Forstjóri Polar Seafood styður frásögn Gunnþórs
FréttirSamherjaskjölin

For­stjóri Pol­ar Sea­food styð­ur frá­sögn Gunn­þórs

Gunn­þór Ingva­son, for­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar, seg­ir að aldrei hafi stað­ið til að blekkja Græn­lend­inga. Snú­ið hafi ver­ið út úr tölvu­pósti við frétta­flutn­ing þess efn­is. Henrik Leth styð­ur þá skýr­ingu Gunn­þórs.
Aðilar í sjávarútvegi styrktu ríkisstjórnarflokkana um 11 milljónir
Fréttir

Að­il­ar í sjáv­ar­út­vegi styrktu rík­is­stjórn­ar­flokk­ana um 11 millj­ón­ir

Sam­herji styrkti Sjálf­stæð­is­flokk­inn, Fram­sókn­ar­flokk­inn og Vinstri græna alla á síð­asta ári. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga sem á Fisk Sea­food gerði slíkt hið sama. Öll helstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in á list­um yf­ir styrk­veit­ing­ar.
Klámbann hjá Síldarvinnslunni: Nektardagatölin tekin niður og starfsmenn fræddir um #metoo
FréttirMetoo

Klám­bann hjá Síld­ar­vinnsl­unni: Nekt­ar­daga­töl­in tek­in nið­ur og starfs­menn frædd­ir um #met­oo

Gunn­þór Ingva­son, fram­kvæmda­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar, seg­ir mik­il­vægt að bregð­ast við karllægu vinnu­um­hverfi í sjáv­ar­út­vegi: „Vilj­um að kon­um sem vinna hjá Síld­ar­vinnsl­unni líði vel.“
Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Gunn­ar Bragi og Bjarni mis­saga um ein­hug rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Rús­sa­mál­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra tala með mjög ólík­um hætti við­skipta­þving­an­irn­ar gegn Rússlandi og stuðn­ing Ís­lands við þær. Bjarni seg­ir hugs­an­lega mik­il­vægt að end­ur­skoða stuðn­ing Ís­lands en Gunn­ar Bragi seg­ir það ekki verða gert. Að­stoð­ar­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar vill ekki tjá sig um ein­hug­inn í stjórn­inni sem Gunn­ar Bragi tal­ar um.
Innflutningsbann Rússa: „Þetta er bara alveg gríðarlega mikið högg“
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Inn­flutn­ings­bann Rússa: „Þetta er bara al­veg gríð­ar­lega mik­ið högg“

Dmitri Med­vedev til­kynn­ir að Ís­landi hafi ver­ið bætt við á inn­flutngs­bann­lista Rúss­lands. Fram­kvæmda­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar hef­ur mest­ar áhyggj­ur af mörk­uð­um fyr­ir síld og loðnu. Gagn­rýn­ir skort á um­ræðu um stuðn­ing Ís­lend­inga við við­skipta­þving­an­ir gegn Rúss­um.
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
FréttirKvótinn

„Ef menn ætla sér í burtu með út­gerð þá fara þeir í burtu með út­gerð“

Vest­ma­ann­eyja­bær tap­aði fyr­ir Síld­ar­vinnsl­unni. Elliði Vign­is­son hef­ur áhyggj­ur af því Vest­manna­eyja­bær missi út­gerð­ina. Sam­herji og tengd fé­lög hafa bætt við sig mikl­um kvóta. Elliði seg­ir hættu á því að sam­þjöpp­un afla­heim­ilda leiði til þess að að­eins fimm til tíu stór­út­gerð­ir verði í land­inu.