Sjálfstæðisflokkur
Aðili
Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

·

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fremur litlar breytingar á fylgi milli kannana en Vinstri græn og Píratar missa þó marktækt fylgi.

Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

·

Bæjarfulltrúar minnihlutans á Seltjarnarnesi vilja þverpólitískan starfshóp til að rýna 264 milljón króna hallarekstur meirihluta Sjálfstæðisflokksins.

„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“

„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“

·

Jón Steinar Gunnlaugsson segir sig engu varða hvað um sig verði sagt þegar yfir lýkur. Hann segir það hlægilega fásinnu að halda því fram að Eimreiðarklíkan hafi markvisst stýrt Íslandi eða raðað í mikilvæg embætti. Það svíði þegar hann sé sagður sérstakur varðhundur kynferðisbrotamanna en hann verði fyrst og fremst að fara að lögum.

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

·

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í Reykjavík í könnun Fréttablaðsins, en meirihlutinn heldur velli. Flestir eru á því að borgarstjóri beri ábyrgðina í „braggamálinu“.

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

·

Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.

Samfylkingin bætir við sig fylgi

Samfylkingin bætir við sig fylgi

·

Sjálfstæðisflokkurinn mælist ögn stærri en Samfylkingin í nýrri könnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina er 41,1% og fer minnkandi.

Líf útilokar Sjálfstæðisflokk og Miðflokk

Líf útilokar Sjálfstæðisflokk og Miðflokk

·

Stefna flokkanna tveggja algjörlega ósamrýmanleg við stefnu Vinstri grænna. Segir draumastöðuna að Vinstri græn og Samfylkingin fái hreinan meirihluta. Gæti séð fyrir sér samstarf við Sósíalistaflokkinn

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla

·

Hildur Björnsdóttir frambjóðandi flokksins í Reykjavík segir markmiðið vera að bjóða upp á áreiðanlega leikskóla. „Ódýr þjónusta er gjarnan slæm þjónusta“

Verndum stöðugleikann

Guðmundur Gunnarsson

Verndum stöðugleikann

Guðmundur Gunnarsson
·

Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.

Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið

Utanríkisráðherra segir Viðreisn afturhaldsflokk sem skaði EES-samstarfið

·

Guðlaugur Þór Þórðarson hæddist að „reynsluleysi“ Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur þótt hún hafi setið lengur en hann á Alþingi.

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins

Jórunn Pála Jónasdóttir

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins

Jórunn Pála Jónasdóttir
·

Jórunn Pála Jónasdóttir upplifði landsfund Sjálfstæðisflokksins allt öðruvísi en Bragi Páll Sigurðarson.

Telur Sjálfstæðisflokknum ekki vera alvara með ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í stjórnarskrá

Telur Sjálfstæðisflokknum ekki vera alvara með ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í stjórnarskrá

·

Sjálfstæðisflokkurinn varar við heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, en ályktar að ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu verði innleitt í núgildandi stjórnarskrá. Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins, segir hins vegar að sagan sýni að flokkurinn virði ekki þjóðaratkvæðagreiðslur.