Breyta skuld Birtings í hlutafé og jafna 100 milljóna tap
FréttirFjölmiðlamál

Breyta skuld Birt­ings í hluta­fé og jafna 100 millj­óna tap

Hall­dór Krist­manns­son, fram­kvæmda­stjóri hjá Al­vo­gen, hef­ur breytt 118 millj­óna króna skuld Birt­ings út­gáfu­fé­lags í hluta­fé.
Ekkja Andemariams vill fá skaðabætur
FréttirPlastbarkamálið

Ekkja And­emariams vill fá skaða­bæt­ur

Mer­hawit Barya­mika­el Tes­faslase leit­ar rétt­ar síns gegn Land­spít­al­an­um og Karol­inska sjúkra­hús­inu út af plast­barka­mál­inu. Lög­mað­ur henn­ar seg­ir kröfu­gerð­ina á frum­stigi.
90 milljóna skuld DV breytt í hlutafé
FréttirFjölmiðlamál

90 millj­óna skuld DV breytt í hluta­fé

Hluta skuld­ar Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar, rekstr­ar­fé­lags DV, við móð­ur­fé­lag sitt var breytt í hluta­fé. Eig­and­inn hef­ur ekki vilj­að gefa upp hver lán­aði 475 millj­ón­ir til kaupa og rekst­urs fé­lags­ins.
Neitar að segja hver veitti 475 milljóna huldulán til reksturs DV
FréttirFjölmiðlamál

Neit­ar að segja hver veitti 475 millj­óna huldulán til rekst­urs DV

Fé­lag Sig­urð­ar G. Guð­jóns­son­ar fékk 475 millj­óna króna lán í fyrra frá óþekkt­um að­il­um. Lán­ið var not­að til að kaupa og fjár­magna rekst­ur DV og fleiri fjöl­miðla. Sig­urð­ur seg­ir upp­lýs­inga­gjöf um hags­muna­tengsl ekki skipta máli.
Óþekktur lánveitandi greiddi skattaskuldir Pressunnar
FréttirFjölmiðlamál

Óþekkt­ur lán­veit­andi greiddi skatta­skuld­ir Press­unn­ar

Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son tal­ar um eign­ar­hald sitt á Frjálsri fjöl­miðl­un sem bið­leik. All­ir skatta­skuld­ir fjöl­miðl­anna sem fyr­ir­tæk­ið keypti af Press­unni hafa ver­ið greidd­ar. Lög­mað­ur­inn vinn­ur að því að fá fleiri fjár­festa að fé­lag­inu. Leynd rík­ir um fjár­mögn­un Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar.
Jón Steinar kom að kaupunum á DV og Pressunni
FréttirFjölmiðlamál

Jón Stein­ar kom að kaup­un­um á DV og Press­unni

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son hef­ur unn­ið að við­skipt­un­um með fjöl­miðla Presss­unn­ar ásamt Sig­urði G. Guð­jóns­syni. Enn ligg­ur ekki ljóst fyr­ir hverijr það eru sem kaupa fjöl­miðla Press­unn­ar. Björn Ingi Hrafns­son var í per­sónu­leg­um ábyrgð­um fyr­ir yf­ir­drætti fjöl­miðl­anna í banka­kerf­inu.
Pressunni stefnt út af 40 milljóna króna skuld
FréttirFjölmiðlamál

Press­unni stefnt út af 40 millj­óna króna skuld

Fjöl­miðl­ar seld­ir út úr Press­unni, fjöl­miðla­fyr­ir­tæki Björns Inga Hrafns­son­ar, vegna erfiðr­ar skulda­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins. Að minnsta kosti þrjú mál hafa ver­ið höfð­uð gegn Press­unni út af ógreidd­um skuld­um.
Líkti Kastljósinu við Hitler - er sjálfur í gögnunum
FréttirPanama-skjölin

Líkti Kast­ljós­inu við Hitler - er sjálf­ur í gögn­un­um

Nafn hæsta­rétt­ar­lög­manns­ins Sig­urð­ar G. Guð­jóns­son­ar er að finna í Panama-skjöl­un­um. Sig­urð­ur hef­ur áð­ur líkt vinnu­brögð­um frétta­manna í um­fjöll­un um af­l­ands­fé­lög við vinnu­brögð Hitlers.
Fylgirit Fréttablaðsins hæðist að fréttaflutningi af Panama-skjölunum
FréttirFjölmiðlamál

Fylgi­rit Frétta­blaðs­ins hæð­ist að frétta­flutn­ingi af Panama-skjöl­un­um

„Varla sér­stak­lega frétt­næmt,“ seg­ir í nafn­laus­um rit­stjórn­arp­istli Mark­að­ar­ins þar sem spjót­um er sér­stak­lega beint að Kjarn­an­um.
Eygló lætur skoða möguleikann á þaki á leiguverði íbúðarhúsnæðis
FréttirLeigumarkaðurinn

Eygló læt­ur skoða mögu­leik­ann á þaki á leigu­verði íbúð­ar­hús­næð­is

Eygló Harð­ar­dótt­ir hús­næð­is­mála­ráð­herra seg­ir að Ís­land sé sér á parti þeg­ar kem­ur að regl­um um hækk­an­ir á leigu­verði. Hug­mynd­in um þak á leigu­verði alls ekki óum­deild. Ný­leg til­felli hafa kom­ið upp þar sem leiga hef­ur ver­ið hækk­uð mik­ið.
Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli
FréttirFjárkúgun

Vin­ir Hlín­ar yf­ir­heyrð­ir í nauðg­un­ar­máli

Hlín Ein­ars­dótt­ir seg­ir að all­ir þeir sem hún hafi sagt frá meintri nauðg­un hafi ver­ið tekn­ir í skýrslu­töku. Hún fer fram á að fá að­gang að tölvu­póstað­gangi sín­um hjá Vefpress­uni. Þar á með­al er tölvu­póst­ur sem hún sendi Birni Inga Hrafns­syni, henn­ar fyrr­ver­andi sam­býl­is­manni og út­gef­anda DV og Press­unn­ar, um meinta nauðg­un.