Jaðarskattar lágtekjufólks miklu hærri á Íslandi en í öðrum OECD-ríkjum
Fréttir

Jað­ar­skatt­ar lág­tekju­fólks miklu hærri á Ís­landi en í öðr­um OECD-ríkj­um

„Er ekki ráð að stjórn­mála­menn og að­il­ar vinnu­mark­að­ar­ins fari að líta í kring­um sig í heim­in­um og velta fyr­ir sér hvort ekki sé hægt að fara aðr­ar leið­ir en hinar sér­ís­lensku jað­ar­skatta- og skerð­ing­ar­leið­ir?“ skrif­ar Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or.
Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum
Fréttir

Marg­falt meiri kostn­að­ur af skattsvik­um en bóta­svik­um

Gríð­ar­leg­ur mun­ur er á áætl­uðu um­fangi skattsvika og bóta­svika á Ís­landi.
Vilja létta 1200 milljónum af fjár­magns­eig­endum með breyttum skatt­stofni
Fréttir

Vilja létta 1200 millj­ón­um af fjár­magns­eig­end­um með breytt­um skatt­stofni

Rík­is­stjórn­in stefn­ir enn að því að breyta skatt­stofni fjár­magn­s­tekju­skatts til að verja fjár­magnseig­end­ur fyr­ir verð­bólgu­áhrif­um. Gert er ráð fyr­ir 1,2 millj­arða kostn­aði fyr­ir rík­ið á ári.
Bjarni mótfallinn auðlindarentuskatti að norskri fyrirmynd
Fréttir

Bjarni mót­fall­inn auð­lindar­entu­skatti að norskri fyr­ir­mynd

„Ráð­herra er þeirr­ar skoð­un­ar að sér­stak­ir skatt­ar eða aðr­ar álög­ur á fyr­ir­tæki í orku­fram­leiðslu skili sér á end­an­um í hærra raf­orku­verði fyr­ir heim­ili og at­vinnu­starf­semi,“ seg­ir í svari fjár­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur.
Skattbyrðin þyngdist mest hjá tekjulægstu félagsmönnum VR
Fréttir

Skatt­byrð­in þyngd­ist mest hjá tekju­lægstu fé­lags­mönn­um VR

Grein­ing sem unn­in var fyr­ir Fé­lag at­vinnu­rek­enda á tekju­skatt­byrði fé­lags­manna VR og þró­un launa­tengdra gjalda sýn­ir að hækk­un­in hef­ur ver­ið mest hjá þeim sem lægst­ar hafa tekj­urn­ar.
Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“
Fréttir

Fjár­mála­ráð: Stjórn­völd kom­in í ógöng­ur og rík­is­stjórn­in lent í „spennitreyju eig­in stefnu“

Fjár­fest­ingaráform rík­is­stjórn­ar­inn­ar og fyr­ir­hug­að­ar tekju­skatts­breyt­ing­ar eru ákjós­an­legri nú en áð­ur leit út fyr­ir í ljósi breyttra efna­hags­að­stæðna að mati fjár­mála­ráðs.
Lágtekjufólk fær 9 þúsund króna skattalækkun
Fréttir

Lág­tekju­fólk fær 9 þús­und króna skatta­lækk­un

Rík­is­stjórn­in legg­ur fram um­fangs­mik­inn að­gerðapakka vegna svo­kall­aðra lífs­kjara­samn­inga sem verða und­ir­rit­að­ir í dag.
Sigur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvikamáli
FréttirSkattamál

Sig­ur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvika­máli

Ákæra hef­ur ver­ið birt fjór­um nú­ver­andi og fyrr­ver­andi með­lim­um hljóm­sveit­ar­inn­ar Sig­ur Rós­ar vegna skattsvika. Eru með­lim­irn­ir sak­að­ir um að koma sér hjá greiðslu tuga millj­óna króna í tekju- og fjár­magn­s­tekju­skatt hver. „Hljóm­sveit­ar­með­lim­ir eru tón­list­ar­menn og ekki sér­fróð­ir í bók­haldi og al­þjóð­leg­um við­skipt­um,“ seg­ir lög­mað­ur.
Fyrrverandi talsmaður atvinnurekenda dæmdur fyrir meiriháttar skattalagabrot
Fréttir

Fyrr­ver­andi tals­mað­ur at­vinnu­rek­enda dæmd­ur fyr­ir meiri­hátt­ar skatta­laga­brot

Birg­ir S. Bjarna­son var formað­ur Fé­lags at­vinnu­rek­enda frá 2013 til 2017 og rak Ís­lensku um­boðs­söl­una hf. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur dæmdi hann í sex mán­aða skil­orðs­bund­ið fang­elsi í síð­ustu viku.
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli
FréttirSkattamál

Nýr eig­andi HS Orku til rann­sókn­ar í risa­vöxnu skattsvika­máli

Tal­ið er að Evr­ópu­ríki hafi orð­ið af and­virði 7.500 millj­arða króna vegna um­fangs­mik­illa skattsvika sem Macquarie Group tók virk­an þátt í, fjár­fest­ing­arrisi sem nú hef­ur eign­ast meiri­hlut­ann í þriðja stærsta orku­fyr­ir­tæki Ís­lands.
Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
FréttirSkattamál

Syst­urn­ar í Sjó­la­skip­um sæta rann­sókn eft­ir að hafa flutt millj­arða­eign­ir frá Tor­tólu

Ein stærsta skatta­laga­brotaann­sókn Ís­lands­sög­unn­ar. Systkin­in í Sjó­la­skip­um seldu út­gerð í Afr­íku í gegn­um skatta­skjól. Komu eign­un­um til Evr­ópu í gegn­um Lúx­em­borg.
Vinstri græn í Suðurkjördæmi segja Sjálfstæðisflokkinn hlífa „arðræningjum“
FréttirSkattamál

Vinstri græn í Suð­ur­kjör­dæmi segja Sjálf­stæð­is­flokk­inn hlífa „arð­ræn­ingj­um“

Telja til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar skref í rétta átt fyr­ir lág­tekju­fólk en aukna skatt­heimtu hárra tekna ólík­lega „með­an Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ræð­ur efna­hags og fjár­mála­ráðu­neyt­inu“.