Flokkur

Sjálfsvíg

Greinar

Leita svara vegna dularfulls andláts í Mosfellsbæ
Fréttir

Leita svara vegna dul­ar­fulls and­láts í Mos­fells­bæ

Mariuszi Robak var lýst sem lífs­glöð­um og and­lega stöð­ug­um ung­um manni sem elsk­aði fjöl­skyld­una sína, vini og Ís­land. Það kom því öll­um á óvart þeg­ar hann tók svipti sig lífi síð­ast­lið­ið sum­ar. Bróð­ir hans og besti vin­ur hafa báð­ir efa­semd­ir um að Mario, eins og hann var kall­að­ur, hafi lát­ist án þess að ut­an­að­kom­andi að­il­ar hafi haft þar áhrif á. „Eina skýr­ing­in sem ég sé er að hann hafi gert það vegna þess að hann ótt­að­ist um vini sína eða fjöl­skyldu.“
Faraldurinn stóreykur hættu á sjálfsvígum
Úttekt

Far­ald­ur­inn stór­eyk­ur hættu á sjálfs­víg­um

Ljóst er að kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er far­inn að hafa al­var­leg áhrif á geð­heil­brigði þjóð­ar­inn­ar. Töl­ur lög­reglu benda til að sjálfs­víg séu um­tals­vert fleiri nú en vant er. Fag­fólk grein­ir aukn­ingu í inn­lögn­um á geð­deild eft­ir því sem lið­ið hef­ur á far­ald­ur­inn og veru­lega mik­ið fleiri lýsa sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­un­um.

Mest lesið undanfarið ár