Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Skipulagsmál
Flokkur
Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta margfaldast við að flytja olíutanka til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur

Slysahætta og kostnaður aukast við flutning olíutankanna á Örfirisey til Hafnarfjarðar eða Helguvíkur. Sjálfstæðismenn vilja byggja 2.000 manna íbúabyggð á landfyllingum. Eyþór Arnalds hefur rangt eftir verkefnisstjórn sem taldi Örfirisey besta kostinn.

Stærðarhlutföll Reykjavíkur

Stærðarhlutföll Reykjavíkur

Hvað tekur mest pláss í lífi borgarbúa?

Sjálfstæðismenn lögðust gegn borgarlínu: „Myllusteinn um háls skattgreiðenda“

Sjálfstæðismenn lögðust gegn borgarlínu: „Myllusteinn um háls skattgreiðenda“

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn Borgarlínu á fundi borgarstjórnar í gær. Frambjóðendur flokksins eru ósammála um ágæti framkvæmdanna.

Hagatorg

Hagatorg

Árni Davíðsson líffræðingur stingur upp á því að byggt verði húsnæði fyrir ungt fólk og námsmenn á Hagatorgi við Hótel Sögu.

Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey

Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum, hefur talað fyrir íbúabyggð í stað olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey. Verkefnisstjórn taldi árið 2007 Örfirisey vera besta kostinn fyrir olíubirgðarstöð hvað varðar kostnað og áhættu. Kostnaður við að flytja stöðina er minnst 13-16 milljarðar króna að núvirði.

Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna og frændi Bjarna Ben fá eftirsótta lóð í Garðabæ

Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna og frændi Bjarna Ben fá eftirsótta lóð í Garðabæ

Fulltrúi Bjartrar framtíðar í bæjarráði ásakar meirihlutann um ógagnsæi í vali umsækjenda á lóð undir veitingastað við Arnarnesvog. Sigurbjörn Ingimundarson, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, og Benedikt Einarsson, bróðursonur Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, urðu fyrir vali meirihluta bæjarráðs sem samanstendur af Sjálfstæðismönnum, með óstofnað hlutafélag.

Standa í vegi fyrir gistiheimili á meðan bæjarfulltrúi byggir hótel

Standa í vegi fyrir gistiheimili á meðan bæjarfulltrúi byggir hótel

Í sveitarfélaginu Garði stendur stórt og mikið en tómt hús sem áður hýsti hjúkrunarheimilið Garðvang. Áhugi er fyrir því að breyta húsinu í gistiheimili en ákvæði í deiliskipulagi stendur í veginum. Á meðan byggir einn af bæjarfulltrúum í meirihluta bæjarstjórnar hótel úti við Garðskaga. Húsið er í eigu fjögurra sveitarfélaga á Suðurnesjum og deila þau nú um framtíð þess.

Framsóknarmenn ævareiðir vegna Höfðabakkabrúar

Framsóknarmenn ævareiðir vegna Höfðabakkabrúar

Þegar bygging Höfðabakkabrúar var samþykkt urðu mikil mótmæli. Brúnni var fundið flest til foráttu og hún talin ljót og til þess fallin að skemma mannlífið. Ungir framsóknarmenn ályktuðu gegn borgarfulltrúa sínum.

Sigmundur stoppaður af með eitt af sínum síðustu verkum

Sigmundur stoppaður af með eitt af sínum síðustu verkum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fráfarandi forsætisráðherra, teiknaði nýtt útlit á nýbyggingu við Lækjargötu, en teikningin samræmdist ekki deiliskipulagi.

Rætt við áberandi rasista: „Já! Þeir nauðga!“

Rætt við áberandi rasista: „Já! Þeir nauðga!“

Viðtal þar sem Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson ræðir við Margréti Friðriksdóttur, fyrrum prófkjörsframbjóðanda Sjálfstæðisflokksins og Örvar Harðarson, virkan meðlim Pírataspjallsins innihélt nokkrar áhugaverðar og vafasamar fullyrðingar.

Öllum þótti hugmynd Sigmundar slæm

Öllum þótti hugmynd Sigmundar slæm

Frumvarp um sameiningu Þjóðminjasafns og Minjastofnunar veitir forsætisráðherra aukin völd til friðlýsinga húsa og mannvirkja. Allir sem sátu fund Félags fornleifafræðinga voru andvígir hugmyndinni. Starfsmenn Minjastofnunar fengu ekki að gera athugasemdir við frumvarpið og segja fullyrðingar ráðuneytisins rangar.

Sex inngrip Sigmundar

Sex inngrip Sigmundar

Forsætisráðherrann Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur þanið valdmörk sín og beitt sjóðum og valdi ríkisins til að breyta hlutunum eftir eigin höfði.