
Segir þá bræður ekki hafa þurft á DK-milljónunum að halda
Bræðurnir Magnús og Dagbjartur Pálssynir voru tekjuhæstir Hafnfirðinga á síðasta ári eftir sölu á fyrirtæki þeirra DK hugbúnaði. Dagbjartur segir að fyrirtækið hafi skilað þeim það góðum peningum í mörg ár að þeir hafi ekki þurft á söluhagnaðinum að halda.