Sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA
Fréttamál
Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs

Yfirtakan á GAMMA tengist erfiðleikum fagfjárfestasjóðs

·

Fjárfestar gátu ekki losað sig úr sjóði GAMMA, EQ1.

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

·

Framvæmdastjóri GAMMA svarar ekki spurningum um hver átti frumkvæði að viðskiptunum með sjóðsstýringarfyrirtækið. Forstjóri Kviku segir að viðskiptin hafi verið niðurstaða samræðna Kviku og hluthafa GAMMA en að hvorugur aðili hafi átt frumkvæðið.

Gísli hætti vegna skoðanamunar um kostnaðarsama útrás GAMMA

Gísli hætti vegna skoðanamunar um kostnaðarsama útrás GAMMA

·

GAMMA opnaði aldrei skrifstofuna í Sviss sem var auglýst. Forstjórinn og stofnandinn vildi umdeilda útrás.

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“

·

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, hélt fyrirlestur um leigufélög og húsnæðismarkaðinn fyrir stærsta leigufélag landsins fyrr í dag. Hann var áður efnahagsráðgjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigufélag landsins. Ásgeir segist ekki hafa komið nálægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyrir neina hagsmunaðila á leigumarkaðnum í dag.

Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einkavæðingu og innviðum á Íslandi

Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einkavæðingu og innviðum á Íslandi

·

Sjóðstýringarfyrirtækið GAMMA hefur stækkað ört síðastliðin ár og teygir starfsemi sína nú til fjögurra landa. Starfsemin er farin að líkjast starfi banka um margt þar sem fyrirtækið sækir inn á lánamarkaðinn. GAMMA er með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn og talar fyrir aukinni einkavæðingu og minnkandi ríkisafskiptum við uppbyggingu innviða samfélagsins.

GAMMA skoðar framleiðslu á rafmagni með vindorku í Dölunum

GAMMA skoðar framleiðslu á rafmagni með vindorku í Dölunum

·

Sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA hefur talað um aðkomu einkaðila að opinberum fyrirtækjum í orkugeiranum sem „lógíska“. GAMMA hefur sett sig í samband við sveitarstjórn Dalabyggðar vegna möguleika á rafmagnsframleiðslu með vindorku.