Sigurlaug Benediktsdóttir
Aðili
„Tölum um þungunarrof sem sjálfsagt val kvenna“

„Tölum um þungunarrof sem sjálfsagt val kvenna“

·

Sigurlaug Benediktsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir, segir að núgildandi fóstureyðingarlög hafi bitnað illa á fámennum hópi kvenna, einkum þeim er standa höllustum fæti í samfélaginu.