Eygló lætur skoða möguleikann á þaki á leiguverði íbúðarhúsnæðis
FréttirLeigumarkaðurinn

Eygló læt­ur skoða mögu­leik­ann á þaki á leigu­verði íbúð­ar­hús­næð­is

Eygló Harð­ar­dótt­ir hús­næð­is­mála­ráð­herra seg­ir að Ís­land sé sér á parti þeg­ar kem­ur að regl­um um hækk­an­ir á leigu­verði. Hug­mynd­in um þak á leigu­verði alls ekki óum­deild. Ný­leg til­felli hafa kom­ið upp þar sem leiga hef­ur ver­ið hækk­uð mik­ið.
Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli
FréttirFjárkúgun

Vin­ir Hlín­ar yf­ir­heyrð­ir í nauðg­un­ar­máli

Hlín Ein­ars­dótt­ir seg­ir að all­ir þeir sem hún hafi sagt frá meintri nauðg­un hafi ver­ið tekn­ir í skýrslu­töku. Hún fer fram á að fá að­gang að tölvu­póstað­gangi sín­um hjá Vefpress­uni. Þar á með­al er tölvu­póst­ur sem hún sendi Birni Inga Hrafns­syni, henn­ar fyrr­ver­andi sam­býl­is­manni og út­gef­anda DV og Press­unn­ar, um meinta nauðg­un.