Um 200 kvikmyndir koma við sögu í þáttaröðinni Ísland: bíóland.
Viðtal
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
Pistill
Sindri Freysson
Kemur The Crown krúnunni fyrir kattarnef?
Breski menntamálaráðherrann óskar eftir því að áhorfendur verði varaðir við að sjónvarpsþáttaröðin vinsæla The Crown sé skáldskapur, og sérfræðingur í málefnum krúnunnar telur þættina geta teflt framtíð hennar í hættu. Sindri Freysson rithöfundur segir að hver þáttur sé eins og lúmsk og hlakkandi skóflustunga í dýpkandi gröf breska konungsveldisins.
Pistill
Anna Margrét Björnsson
Japanskir töfrar á Netflix
Teiknimyndir Studio Ghibli eru nú aðgengilegar á Netflix. Tilfinningin sem þær vekja í brjóstum áhorfenda eru viðeigandi á þessum tímum, þegar heimurinn stendur andspænis fordæmalausri vá og minnir okkur á að í miðri ringulreiðinni er líka fegurð og töfra að finna.
FréttirUppreist æru
„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
Karl Ágúst Úlfsson er einn ástsælasti leikari og höfundur þjóðarinnar. Hann hefur látið sig samfélagsmál varða í áratugi, fyrst á vettvangi Spaugstofunnar, sem valdamenn töldu að væri á mála hjá óvinveittum öflum. Hann segir að sig svíði þegar níðst er á lítilmagnanum og hvernig feðraveldið verji sig þegar kynferðislegt ofbeldi kemst á dagskrá. Ný bók hans, Átta ár á samviskunni, er safn smásagna um fólk í sálarháska.
Gagnrýni
Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur
Vandi seríunnar er að þótt hún reyni að vera íslenskari en fjöllin er hún afskaplega útlensk.
Viðtal
Drullusama hvað öðrum finnst
Heiða Rún Sigurðardóttir leikkona fer með aðalhlutverkið í þáttaröðinni Stella Blómkvist sem sýnd er í Sjónvarpi Símans Premium. „Hún er allt öðruvísi persóna en ég hef leikið áður,“ segir Heiða Rún sem hefur slegið í gegn víða um lönd í hlutverki Elisabeth í bresku framhaldsþáttunum Poldark.
Fréttir
Rekstrarkostnaður Plain Vanilla rúmir tveir milljarðar á tveimur árum
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Plain Vanilla er enn ekki byrjaður að skila tekjum að ráði en Þorsteinn Friðriksson framkvæmdastjóri segir að vonir standi til þess. Fyrirtækið er nær alfarið fjármagnað af bandarískum fjárfestum. Um 100 manns starfa nú hjá fyrirtækinu en voru tólf á árum áður.
Viðtal
„Ef maður er forseti þá er maður ekkert annað“
Jón Gnarr ákvað að gerast ritstjóri innlendrar dagskrár hjá 365 í staðinn fyrir að fara á Bessastaði.
Fréttir
Grínisti birtir þátt um Ísland - kynnir hótel Hreiðars Más
Hótel Hreiðars Más Sigurðssonar fær góða landkynningu í þættinum Travel Man. Einn þekktasti grínisti Bretlands, Richard Ayoade, er þáttastjórnandi og segir hann Ísland hafa eftirheimsenda ásýnd.
Fréttir
Gylfi Ægisson og Leoncie ósátt með Múslimana okkar
Gústaf Níelsson hvetur alla til að horfa.
Fréttir
Framsókn krefst þess að RÚV hagi sér betur
Áhrifamenn í Framsóknarflokknum hafa gert yfirstjórnendum Ríkisútvarpsins ljóst að ekki sé vilji til að koma til móts við fjárhagsvandann í Efstaleiti, nema umfjöllun og fréttaflutningur af málefnum ríkisstjórnarinnar og um flokkinn, taki breytingum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.