Flokkur

Sjónvarp

Greinar

Tíu þættir um íslenska kvikmyndasögu
Menning

Tíu þætt­ir um ís­lenska kvik­mynda­sögu

Um 200 kvik­mynd­ir koma við sögu í þáttar­öð­inni Ís­land: bíó­land.
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Viðtal

„Ég var svo bug­að­ur að mig lang­aði helst að hefja nýtt líf“

Síð­asta ár­ið hef­ur Vil­helm Neto tek­ið á kvíð­an­um og loks­ins kom­ist á rétt ról á leik­list­ar­ferl­in­um.
Kemur The Crown krúnunni fyrir kattarnef?
Sindri Freysson
Pistill

Sindri Freysson

Kem­ur The Crown krún­unni fyr­ir katt­ar­nef?

Breski mennta­mála­ráð­herr­ann ósk­ar eft­ir því að áhorf­end­ur verði var­að­ir við að sjón­varps­þáttar­öð­in vin­sæla The Crown sé skáld­skap­ur, og sér­fræð­ing­ur í mál­efn­um krún­unn­ar tel­ur þætt­ina geta teflt fram­tíð henn­ar í hættu. Sindri Freys­son rit­höf­und­ur seg­ir að hver þátt­ur sé eins og lúmsk og hlakk­andi skóflu­stunga í dýpk­andi gröf breska kon­ungs­veld­is­ins.
Japanskir töfrar á Netflix
Anna Margrét Björnsson
Pistill

Anna Margrét Björnsson

Jap­ansk­ir töfr­ar á Net­flix

Teikni­mynd­ir Studio Ghi­bli eru nú að­gengi­leg­ar á Net­flix. Til­finn­ing­in sem þær vekja í brjóst­um áhorf­enda eru við­eig­andi á þess­um tím­um, þeg­ar heim­ur­inn stend­ur and­spæn­is for­dæma­lausri vá og minn­ir okk­ur á að í miðri ringul­reið­inni er líka feg­urð og töfra að finna.
„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
FréttirUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur
Gagnrýni

Mis­heppn­uð sam­fé­lags­grein­ing og bangsa­leg­ar lögg­ur

Vandi serí­unn­ar er að þótt hún reyni að vera ís­lensk­ari en fjöll­in er hún af­skap­lega út­lensk.
Drullusama hvað öðrum finnst
Viðtal

Drullu­sama hvað öðr­um finnst

Heiða Rún Sig­urð­ar­dótt­ir leik­kona fer með að­al­hlut­verk­ið í þáttar­öð­inni Stella Blóm­kvist sem sýnd er í Sjón­varpi Sím­ans Premium. „Hún er allt öðru­vísi per­sóna en ég hef leik­ið áð­ur,“ seg­ir Heiða Rún sem hef­ur sleg­ið í gegn víða um lönd í hlut­verki Elisa­beth í bresku fram­halds­þátt­un­um Poldark.
Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum
Fréttir

Rekstr­ar­kostn­að­ur Plain Vanilla rúm­ir tveir millj­arð­ar á tveim­ur ár­um

Ís­lenski tölvu­leikja­fram­leið­and­inn Plain Vanilla er enn ekki byrj­að­ur að skila tekj­um að ráði en Þor­steinn Frið­riks­son fram­kvæmda­stjóri seg­ir að von­ir standi til þess. Fyr­ir­tæk­ið er nær al­far­ið fjár­magn­að af banda­rísk­um fjár­fest­um. Um 100 manns starfa nú hjá fyr­ir­tæk­inu en voru tólf á ár­um áð­ur.
„Ef maður er forseti þá  er maður ekkert annað“
Viðtal

„Ef mað­ur er for­seti þá er mað­ur ekk­ert ann­að“

Jón Gn­arr ákvað að ger­ast rit­stjóri inn­lendr­ar dag­skrár hjá 365 í stað­inn fyr­ir að fara á Bessastaði.
Grínisti birtir þátt um Ísland - kynnir hótel Hreiðars Más
Fréttir

Grín­isti birt­ir þátt um Ís­land - kynn­ir hót­el Hreið­ars Más

Hót­el Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar fær góða land­kynn­ingu í þætt­in­um Tra­vel Man. Einn þekkt­asti grín­isti Bret­lands, Rich­ard Ayoa­de, er þátta­stjórn­andi og seg­ir hann Ís­land hafa eft­ir­heimsenda ásýnd.
Gylfi Ægisson og Leoncie ósátt með Múslimana okkar
Fréttir

Gylfi Æg­is­son og Leoncie ósátt með Múslim­ana okk­ar

Gúst­af Ní­els­son hvet­ur alla til að horfa.
Framsókn krefst þess  að RÚV hagi sér betur
Fréttir

Fram­sókn krefst þess að RÚV hagi sér bet­ur

Áhrifa­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um hafa gert yf­ir­stjórn­end­um Rík­is­út­varps­ins ljóst að ekki sé vilji til að koma til móts við fjár­hags­vand­ann í Efsta­leiti, nema um­fjöll­un og frétta­flutn­ing­ur af mál­efn­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og um flokk­inn, taki breyt­ing­um.