
Fyrirtæki í eigu Icelandair keypti þrjár Boeing-þotur til Tortóla með láni frá íslenskum banka
Nafn fyrirtækis í eigu flugfélagsins Icelandair kemur fyrir í Pandóruskjölunum svokölluðu. Fyrirtæki í eigu Icelandair hafa nú komið við sögu í þremur stórum lekum úr skattaskjólum síðastliðin ár.