Aðili

Skinney-Þinganes

Greinar

Aðilar í sjávarútvegi styrktu ríkisstjórnarflokkana um 11 milljónir
Fréttir

Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi styrktu rík­is­stjórn­ar­flokk­ana um 11 millj­ón­ir

Sam­herji styrkti Sjálf­stæð­is­flokk­inn, Fram­sókn­ar­flokk­inn og Vinstri græna alla á síð­asta ári. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga sem á Fisk Sea­food gerði slíkt hið sama. Öll helstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in á list­um yf­ir styrk­veit­ing­ar.
Morgunblaðið tapaði en útgerðirnar juku hlutafé um 80 milljónir
FréttirFjölmiðlamál

Morg­un­blað­ið tap­aði en út­gerð­irn­ar juku hluta­fé um 80 millj­ón­ir

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir á beint eða óbeint ríf­lega 40 pró­senta hlut í Morg­un­blað­inu. Ósk­ar Magnús­son fór út úr hlut­hafa­hópn­um en lög­mað­ur Guð­bjarg­ar tók við hlutn­um. Marg­ar af stærstu út­gerð­um lands­ins í hluta­hafa­hópn­um.
„Útgerðarmenn geta ekki haldið þjóðinni í gíslingu“
FréttirKvótinn

„Út­gerð­ar­menn geta ekki hald­ið þjóð­inni í gísl­ingu“

Jón Steins­son hag­fræð­ing­ur tel­ur ekki að hátt kaup­verð á af­nota­rétti afla­heim­ilda komi í veg fyr­ir að rík­is­vald­ið taki kvót­ann af út­gerð­un­um og bjóði hann upp. Tvær til þess að gera stór­ar út­gerð­ir eru nú við það að verða seld­ar á nokkra millj­arða enda verð afla­heim­ilda hátt.
Skinney vex ævintýralega
Fréttir

Skinn­ey vex æv­in­týra­lega

Ár­ið 2012 var Skinn­ey-Þinga­nes tí­unda stærsta út­gerð lands­ins en kemst í fjórða sæti með kaup­un­um á Auð­björgu í Þor­láks­höfn. Út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið stend­ur af­ar vel og á eign­ir upp á nærri 24 millj­arða króna.