfólki bæjarins. Formaður bæjarráðs segir það óskylt málinu að hún þekki eiganda félagsins í gegnum samtök sem hún stofnaði.
Fréttir
Vildi afgirt æfingasvæði Fylkis í Elliðaárdal en styður nú friðun
Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, vill stöðva uppbyggingu meirihlutans við Stekkjarbakka. Sem stjórnarmaður í Fylki vildi hann afgirta aðstöðu fyrir íþróttafélagið í Elliðaárdal. „Pólitík er skrýtin,“ segir Gísli Marteinn Baldursson.
FréttirUmferðarmenning
Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll
Breytingar við aðalskipulag Reykjavíkur munu þétta byggð við stöðvar Borgarlínu. Loftslagsmál eru í fyrirrúmi og einkabíllinn verður í síðasta sæti í forgangsröðun samgangna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.