Skagaströnd
Svæði
Sigmundur fagnar nýju álveri: Nú þarf að virkja

Sigmundur fagnar nýju álveri: Nú þarf að virkja

·

Nýtt álver við Skagabyggð, fjármagnað af kínverskum málmframleiðanda, færist nær því að verða að veruleika. Orka hefur ekki verið útveguð. Forsætisráðherra lýsir stuðningi við verksmiðjuna.

Einn eigandi nýs álvers: „Fólkið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“

Einn eigandi nýs álvers: „Fólkið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“

·

Ingvar Unnsteinn Skúlason, einn af eigendum og aðstandendum nýs álvers sem til stendur að byggja á Norðurlandi vestra, notar að mestu byggðasjónarmið sem rökstuðning fyrir byggingunni. Orka úr Blönduvirkjun á að verða eftir í héraði og styrkja þarf atvinnulífið á svæðinu. Framkvæmdirnar eru harðlega gagnrýndar af Landvernd.

Meiri stóriðja: Vilja nýtt álver við Skagaströnd í samstarfi við Kínverja

Meiri stóriðja: Vilja nýtt álver við Skagaströnd í samstarfi við Kínverja

·

Sveitarfélög og stjórnvöld vilja stóriðjuframkvæmdir á Norðurlandi vestra. Íslenskt félag undirbýr álver í samstarfi við kínverska aðila.

Ábyrgðir Illuga: „Þetta var eignalaust bú“

Ábyrgðir Illuga: „Þetta var eignalaust bú“

·

Fjárfesting Illuga Gunnarssonar í líftæknifyrirtækinu Seró ehf. gekk ekki upp. Hann var í ábyrgðum fyrir félagið sem var úrskurðað gjaldþrota árið 2011.