
Glæpaöldin og draugagangur öreiganna
Við erum stödd í Árnessýslu, nánar tiltekið í Tangavík. Smábæ sem einungis er til í skáldheimi Einars Más Guðmundssonar og hefur einnig birst okkur í Íslenskum kóngum og Hundadögum. Það voru þó allt aðrar útgáfur bæjarins en birtist okkur í Skáldlegri afbrotafræði – en í lok bókar er framhald boðað, þannig að líklegast munum við bráðum fá að lesa meira um þessa útgáfu Tangavíkur. Og mögulega komast að því hver er að segja okkur þessa sögu.
Umsagnir