Aðili

Síldarvinnslan

Greinar

Það sem við vitum um samþjöppun kvótans
GreiningSjávarútvegsskýrslan 2023

Það sem við vit­um um sam­þjöpp­un kvót­ans

Ljóst má vera að til­raun­ir stjórn­mála­manna um að ýta und­ir hag­ræð­ingu í sjáv­ar­út­vegi með setn­ingu kvóta­kerf­is í upp­hafi tí­unda ára­tug­ar­ins hafi heppn­ast. Gögn Fiski­stofu sýna að stærstu út­gerð­irn­ar í dag fari með yf­ir 70 pró­sent afla, en sömu út­gerð­ir, eða fyr­ir­renn­ar­ar þeirra, að­eins með rúm­lega 30 pró­sent í upp­hafi kerf­is­ins. Tak­mark­að­ar upp­lýs­ing­ar eru til stað­ar um þró­un fyr­ir­tækja inn­an kerf­is­ins.
Arðgreiðslur í sjávarútvegi í fyrra: Guðmundur og Guðbjörg í algjörum sérflokki
ÚttektSjávarútvegsskýrslan

Arð­greiðsl­ur í sjáv­ar­út­vegi í fyrra: Guð­mund­ur og Guð­björg í al­gjör­um sér­flokki

Guð­mund­ur Kristjáns­son í Brimi og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir í Ís­fé­lag­inu í Vest­manna­ey­um eru í sér­flokki þeg­ar kem­ur að hlut­deild þeirra í arð­greiðsl­um úr sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um í fyrra. Sam­an­lagð­ar arð­greiðsl­ur sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja náðu sögu­legu há­marki í fyrra þeg­ar arð­ur­inn út úr grein­inni rúm­lega tvö­fald­að­ist og fór í 21,5 millj­arða króna.
Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Gunn­ar Bragi og Bjarni mis­saga um ein­hug rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Rús­sa­mál­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra tala með mjög ólík­um hætti við­skipta­þving­an­irn­ar gegn Rússlandi og stuðn­ing Ís­lands við þær. Bjarni seg­ir hugs­an­lega mik­il­vægt að end­ur­skoða stuðn­ing Ís­lands en Gunn­ar Bragi seg­ir það ekki verða gert. Að­stoð­ar­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar vill ekki tjá sig um ein­hug­inn í stjórn­inni sem Gunn­ar Bragi tal­ar um.
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
FréttirKvótinn

„Ef menn ætla sér í burtu með út­gerð þá fara þeir í burtu með út­gerð“

Vest­ma­ann­eyja­bær tap­aði fyr­ir Síld­ar­vinnsl­unni. Elliði Vign­is­son hef­ur áhyggj­ur af því Vest­manna­eyja­bær missi út­gerð­ina. Sam­herji og tengd fé­lög hafa bætt við sig mikl­um kvóta. Elliði seg­ir hættu á því að sam­þjöpp­un afla­heim­ilda leiði til þess að að­eins fimm til tíu stór­út­gerð­ir verði í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu