Ákvarðanir um saksókn og fjársektir í skattahluta Samherjamálsins teknar samhliða
Embætti héraðssaksóknara fékk skattahluta Samherjamálsins í Namibíu sendan frá embætti skattrannsóknarstjóra. Ekki var búið að fullrannsaka málið og er haldið áfram með rannsóknina hjá héraðssaksóknara.
GreiningSamherjaskjölin
Stóra spurningin í rannsókn Seðlabankamáls Samherja og Namibíumálsins er sú sama
Embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóra rannsaka nú útgerðarfélagið Samherja vegna starfsemi fyrirtækisins í Namiibíu. Það sem liggur undir í rannsókninni er meðal annars sú spurning hvort Þorsteinn Már Baldvinsson hafi stýrt rekstrinum frá Íslandi og beri ábyrgð á mútugreiðslum og því að skattgreiðslur skiluðu sér ekki til Íslands.
Fréttir
Grunur um stórfelld brot í rekstri félags fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar
Skattrannsóknarstjóri rannsakar grun um stórfelld bókhalds- og skattalagabrot hjá M.B. veitingum. Félagið var í eigu Kristjönu Valgeirsdóttur, fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar, og sambýlismanns hennar. Félagið átti í tugmilljóna viðskiptum við Eflingu meðan Kristjana var þar fjármálastjóri.
Fréttir
Björn Ingi mun krefja ríkið um bætur vegna skattrannsóknar sem varð að engu
Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður ætlar að fara fram á bætur vegna kyrrsetningar eigna sinna. Skattrannsóknarstjóri hefur lokið rannsókn á bókhaldi og skattskilum hans og telur ekki tilefni til aðgerða.
ÚttektSkattamál
Grunur um stórfelld skattalagabrot og nauðgunarmál skyggja á feril Sigur Rósar
Fangelsisvist og fésektir liggja við meintum stórfelldum skattalagabrotum meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar. Stór hluti fjármála meðlimanna eru erlendis og nýttu þeir fjárfestingaleið Seðlabankans við kaup á íslenskum fasteignum með afslætti, sem nú eru kyrrsettar af skattrannsóknarstjóra.
FréttirPanamaskjölin
Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti
Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir peningaþvætti. Júlíus sagði af sér sem borgarfulltrúi eftir að Panamaskjölin sýndu að hann geymdi sjóði foreldra sinna í aflandsfélagi.
FréttirFjölmiðlamál
Meint „meiri háttar“ skattalagabrot Björns Inga áætluð um 115 milljónir
Skattrannsóknarstjóri vildi kyrrsetja tæpar 115 milljónir króna af eignum Björns Inga Hrafnssonar athafnamanns vegna meintra „meiri háttar“ brota. Slík brot geta varðað allt að 6 ára fangelsi. Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segir að millifærslur nú gjaldþrota fjölmiðlafyrirtækja Björns Inga til hans sjálfs hafi verið vegna uppgjörs lánasamninga og ábyrgða en ekki tekna.
Fréttir
Meðlimir Sigur Rósar segja kyrrsetningu eigna „jaðra við dónaskap“
Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, segir hljómsveitina hafa verið í viðræðum við skattayfirvöld frá því á síðasta ári. Búið sé að borga skuldir og vexti af þeim. Um handvömm endurskoðanda hafi verið að ræða.
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum
Ekki gefið upp hvort ráðherra hafði réttarstöðu rannsóknarþola
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, setti fram alvarlegar ásakanir á hendur Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í Silfrinu síðustu helgi. Skattrannsóknarstjóri telur sér ekki heimilt að svara því hvort Bjarni hafi fengið réttarstöðu rannsóknarþola eftir kaup á gögnum um aflandsfélög Íslendinga og uppljóstranir Panamaskjalanna.
Fréttir
Ekki vitað hvort skattalagabrot hafi fyrnst vegna tafa og skilyrða ráðuneytisins
„Af hálfu ríkisskattstjóra hefur ekki verið gerð sérstök könnun á því hvort að mál hafi fyrnst frá því að skattrannsóknarstjóra buðust gögnin til kaups og þangað til gengið var frá þeim,“ segir í skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit.
PistillPanamaskjölin
Indriði Þorláksson
Ríkisstjórnin og Panamaskjölin
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, skrifar um afhjúpun Panama-skjalanna og þá stjórnarmyndun sem er framundan.
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum
Fannst pínlegt að horfa upp á framgöngu Bjarna gagnvart skattrannsóknarstjóra
„Það var nefnilega ekkert samsæri gegn ráðamönnum á Íslandi, heldur bara fjölmiðlamenn að vinna vinnuna sína meðan Bjarni stóð sjálfur í samsæri um að upplýsa ekki um eigin eignir í skattaskjólum,“ skrifar oddviti Pírata í Suðurkjördæmi á Facebook.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.