Gleði, söngur og samkennd í réttum
Myndir

Gleði, söng­ur og sam­kennd í rétt­um

Heiða Helga­dótt­ir fór í Lauf­skála­rétt í Skaga­firði.
Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð
FréttirIsavia

Isa­via þarf að af­henda Kaffitári gögn um út­boð­ið í Leifs­stöð

Kaffitár vinn­ur áfanga­sig­ur gegn Isa­via. Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál kveð­ur upp úr­skurð. Fær með­al ann­ars gögn um Lag­ar­dére services retail ehf. sem rek­ur fimm veit­inga­staði og versl­an­ir í Leifs­stöð og hækk­aði ný­lega hluta­fé sitt um 150 millj­ón­ir króna.
Samþykkt að veita fyrirtækjum kaupfélagsins 70 prósent afslátt
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Sam­þykkt að veita fyr­ir­tækj­um kaup­fé­lags­ins 70 pró­sent af­slátt

Sveit­ar­stjórn­in í Skaga­firði ákvað gjald­skrár­breyt­ingu hjá Skaga­fjarð­ar­veit­um. Fel­ur í sér að fisk­þurkk­un og bleikju­eldi Kaup­fé­laga Skag­firð­inga fær 70 pró­sent af­slátt af heitu vatni. MInni­hlut­inn í sveit­ar­stjórn ósátt­ur við með­ferð máls­ins og bók­aði mót­mæli.
Svona eignaðist Kaupfélag Skagfirðinga virkjunarkost: „Ég var 100 prósent viss“
Rannsókn

Svona eign­að­ist Kaup­fé­lag Skag­firð­inga virkj­un­ar­kost: „Ég var 100 pró­sent viss“

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga gekk inn í við­skipti tveggja op­in­berra virkj­un­ar­fyr­ir­tækja og komst óvænt yf­ir virkj­un­ar­kost í Skaga­firði.
Einn eigandi nýs álvers: „Fólkið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“
FréttirÁlver

Einn eig­andi nýs ál­vers: „Fólk­ið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“

Ingvar Unn­steinn Skúla­son, einn af eig­end­um og að­stand­end­um nýs ál­vers sem til stend­ur að byggja á Norð­ur­landi vestra, not­ar að mestu byggða­sjón­ar­mið sem rök­stuðn­ing fyr­ir bygg­ing­unni. Orka úr Blöndu­virkj­un á að verða eft­ir í hér­aði og styrkja þarf at­vinnu­líf­ið á svæð­inu. Fram­kvæmd­irn­ar eru harð­lega gagn­rýnd­ar af Land­vernd.
Kaupfélag Skagfirðinga eina fyrirtækið sem fær 70 prósent afslátt á heitu vatni
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga eina fyr­ir­tæk­ið sem fær 70 pró­sent af­slátt á heitu vatni

Veitu­nefnd og byggða­ráð sam­þykktu af­slátt­inn. Formað­ur veitu­nefnd­ar Skaga­fjarð­ar er fram­kvæmda­stjóri dótt­ur­fé­lags Kaup­fé­lags Skag­firð­inga. Eng­inn ann­arr stór­not­andi heits vatns í Skaga­firði.
Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíu í Skagafirði
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Það sem við töl­um um þeg­ar við töl­um um mafíu í Skaga­firði

Orð Birgittu Jóns­dótt­ur um Skaga­fjörð sem Sikliey Ís­lands vöktu hörð við­börgð í byggð­ar­lag­inu. Orð­in voru hins veg­ar af­bök­uð og rangtúlk­uð. Hvað var Birgitta eig­in­lega að meina?
Birgitta biðst afsökunar: „Ég elska Skagafjörð“
Fréttir

Birgitta biðst af­sök­un­ar: „Ég elska Skaga­fjörð“

Kap­teinn Pírata biðst af­sök­un­ar á um­mæl­um sín­um. „Elsku Skaga­fjöð­ur og allt fólk­ið sem þar býr: Fyr­ir­gefðu!“
Þórólfur á 226 milljónir í reiðufé í fyrirtæki tengdu Kaupfélagi Skagfirðinga
FréttirSpilling

Þórólf­ur á 226 millj­ón­ir í reiðu­fé í fyr­ir­tæki tengdu Kaup­fé­lagi Skag­firð­inga

Æðstu stjórn­end­ur Kaup­fé­lags Skag­firð­inga, Þórólf­ur Gísla­son, Sig­ur­jón Rún­ar Rafns­son og Jón Eð­vald Frið­riks­son, högn­uð­ust all­ir um tugi millj­óna í við­skipt­um tengd­um sam­vinnu­fé­lag­inu. Heit­ar um­ræð­ur um Sikileyj­ar­lík­ingu Birgittu Jóns­dótt­ur.
Skagfirsku áhrifin á viðræðuslitin við ESB
FréttirESB

Skag­firsku áhrif­in á við­ræðuslit­in við ESB

Ein um­deild­asta ákvörð­un ís­lenskra stjórn­mála á síð­ari ár­um, form­leg slit á við­ræð­um við ESB, eru mik­ið hags­muna­mál fyr­ir Kaup­fé­lag Skag­firð­inga. Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur sterk tengsl við kaup­fé­lag­ið.
Ísland tvíeflist í útflutningi til Rússlands í kjölfar innflutningsbanns
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Ís­land tví­efl­ist í út­flutn­ingi til Rúss­lands í kjöl­far inn­flutn­ings­banns

Ís­land styð­ur þving­un­ar­að­gerð­ir gegn Rúss­um en nýt­ir sér á sama tíma inn­flutn­ings­bann gegn öðr­um ríkj­um til að mark­aðs­setja ís­lensk mat­væli í Rússlandi. Sendi­herra Ís­lands í Moskvu boð­aði auk­inn inn­flutn­ing á mat­væl­um til lands­ins.