Jón Þór gagnrýnir áform um veggjöld: „Þá er mér að mæta“
Fréttir

Jón Þór gagn­rýn­ir áform um veg­gjöld: „Þá er mér að mæta“

Þing­mað­ur Pírata seg­ir sam­göngu­ráð­herra nýta sér Kór­óna­veiruna til að koma á einkafram­kvæmd í vega­kerf­inu sem fjár­mögn­uð yrði með veg­gjöld­um.
Nauðhyggja um einkafjármögnun
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillCovid-19

Jóhann Páll Jóhannsson

Nauð­hyggja um einka­fjár­mögn­un

Rík­is­stjórn­in tel­ur aukna að­komu einka­að­ila að fjár­mögn­un vega­fram­kvæmda nauð­syn­lega vegna fjár­mála­reglna laga um op­in­ber fjár­mál en við­ur­kenn­ir að „reynsl­an í Evr­ópu hef­ur ver­ið sú að vegna til­færslu á áhættu og hærri fjár­magns­kostn­að­ar einka­að­ila hafa sam­vinnu­verk­efni kostað 20–30% meira en verk­efni sem hafa ver­ið fjár­mögn­uð með hefð­bund­inni að­ferð“.
Hefnd Sigmundar
Fréttir

Hefnd Sig­mund­ar

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hef­ur mark­visst sótt fylgi til póli­tískra and­stæð­inga sem hon­um hef­ur lent sam­an við á und­an­förn­um ár­um. Mið­flokk­ur­inn mæl­ist nú næst­stærsti flokk­ur lands­ins og höfð­ar til ólíkra hópa kjós­enda. Fjórða hver mann­eskja á aldr­in­um 50 til 67 ára styð­ur Mið­flokk­inn.
Lélegur brandari Sigurðar Inga
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Lé­leg­ur brand­ari Sig­urð­ar Inga

Sig­urð­ur Ingi get­ur ekki ætl­ast til þess að nokk­ur mað­ur trúi hon­um þeg­ar hann still­ir sér upp sem al­þýðu­hetju gegn órétt­lát­um af­leið­ing­um gjafa­kvóta­kerf­is­ins. Það er ein­mitt vegna stjórn­mála­manna eins og hans sem kvóta er út­hlut­að langt und­ir mark­aðs­verði ár eft­ir ár og arð­ur­inn af auð­lind­un­um okk­ar not­að­ur til að gera hina ríku rík­ari.
Trúfélög spöruðu 340 milljónir í fasteignaskatt
FréttirTrúmál

Trú­fé­lög spör­uðu 340 millj­ón­ir í fast­eigna­skatt

Kirkj­ur, bæna­hús, safna­hús og hús er­lendra ríkja og al­þjóða­stofn­ana eru und­an­þeg­in fast­eigna­skatti. Skatt­ur­inn á þessa að­ila hefði ann­ars ver­ið 640 millj­ón­ir króna í ár.
Fjörutíu sveitarfélög munu þurfa að sameinast öðrum
Fréttir

Fjöru­tíu sveit­ar­fé­lög munu þurfa að sam­ein­ast öðr­um

Fjór­tán sveit­ar­fé­lög eru of fá­menn sam­kvæmt við­mið­um sem inn­leið á fyr­ir næstu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2022. Enn fleiri eru und­ir við­mið­un­um fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2026 þeg­ar lág­marks­fjöldi íbúa verð­ur 1000 manns í hverju sveit­ar­fé­lagi.
Setja lágmarksíbúamark sveitarfélaga
Fréttir

Setja lág­marks­í­búa­mark sveit­ar­fé­laga

Sveit­ar­fé­lög fá auk­inn fjár­hags­leg­an stuðn­ing til að sam­ein­ast, sam­kvæmt þings­álykt­un­ar­til­lögu sem Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son boð­ar.
Styðja hertar reglur um jarðakaup útlendinga
FréttirAuðmenn

Styðja hert­ar regl­ur um jarða­kaup út­lend­inga

84 pró­sent að­spurðra vilja herða regl­ur um jarða­kaup út­lend­inga, sam­kvæmt skoð­ana­könn­un. Ráð­herra seg­ir mun á því hvort um sé að ræða ein­stak­ar fast­eign­ir eða heilu dal­ina.
„Veikleikar í fjármálastjórn“ kölluðu á breytta stefnu
FréttirRíkisfjármál

„Veik­leik­ar í fjármálastjórn“ köll­uðu á breytta stefnu

Fjár­mála­ráð tel­ur að „sam­drátt­ur­inn gæti jafn­vel orð­ið skarp­ari og lengri“ en bú­ist var við og seg­ir þunga ábyrgð hvíla á stjórn­völd­um vegna þeirr­ar ákvörð­un­ar að hvika hvergi frá fjár­mála­regl­um laga um op­in­ber fjár­mál.
Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra
Fréttir

Nær 1300 slös­uð­ust eða lét­ust í um­ferð­ar­slys­um í fyrra

18 manns dóu í bíl­slys­um ár­ið 2018. Sam­göngu­ráð­herra vill að ör­yggi verði met­ið fram­ar ferða­tíma í fram­kvæmd­um.
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður
FréttirRíkisfjármál

Ef rík­is­starfs­menn semja um meira en 0,5 pró­senta launa­hækk­an­ir mun rík­is­stjórn­in skera nið­ur

Launa­bæt­ur stofn­ana lækka úr 1,5 pró­sent­um nið­ur í 0,5 pró­sent um­fram verð­lag. „Verði launa­þróun önn­ur fell­ur það í hlut­verk við­kom­andi ráðu­neyt­is að mæta um­fram­kostn­aði með ráðstöfun­um,“ seg­ir í fjár­mála­áætl­un.
Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Boða 2 pró­senta að­hald í rík­is­rekstri

Út­gjöld til há­skóla­stigs­ins lækka úr 46,8 millj­örð­um nið­ur í 43,2 millj­arða á næsta ári og að­halds­kröf­ur leiða með­al ann­ars til þess að út­gjöld til al­manna- og réttarör­ygg­is verða 1,9 millj­örð­um lægri á áætl­un­ar­tíma­bil­inu en þau hefðu ella orð­ið.