Fjárlagafrumvarpið muni auka ójöfnuð og fátækt
Greining

Fjár­laga­frum­varp­ið muni auka ójöfn­uð og fá­tækt

Rík­is­sjóð­ur verð­ur rek­inn með 900 millj­arða króna halla næstu fimm ár­in. Hall­inn verð­ur fjár­magn­að­ur með lán­töku. Hag­fræð­ing­ar hafa áhyggj­ur af því hversu lág­um at­vinnu­leys­is­bót­um er hald­ið.
Þingmenn gagnrýna dylgjur Önnu Kolbrúnar um starfsfólk Alþingis
FréttirKlausturmálið

Þing­menn gagn­rýna dylgj­ur Önnu Kol­brún­ar um starfs­fólk Al­þing­is

Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir um­mæli Önnu Kol­brún­ar Árna­dótt­ur um starfs­fólk Al­þing­is ómak­leg. Anna Kol­brún sagði starfs­fólk­ið taka þátt í þeim kúltúr sem heyra má á Klaust­urs­upp­tök­un­um.
„Það er verið að blekkja fólk og auka skerðingar“
FréttirKjaramál

„Það er ver­ið að blekkja fólk og auka skerð­ing­ar“

Hart var tek­ist á um aukn­ar skerð­ing­ar í al­manna­trygg­inga­kerf­inu í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma.
Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“
Fréttir

Blend­in við­brögð við til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar: „Svíns­leg að­ferð“ og „brand­ari“

Rík­is­stjórn­in legg­ur til breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­frum­varpi fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra. Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is og Björg­vin Guð­munds­son, formað­ur kjara­nefnd­ar Fé­lags eldri borg­ara gagn­rýna út­færsl­una harð­lega.
Gagnrýna ógegnsæi við sölu ríkiseigna og kalla eftir þingslitum: „Brunaútsala undir pólitískri tímapressu?“
Fréttir

Gagn­rýna ógegn­sæi við sölu rík­is­eigna og kalla eft­ir þingslit­um: „Bruna­út­sala und­ir póli­tískri tíma­pressu?“

Svandís Svavars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna, Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Birgitta Jóns­dótt­ir Pírati telja rétt­ast að þing­inu verði slit­ið og boð­að taf­ar­laust til kosn­inga. Þing­for­seti seg­ir fjar­vist­ir eðli­leg­ar.
„Í stað þess að horfast í augu við vandann var tilvalið að kenna öðrum um hann“
FréttirStjórnmálaflokkar

„Í stað þess að horf­ast í augu við vand­ann var til­val­ið að kenna öðr­um um hann“

Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýn­ir Árna Pál Árna­son og tel­ur ómak­legt að rekja vanda Sam­fylk­ing­ar­inn­ar til for­manns­fram­boðs síns á lands­fundi 2015.
Árni Páll styður ekki frumvarp Sigríðar og Helga
Fréttir

Árni Páll styð­ur ekki frum­varp Sig­ríð­ar og Helga

„Ekki mál sem Sam­fylk­ing­in legg­ur fram eða stend­ur að, held­ur tveir þing­menn í eig­in nafni,“ seg­ir formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um frum­varp tveggja þing­manna flokks­ins um bann við verð­trygg­ingu á nýj­um hús­næð­is­lán­um.
Spjallar um verðtrygginguna á Bylgjunni en vill ekki sérstaka umræðu um málið á Alþingi
FréttirRíkisstjórnin

Spjall­ar um verð­trygg­ing­una á Bylgj­unni en vill ekki sér­staka um­ræðu um mál­ið á Al­þingi

Af­nám verð­trygg­ing­ar var eitt af kosn­inga­mál­um Fram­sókn­ar­flokks­ins og Sig­mund­ur Dav­íð skip­aði nefnd til að fylgja því eft­ir. Hann vill ekki taka þátt í sér­stakri um­ræðu um verð­trygg­ing­una á Al­þingi og seg­ir mál­ið heyra und­ir fjár­mála­ráð­herra.
Gera grín að ræðu Gunnars Braga
Fréttir

Gera grín að ræðu Gunn­ars Braga

Net­verj­ar gagn­rýna rík­is­stjórn­ina und­ir myllu­merk­inu #Ekk­iSig­ríð­ur­Ingi­björg­Inga­dótt­ir. Sig­ríð­ur Ingi­björg seg­ist hafa gam­an af uppá­tæk­inu.
Samfylking á jaðrinum
Úttekt

Sam­fylk­ing á jaðr­in­um

Árni Páll Árna­son formað­ur er múl­bund­inn af rót­tæk­um sam­þykkt­um lands­fund­ar.
Sigríður Ingibjörg: „Ásakanir settar fram í hita leiksins“
Fréttir

Sig­ríð­ur Ingi­björg: „Ásak­an­ir sett­ar fram í hita leiks­ins“

Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir ætl­ar að halda áfram í stjórn­mál­um. Seg­ir það styrkja flokk­inn að undir­alda fái að kom­ast upp á yf­ir­borð­ið.
Gagnrýnir Sigríði og hvetur flokksmenn til að lesa skrif sín um lýðræði
Fréttir

Gagn­rýn­ir Sig­ríði og hvet­ur flokks­menn til að lesa skrif sín um lýð­ræði

Ingi­björg Sól­rún tjá­ir sig um for­manns­kjör