Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum
Fréttir

Seg­ir að um sam­særi hafi ver­ið að ræða gegn syni sín­um

Matth­ías Johann­essen fyrr­ver­andi rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, vill ekki stað­festa að hann hafi geng­ið úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Hon­um þyk­ir flokk­ur­inn þó hafa kom­ið illa fram við son sinn, Har­ald Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra.
Miðflokkurinn mælist næst stærstur
Fréttir

Mið­flokk­ur­inn mæl­ist næst stærst­ur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn stærst­ur flokka. Frem­ur litl­ar breyt­ing­ar á fylgi milli kann­ana en Vinstri græn og Pírat­ar missa þó mark­tækt fylgi.
Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness
Fréttir

Vilja ut­an­að­kom­andi ráð­gjöf vegna „grafal­var­legr­ar“ fjár­hags­stöðu Seltjarn­ar­ness

Bæj­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans á Seltjarn­ar­nesi vilja þver­póli­tísk­an starfs­hóp til að rýna 264 millj­ón króna halla­rekst­ur meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“
Fréttir

„Ég er ekki hér til að fá ein­hver eft­ir­mæli eft­ir mig“

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir sig engu varða hvað um sig verði sagt þeg­ar yf­ir lýk­ur. Hann seg­ir það hlægi­lega fá­sinnu að halda því fram að Eim­reið­arklík­an hafi mark­visst stýrt Ís­landi eða rað­að í mik­il­væg embætti. Það svíði þeg­ar hann sé sagð­ur sér­stak­ur varð­hund­ur kyn­ferð­is­brota­manna en hann verði fyrst og fremst að fara að lög­um.
Fylgi Samfylkingar dalar í borginni
Fréttir

Fylgi Sam­fylk­ing­ar dal­ar í borg­inni

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist stærst­ur í Reykja­vík í könn­un Frétta­blaðs­ins, en meiri­hlut­inn held­ur velli. Flest­ir eru á því að borg­ar­stjóri beri ábyrgð­ina í „bragga­mál­inu“.
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn klofn­aði um Borg­ar­línu

Hild­ur Björns­dótt­ir og Katrín Atla­dótt­ir lögð­ust ekki gegn Borg­ar­línu eins og fé­lag­ar þeirra í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í borg­ar­stjórn í gær. Full­trúi Sósí­al­ista­flokks­ins vildi vísa mál­inu frá.
Samfylkingin bætir við sig fylgi
Fréttir

Sam­fylk­ing­in bæt­ir við sig fylgi

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist ögn stærri en Sam­fylk­ing­in í nýrri könn­un MMR. Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina er 41,1% og fer minnk­andi.
Líf útilokar Sjálfstæðisflokk og Miðflokk
Fréttir

Líf úti­lok­ar Sjálf­stæð­is­flokk og Mið­flokk

Stefna flokk­anna tveggja al­gjör­lega ósam­rýman­leg við stefnu Vinstri grænna. Seg­ir drauma­stöð­una að Vinstri græn og Sam­fylk­ing­in fái hrein­an meiri­hluta. Gæti séð fyr­ir sér sam­starf við Sósí­al­ista­flokk­inn
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill ekki ódýra leik­skóla

Hild­ur Björns­dótt­ir fram­bjóð­andi flokks­ins í Reykja­vík seg­ir mark­mið­ið vera að bjóða upp á áreið­an­lega leik­skóla. „Ódýr þjón­usta er gjarn­an slæm þjón­usta“
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.
Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið
Fréttir

Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir Við­reisn aft­ur­halds­flokk sem skaði EES-sam­starf­ið

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son hædd­ist að „reynslu­leysi“ Þor­gerð­ar Katrín­ar Gunn­ars­dótt­ur þótt hún hafi set­ið leng­ur en hann á Al­þingi.
Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins
Jórunn Pála Jónasdóttir
Pistill

Jórunn Pála Jónasdóttir

Ann­að sjón­ar­horn á lands­fund Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Jór­unn Pála Jón­as­dótt­ir upp­lifði lands­fund Sjálf­stæð­is­flokks­ins allt öðru­vísi en Bragi Páll Sig­urð­ar­son.