Sigurður Ingi Jóhannsson
Aðili
Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri

Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri

·

Útgjöld til háskólastigsins lækka úr 46,8 milljörðum niður í 43,2 milljarða á næsta ári og aðhaldskröfur leiða meðal annars til þess að útgjöld til almanna- og réttaröryggis verða 1,9 milljörðum lægri á áætlunartímabilinu en þau hefðu ella orðið.

Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra

Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra

·

„Framsóknarflokkurinn hafnar tollhliðum á núverandi þjóðvegum,“ sagði í landsfundarályktun Framsóknarflokksins síðasta vor. Formaður flokksins vinnur nú að því að innleiða veggjöld fyrir áramót. Vinstri græn töldu áherslur síðustu ríkisstjórnar, sem vildi að tekin yrðu upp veggjöld, „forkastanlegar“.

Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði

Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði

·

Áætlanir um umskipunarhöfn í Finnafirði á Norðausturlandi eru komnar á skrið og gæti höfnin farið í notkun 2025. Þýska fyrirtækið Bremenports mun eiga meirihluta í þróunarfélagi og fjárfestir kemur inn á næsta stigi. Starfshópur stjórnvalda metur nú hvort halda eigi áfram.

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra

·

Flokkurinn fékk hámarksframlög frá fjölda fyrirtækja í sjávarútvegi og fjárfestum. Eigið fé flokksins var neikvætt um 58,5 milljónir í árslok og skuldir hans á þriðja hundrað milljóna króna.

Bjarni Benediktsson vill „eyða óvissu“ um rekstur laxeldisfyrirtækis vinar síns

Bjarni Benediktsson vill „eyða óvissu“ um rekstur laxeldisfyrirtækis vinar síns

·

Fjarðalax, annað af fyrirtækjunum sem missti nýlega starfsleyfi sitt í laxeldi, er að hluta í eigu Einars Arnar Ólafssonar, vinar og stuðningsmanns Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni segir að „bregðast þurfi hratt við“ og bæta úr ágöllum í ferli málsins.

Þetta vill ríkisstjórnin gera

Þetta vill ríkisstjórnin gera

·

Ríkisstjórnin boðar fjölda lagabreytinga og þingsályktunartillagna á 149. löggjafarþingi sem nú er farið af stað. Stundin tók saman helstu mál hvers ráðherra eins og þau birtast í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar.

GAMMA taki að sér vegaframkvæmdir

GAMMA taki að sér vegaframkvæmdir

·

Fjármálaráðherra segir stærri framkvæmdir í vegakerfinu þurfa að bíða nema einkaaðilar komi að þeim með gjaldtöku. Áform GAMMA um slíkt eru enn til staðar þrátt fyrir kaup Kviku á félaginu.

Björn Leví segir breikkun Suðurlandsvegar sýna hversu stóran þátt kjördæmapólitík leiki

Björn Leví segir breikkun Suðurlandsvegar sýna hversu stóran þátt kjördæmapólitík leiki

·

Segir útboð á breikkun Suðurlandsvegar brýna framkvæmd en athygli veki að nú loks sé ráðist í verkefnið, þegar í stól samgönguráðherra sé kominn þingmaður sem noti veginn nánast daglega.

Sérfræðiþekking ekki metin hjá Vegagerðinni

Sérfræðiþekking ekki metin hjá Vegagerðinni

·

Umsækjandi um starf forstjóra Vegagerðarinnar segir að sérfræðiþekking sé ekki metin á Íslandi og sérfræðingar flytji úr landi. Menntaður dýralæknir var skipaður, en ekki var gerð sérstök krafa um menntun í auglýsingu.

Berg­þóra Þor­kels­dóttir verður for­stjóri Vega­gerðarinnar

Berg­þóra Þor­kels­dóttir verður for­stjóri Vega­gerðarinnar

·

Nýr vegamálastjóri er menntaður dýralæknir með víðtæka reynslu af stjórnun fyrirtækja. Settur ráðherra skipar í stöðuna vegna tengsla Sigurðar Inga við umsækjanda.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson
·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Vantar enn 645 milljónir til að Landspítalinn haldi sjó

Vantar enn 645 milljónir til að Landspítalinn haldi sjó

·

Án frekari fjárveitinga eru hagræðingaraðgerðir á Landspítalanum óumflýjanlegar „sem ekki geta falist í öðru en samdrætti í mönnun og þar með þjónustu“.