Fjárlagafrumvarpið muni auka ójöfnuð og fátækt
Ríkissjóður verður rekinn með 900 milljarða króna halla næstu fimm árin. Hallinn verður fjármagnaður með lántöku. Hagfræðingar hafa áhyggjur af því hversu lágum atvinnuleysisbótum er haldið.
FréttirKlausturmálið
Þingmenn gagnrýna dylgjur Önnu Kolbrúnar um starfsfólk Alþingis
Þingmaður Viðreisnar segir ummæli Önnu Kolbrúnar Árnadóttur um starfsfólk Alþingis ómakleg. Anna Kolbrún sagði starfsfólkið taka þátt í þeim kúltúr sem heyra má á Klaustursupptökunum.
FréttirKjaramál
„Það er verið að blekkja fólk og auka skerðingar“
Hart var tekist á um auknar skerðingar í almannatryggingakerfinu í óundirbúnum fyrirspurnartíma.
Fréttir
Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“
Ríkisstjórnin leggur til breytingar á almannatryggingafrumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis og Björgvin Guðmundsson, formaður kjaranefndar Félags eldri borgara gagnrýna útfærsluna harðlega.
Fréttir
Gagnrýna ógegnsæi við sölu ríkiseigna og kalla eftir þingslitum: „Brunaútsala undir pólitískri tímapressu?“
Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona Samfylkingarinnar og Birgitta Jónsdóttir Pírati telja réttast að þinginu verði slitið og boðað tafarlaust til kosninga. Þingforseti segir fjarvistir eðlilegar.
FréttirStjórnmálaflokkar
„Í stað þess að horfast í augu við vandann var tilvalið að kenna öðrum um hann“
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, gagnrýnir Árna Pál Árnason og telur ómaklegt að rekja vanda Samfylkingarinnar til formannsframboðs síns á landsfundi 2015.
Fréttir
Árni Páll styður ekki frumvarp Sigríðar og Helga
„Ekki mál sem Samfylkingin leggur fram eða stendur að, heldur tveir þingmenn í eigin nafni,“ segir formaður Samfylkingarinnar um frumvarp tveggja þingmanna flokksins um bann við verðtryggingu á nýjum húsnæðislánum.
FréttirRíkisstjórnin
Spjallar um verðtrygginguna á Bylgjunni en vill ekki sérstaka umræðu um málið á Alþingi
Afnám verðtryggingar var eitt af kosningamálum Framsóknarflokksins og Sigmundur Davíð skipaði nefnd til að fylgja því eftir. Hann vill ekki taka þátt í sérstakri umræðu um verðtrygginguna á Alþingi og segir málið heyra undir fjármálaráðherra.
Fréttir
Gera grín að ræðu Gunnars Braga
Netverjar gagnrýna ríkisstjórnina undir myllumerkinu #EkkiSigríðurIngibjörgIngadóttir. Sigríður Ingibjörg segist hafa gaman af uppátækinu.
Úttekt
Samfylking á jaðrinum
Árni Páll Árnason formaður er múlbundinn af róttækum samþykktum landsfundar.
Fréttir
Sigríður Ingibjörg: „Ásakanir settar fram í hita leiksins“
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir ætlar að halda áfram í stjórnmálum. Segir það styrkja flokkinn að undiralda fái að komast upp á yfirborðið.
Fréttir
Gagnrýnir Sigríði og hvetur flokksmenn til að lesa skrif sín um lýðræði
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.