Stjórnmálafólki uppálagt að hafa varann á eftir skotárásir
Skotið var á húsnæði Samfylkingarinnar í nótt. Skotárásirnar eru ekki talin einangruð tilvik þar eð skotið hefur verið á húsnæði fleiri stjórnmálaflokka síðustu mánuði og misseri.
Fréttir
224738
Vinstri græn ekki mælst með jafn lítið fylgi í sjö ár
Leita þarf aftur til vorsins 2013 til að finna jafn lítinn stuðning við Vinstri græn í könnunum MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig og mælist með fjórðungsfylgi. Athygli vekur að fylgi við flokkinn sveiflast í gagnstæða átt við fylgi Miðflokksins þegar gögn er skoðuð aftur í tímann.
Fréttir
39130
Sjálfstæðisflokkurinn missir fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins en fylgi við flokkinn hefur þó dalað um tæp fjögur prósentustig milli mánaða. Helmingur landsmanna styður ríkisstjórnina.
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
51186
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
Andrés Ingi Jónsson segir aðskilnaðarkúltúr hafa einkennt starfið innan þingflokks Vinstri grænna. Flokkurinn hafi þá gefið allt of mikið eftir í stjórnarsáttmála og Sjálfstæðisflokkurinn hafi of mikil völd. Þá segir hann Sjálfstæðisflokk nýta COVID-kreppuna til að koma að umdeildum málum.
Fréttir
82389
Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum
Matthías Johannessen fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, vill ekki staðfesta að hann hafi gengið úr Sjálfstæðisflokknum. Honum þykir flokkurinn þó hafa komið illa fram við son sinn, Harald Johannessen ríkislögreglustjóra.
Fréttir
5251.684
Miðflokkurinn mælist næst stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fremur litlar breytingar á fylgi milli kannana en Vinstri græn og Píratar missa þó marktækt fylgi.
Fréttir
Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness
Bæjarfulltrúar minnihlutans á Seltjarnarnesi vilja þverpólitískan starfshóp til að rýna 264 milljón króna hallarekstur meirihluta Sjálfstæðisflokksins.
Fréttir
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“
Jón Steinar Gunnlaugsson segir sig engu varða hvað um sig verði sagt þegar yfir lýkur. Hann segir það hlægilega fásinnu að halda því fram að Eimreiðarklíkan hafi markvisst stýrt Íslandi eða raðað í mikilvæg embætti. Það svíði þegar hann sé sagður sérstakur varðhundur kynferðisbrotamanna en hann verði fyrst og fremst að fara að lögum.
Fréttir
Fylgi Samfylkingar dalar í borginni
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í Reykjavík í könnun Fréttablaðsins, en meirihlutinn heldur velli. Flestir eru á því að borgarstjóri beri ábyrgðina í „braggamálinu“.
Fréttir
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu
Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.
Fréttir
Samfylkingin bætir við sig fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist ögn stærri en Samfylkingin í nýrri könnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina er 41,1% og fer minnkandi.
Fréttir
Líf útilokar Sjálfstæðisflokk og Miðflokk
Stefna flokkanna tveggja algjörlega ósamrýmanleg við stefnu Vinstri grænna. Segir draumastöðuna að Vinstri græn og Samfylkingin fái hreinan meirihluta. Gæti séð fyrir sér samstarf við Sósíalistaflokkinn
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.