Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Aðili
„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi  brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans

„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans

·

Samkvæmt siðareglum mega þingmenn „ekki kasta rýrð á Alþingi eða skaða ímynd þess“. Forsætisnefnd telur ekki tilefni til að meta hvort Sigmundur Davíð hafi brotið reglurnar með því að fullyrða að þingmenn úr flestum flokkum segi enn ógeðslegri hluti en sagðir voru á Klaustri.

Málþófið heldur áfram – Seðlabankinn: Tafirnar auka líkur á útflæði aflandskróna

Málþófið heldur áfram – Seðlabankinn: Tafirnar auka líkur á útflæði aflandskróna

·

Seðlabankinn hefur ekki þurft að nota gjaldeyrisforða sinn til að verjast útflæði stórra aflandskrónueigenda það sem af er degi en Miðflokksmenn standa enn í málþófi gegn frumvarpinu.

Sigmundur mætti ekki á nefndarfund og skilaði engu áliti um frumvarpið

Sigmundur mætti ekki á nefndarfund og skilaði engu áliti um frumvarpið

·

Miðflokksmenn lögðust í málþóf gegn aflandskrónufrumvarpi fjármálaráðherra, en Sigmundur sýndi málinu lítinn áhuga þegar það var til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd.

Segja að VG verði skipt út fyrir Miðflokkinn

Segja að VG verði skipt út fyrir Miðflokkinn

·

Hringbraut fjarlægði frétt um að öfl innan Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins vildu stjórnarsamstarf við Miðflokkinn.

Endurkomur ómissandi manna

Jón Trausti Reynisson

Endurkomur ómissandi manna

Jón Trausti Reynisson
·

„Þetta reddast“, eða sumir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. Endurteknar, óvæntar endurkomur mikilvægra manna í áhrifastöður, sem hafa farið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við aðlögum viðmið okkar og gildi að þeim.

Í drafinu

Illugi Jökulsson

Í drafinu

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson er ekki beinlínis sáttur við að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason séu nú sestir á þing aftur, ásamt hinum Klausturþingmönnunum fjórum.

Sigmundur Davíð segir Steingrím J. ætla að svala hefndarþorsta í sinn garð

Sigmundur Davíð segir Steingrím J. ætla að svala hefndarþorsta í sinn garð

·

Sú málsmeðferð sem Steingrímur J. Sigfússon hefur kynnt í Klaustursmálinu jafnast á við pólitísk réttarhöld að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Segir Klaustursþingmennina þegar hafa þolað grimmilega refsingu.

Þátttaka í kúgun hversdagsins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar
·

„Hugsið ykkur byltinguna sem yrði í samfélaginu ef við gætum gagnrýnt gjörðir fólks án þess að vega að virðingunni fyrir mannlegri reisn þess,“ skrifar Helga Baldvinsdóttir Bjargar.

Segir Sigmund Davíð skulda sér fyrir rangeygða dagatalið

Segir Sigmund Davíð skulda sér fyrir rangeygða dagatalið

·

Hönnuður dagatala sem sýna stjórnmálamenn sem rangeygða segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson skulda sér 1.500 krónur fyrir eintak.

Útskýringar og ósannindi Klaustursþingmanna

Útskýringar og ósannindi Klaustursþingmanna

·

Þingmennirnir sem náðust á upptöku á Klaustri bar voru sumir staðnir að ósannindum í kjölfar fréttaumfjöllunar. Tilraunir þeirra til að útskýra málin eða dreifa athyglinni reyndust erfiðari eftir því sem meiri upplýsingar litu dagsins ljós.

Miðflokksmenn áfrýja: Segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“

Miðflokksmenn áfrýja: Segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“

·

Þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gagnaöflun í Klaustursmálinu til Landsréttar.

Trúa ekki Báru og vilja vita „hverjir voru með henni“

Trúa ekki Báru og vilja vita „hverjir voru með henni“

·

Lögmaður fjórmenninganna úr Miðflokknum segir frásögn Báru Halldórsdóttur ótrúverðuga og ekki standast skynsemisskoðun. Þingmennirnir vilja að henni verði refsað, hún sektuð af Persónuvernd og látin greiða þeim miskabætur.