Skattamál
Fréttamál
Jaðarskattar lágtekjufólks miklu hærri á Íslandi en í öðrum OECD-ríkjum

Jaðarskattar lágtekjufólks miklu hærri á Íslandi en í öðrum OECD-ríkjum

„Er ekki ráð að stjórnmálamenn og aðilar vinnumarkaðarins fari að líta í kringum sig í heiminum og velta fyrir sér hvort ekki sé hægt að fara aðrar leiðir en hinar séríslensku jaðarskatta- og skerðingarleiðir?“ skrifar Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor.

Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum

Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum

Gríðarlegur munur er á áætluðu umfangi skattsvika og bótasvika á Íslandi.

Vilja létta 1200 milljónum af fjár­magns­eig­endum með breyttum skatt­stofni

Vilja létta 1200 milljónum af fjár­magns­eig­endum með breyttum skatt­stofni

Ríkisstjórnin stefnir enn að því að breyta skattstofni fjármagnstekjuskatts til að verja fjármagnseigendur fyrir verðbólguáhrifum. Gert er ráð fyrir 1,2 milljarða kostnaði fyrir ríkið á ári.

Bjarni mótfallinn auðlindarentuskatti að norskri fyrirmynd

Bjarni mótfallinn auðlindarentuskatti að norskri fyrirmynd

„Ráðherra er þeirrar skoðunar að sérstakir skattar eða aðrar álögur á fyrirtæki í orkuframleiðslu skili sér á endanum í hærra raforkuverði fyrir heimili og atvinnustarfsemi,“ segir í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur.

Skattbyrðin þyngdist mest hjá tekjulægstu félagsmönnum VR

Skattbyrðin þyngdist mest hjá tekjulægstu félagsmönnum VR

Greining sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda á tekjuskattbyrði félagsmanna VR og þróun launatengdra gjalda sýnir að hækkunin hefur verið mest hjá þeim sem lægstar hafa tekjurnar.

Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“

Fjármálaráð: Stjórnvöld komin í ógöngur og ríkisstjórnin lent í „spennitreyju eigin stefnu“

Fjárfestingaráform ríkisstjórnarinnar og fyrirhugaðar tekjuskattsbreytingar eru ákjósanlegri nú en áður leit út fyrir í ljósi breyttra efnahagsaðstæðna að mati fjármálaráðs.

Lágtekjufólk fær 9 þúsund króna skattalækkun

Lágtekjufólk fær 9 þúsund króna skattalækkun

Ríkisstjórnin leggur fram umfangsmikinn aðgerðapakka vegna svokallaðra lífskjarasamninga sem verða undirritaðir í dag.

Sigur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvikamáli

Sigur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvikamáli

Ákæra hefur verið birt fjórum núverandi og fyrrverandi meðlimum hljómsveitarinnar Sigur Rósar vegna skattsvika. Eru meðlimirnir sakaðir um að koma sér hjá greiðslu tuga milljóna króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt hver. „Hljómsveitarmeðlimir eru tónlistarmenn og ekki sérfróðir í bókhaldi og alþjóðlegum viðskiptum,“ segir lögmaður.

Fyrrverandi talsmaður atvinnurekenda dæmdur fyrir meiriháttar skattalagabrot

Fyrrverandi talsmaður atvinnurekenda dæmdur fyrir meiriháttar skattalagabrot

Birgir S. Bjarnason var formaður Félags atvinnurekenda frá 2013 til 2017 og rak Íslensku umboðssöluna hf. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi hann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í síðustu viku.

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

Talið er að Evrópuríki hafi orðið af andvirði 7.500 milljarða króna vegna umfangsmikilla skattsvika sem Macquarie Group tók virkan þátt í, fjárfestingarrisi sem nú hefur eignast meirihlutann í þriðja stærsta orkufyrirtæki Íslands.

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

Ein stærsta skattalagabrotaannsókn Íslandssögunnar. Systkinin í Sjólaskipum seldu útgerð í Afríku í gegnum skattaskjól. Komu eignunum til Evrópu í gegnum Lúxemborg.

Vinstri græn í Suðurkjördæmi segja Sjálfstæðisflokkinn hlífa „arðræningjum“

Vinstri græn í Suðurkjördæmi segja Sjálfstæðisflokkinn hlífa „arðræningjum“

Telja tillögur ríkisstjórnarinnar skref í rétta átt fyrir lágtekjufólk en aukna skattheimtu hárra tekna ólíklega „meðan Sjálfstæðisflokkurinn ræður efnahags og fjármálaráðuneytinu“.