Ef við fylgjum slóð fólksins, eignarinnar og peninganna sjáum við söguþráð Verbúðarinnar. Á sama tíma fara útgerðarmenn í auglýsingaherferð.
Fréttir
1
Hagur Samherja vænkast eftir óvæntan hagnað
Síldarvinnslan hefur hækkað í virði um 62,5 milljarða króna á átta mánuðum og hlutdeild Samherja, stærsta eigandans, nemur rúmlega 20 milljörðum króna. Í gær tilkynnti Síldarvinnslan um afkomu umfram væntingar vegna kvótaaukningar.
ÚttektSjávarútvegsskýrslan
Arðgreiðslur í sjávarútvegi í fyrra: Guðmundur og Guðbjörg í algjörum sérflokki
Guðmundur Kristjánsson í Brimi og Guðbjörg Matthíasdóttir í Ísfélaginu í Vestmannaeyum eru í sérflokki þegar kemur að hlutdeild þeirra í arðgreiðslum úr sjávarútvegsfyrirtækjum í fyrra. Samanlagðar arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja náðu sögulegu hámarki í fyrra þegar arðurinn út úr greininni rúmlega tvöfaldaðist og fór í 21,5 milljarða króna.
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, segir að aldrei hafi staðið til að blekkja Grænlendinga. Snúið hafi verið út úr tölvupósti við fréttaflutning þess efnis. Henrik Leth styður þá skýringu Gunnþórs.
Fréttir
Aðilar í sjávarútvegi styrktu ríkisstjórnarflokkana um 11 milljónir
Samherji styrkti Sjálfstæðisflokkinn, Framsóknarflokkinn og Vinstri græna alla á síðasta ári. Kaupfélag Skagfirðinga sem á Fisk Seafood gerði slíkt hið sama. Öll helstu sjávarútvegsfyrirtækin á listum yfir styrkveitingar.
FréttirMetoo
Klámbann hjá Síldarvinnslunni: Nektardagatölin tekin niður og starfsmenn fræddir um #metoo
Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, segir mikilvægt að bregðast við karllægu vinnuumhverfi í sjávarútvegi: „Viljum að konum sem vinna hjá Síldarvinnslunni líði vel.“
FréttirÚtflutningur til Rússlands
Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu
Utanríkisráðherra og fjármálaráðherra tala með mjög ólíkum hætti viðskiptaþvinganirnar gegn Rússlandi og stuðning Íslands við þær. Bjarni segir hugsanlega mikilvægt að endurskoða stuðning Íslands en Gunnar Bragi segir það ekki verða gert. Aðstoðarkona Bjarna Benediktssonar vill ekki tjá sig um einhuginn í stjórninni sem Gunnar Bragi talar um.
FréttirÚtflutningur til Rússlands
Innflutningsbann Rússa: „Þetta er bara alveg gríðarlega mikið högg“
Dmitri Medvedev tilkynnir að Íslandi hafi verið bætt við á innflutngsbannlista Rússlands. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hefur mestar áhyggjur af mörkuðum fyrir síld og loðnu. Gagnrýnir skort á umræðu um stuðning Íslendinga við viðskiptaþvinganir gegn Rússum.
FréttirKvótinn
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
Vestmaanneyjabær tapaði fyrir Síldarvinnslunni. Elliði Vignisson hefur áhyggjur af því Vestmannaeyjabær missi útgerðina. Samherji og tengd félög hafa bætt við sig miklum kvóta. Elliði segir hættu á því að samþjöppun aflaheimilda leiði til þess að aðeins fimm til tíu stórútgerðir verði í landinu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.