Eygló lætur skoða möguleikann á þaki á leiguverði íbúðarhúsnæðis
Eygló Harðardóttir húsnæðismálaráðherra segir að Ísland sé sér á parti þegar kemur að reglum um hækkanir á leiguverði. Hugmyndin um þak á leiguverði alls ekki óumdeild. Nýleg tilfelli hafa komið upp þar sem leiga hefur verið hækkuð mikið.
FréttirFjárkúgun
Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli
Hlín Einarsdóttir segir að allir þeir sem hún hafi sagt frá meintri nauðgun hafi verið teknir í skýrslutöku. Hún fer fram á að fá aðgang að tölvupóstaðgangi sínum hjá Vefpressuni. Þar á meðal er tölvupóstur sem hún sendi Birni Inga Hrafnssyni, hennar fyrrverandi sambýlismanni og útgefanda DV og Pressunnar, um meinta nauðgun.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.