Flokkur

Skattaskjól

Greinar

Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.
Félag Róberts tapar 16 milljörðum  en hann er eignamikill í skattaskjólum
FréttirViðskiptafléttur

Fé­lag Ró­berts tap­ar 16 millj­örð­um en hann er eigna­mik­ill í skatta­skjól­um

Al­votech, lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæki Ró­berts Wessman, er með nærri 30 millj­arða nei­kvætt eig­ið fé en er enn­þá í upp­bygg­ing­ar­fasa. Ró­bert á hluti í fé­lag­inu og millj­arða króna eign­ir, með­al ann­ars á Ís­landi, í gegn­um flók­ið net eign­ar­halds­fé­laga sem end­ar í skatta­skjól­inu Jers­ey.
Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan
FréttirStjórnmálaflokkar

Nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar And­er­sen seg­ir Trump of vinst­ris­inn­að­an

Ein­ar Hann­es­son lög­mað­ur er nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hann tek­ur við starf­inu í óvenju­leg­um að­stæð­um, en sumar­ið 2013 greind­ist hann með krabba­mein sem nú er ljóst að er ólækn­andi. En Ein­ar kem­ur einnig að verk­efn­inu með óhefð­bund­in sjón­ar­mið í ætt við hægri væng Re­públi­kana­flokks­ins í Banda­ríkj­un­um, and­stöðu við Par­ís­ar­sam­komu­lag­ið gegn gróð­ur­húsa­áhrif­um og áhyggj­um vegna múslima í Evr­ópu. Sjálf­ur seg­ist hann ekki vera öfga­mað­ur.
Kristján þarf að borga skatta af földu fé með 25 prósent álagi
FréttirSkattamál

Kristján þarf að borga skatta af földu fé með 25 pró­sent álagi

Kristján Vil­helms­son hjá Sam­herja þarf að greiða endurákvarð­aða skatta með 25 pró­senta álagi vegna skatta­laga­brota sinna. 5 millj­óna króna sekt­in var ein­ung­is refs­ing vegna brota hans en svo bæt­ast skatt­ar við með álagi. Indriði Þor­láks­son seg­ir að flest­ir uni nið­ur­stöð­um skatta­yf­ir­valda um endurákvörð­un skatta til að sleppa við op­in­ber dóms­mál.

Mest lesið undanfarið ár