Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær
FréttirÞriðji orkupakkinn

Rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs inn­leiddi regl­ur úr þriðja orkupakk­an­um áð­ur en EES-nefnd­in sam­þykkti þær

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son og Frosti Sig­ur­jóns­son greiddu báð­ir at­kvæði með fyrsta frum­varp­inu sem fól í sér inn­leið­ingu á regl­um þriðja orkupakk­ans. Þá greiddu þeir at­kvæði gegn til­lögu um að orða­sam­band­ið „raf­orku­flutn­ing til annarra landa“ yrði fellt brott.
„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi  brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans
FréttirKlausturmálið

„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mund­ur hafi brot­ið siða­regl­ur – Vís­að til tján­ing­ar­frels­is hans

Sam­kvæmt siða­regl­um mega þing­menn „ekki kasta rýrð á Al­þingi eða skaða ímynd þess“. For­sæt­is­nefnd tel­ur ekki til­efni til að meta hvort Sig­mund­ur Dav­íð hafi brot­ið regl­urn­ar með því að full­yrða að þing­menn úr flest­um flokk­um segi enn ógeðs­legri hluti en sagð­ir voru á Klaustri.
Málþófið heldur áfram – Seðlabankinn: Tafirnar auka líkur á útflæði aflandskróna
FréttirGjaldeyrishöft

Mál­þóf­ið held­ur áfram – Seðla­bank­inn: Taf­irn­ar auka lík­ur á út­flæði af­l­andskróna

Seðla­bank­inn hef­ur ekki þurft að nota gjald­eyr­is­forða sinn til að verj­ast út­flæði stórra af­l­andskrónu­eig­enda það sem af er degi en Mið­flokks­menn standa enn í mál­þófi gegn frum­varp­inu.
Sigmundur mætti ekki á nefndarfund og skilaði engu áliti um frumvarpið
Fréttir

Sig­mund­ur mætti ekki á nefnd­ar­fund og skil­aði engu áliti um frum­varp­ið

Mið­flokks­menn lögð­ust í mál­þóf gegn af­l­andskrónu­frum­varpi fjár­mála­ráð­herra, en Sig­mund­ur sýndi mál­inu lít­inn áhuga þeg­ar það var til um­fjöll­un­ar í efna­hags- og við­skipta­nefnd.
Segja að VG verði skipt út fyrir Miðflokkinn
FréttirFjölmiðlamál

Segja að VG verði skipt út fyr­ir Mið­flokk­inn

Hring­braut fjar­lægði frétt um að öfl inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins vildu stjórn­ar­sam­starf við Mið­flokk­inn.
Endurkomur ómissandi manna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

End­ur­kom­ur ómiss­andi manna

„Þetta redd­ast“, eða sum­ir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. End­ur­tekn­ar, óvænt­ar end­ur­kom­ur mik­il­vægra manna í áhrifa­stöð­ur, sem hafa far­ið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við að­lög­um við­mið okk­ar og gildi að þeim.
Í drafinu
Illugi Jökulsson
PistillKlausturmálið

Illugi Jökulsson

Í draf­inu

Ill­ugi Jök­uls­son er ekki bein­lín­is sátt­ur við að Gunn­ar Bragi og Berg­þór Óla­son séu nú sest­ir á þing aft­ur, ásamt hinum Klaust­ur­þing­mönn­un­um fjór­um.
Sigmundur Davíð segir Steingrím J. ætla að svala hefndarþorsta í sinn garð
Fréttir

Sig­mund­ur Dav­íð seg­ir Stein­grím J. ætla að svala hefnd­ar­þorsta í sinn garð

Sú máls­með­ferð sem Stein­grím­ur J. Sig­fús­son hef­ur kynnt í Klaust­urs­mál­inu jafn­ast á við póli­tísk rétt­ar­höld að mati Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar. Seg­ir Klaust­urs­þing­menn­ina þeg­ar hafa þol­að grimmi­lega refs­ingu.
Þátttaka í kúgun hversdagsins
Helga Baldvinsdóttir Bjargar
Aðsent

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátt­taka í kúg­un hvers­dags­ins

„Hugs­ið ykk­ur bylt­ing­una sem yrði í sam­fé­lag­inu ef við gæt­um gagn­rýnt gjörð­ir fólks án þess að vega að virð­ing­unni fyr­ir mann­legri reisn þess,“ skrif­ar Helga Bald­vins­dótt­ir Bjarg­ar.
Segir Sigmund Davíð skulda sér fyrir rangeygða dagatalið
Fréttir

Seg­ir Sig­mund Dav­íð skulda sér fyr­ir rang­eygða daga­tal­ið

Hönn­uð­ur daga­tala sem sýna stjórn­mála­menn sem rang­eygða seg­ir Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son skulda sér 1.500 krón­ur fyr­ir ein­tak.
Útskýringar og ósannindi Klaustursþingmanna
ÚttektKlausturmálið

Út­skýr­ing­ar og ósann­indi Klaust­urs­þing­manna

Þing­menn­irn­ir sem náð­ust á upp­töku á Klaustri bar voru sum­ir staðn­ir að ósann­ind­um í kjöl­far fréttaum­fjöll­un­ar. Til­raun­ir þeirra til að út­skýra mál­in eða dreifa at­hygl­inni reynd­ust erf­ið­ari eft­ir því sem meiri upp­lýs­ing­ar litu dags­ins ljós.
Miðflokksmenn áfrýja: Segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“
FréttirKlausturmálið

Mið­flokks­menn áfrýja: Segja Báru hafa þaul­skipu­lagt verkn­að­inn og geng­ið „fum­laust til verka“

Þing­menn Mið­flokks­ins hafa kært úr­skurð Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur um gagna­öfl­un í Klaust­urs­mál­inu til Lands­rétt­ar.