Aðili

Shahnaz Safari

Greinar

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“
Fréttir

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er al­veg sama?“

Til stend­ur að vísa þriggja manna af­ganskri fjöl­skyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab seg­ist eiga bjarta fram­tíð á Ís­landi og vill verða lækn­ir eða kenn­ari. Hins veg­ar býst hún við að verða fyr­ir of­beldi verði hún flutt burt.
Ætla að vísa Zainab og fjölskyldu hennar úr landi í næstu viku
Fréttir

Ætla að vísa Zainab og fjöl­skyldu henn­ar úr landi í næstu viku

Ís­lensk stjórn­völd neita að veita um­sókn ein­stæðr­ar móð­ur með tvö börn um hæli hér á landi efn­is­lega með­ferð. Fyr­ir ligg­ur mat á því að brott­vís­un muni valda dótt­ur­inni, Zainab Safari, sál­ræn­um skaða.
24 börn hælisleitenda í grunnskólum Reykjavíkur
FréttirFlóttamenn

24 börn hæl­is­leit­enda í grunn­skól­um Reykja­vík­ur

Alls 24 börn frá Pak­ist­an, Ír­ak, Alban­íu, Af­gan­ist­an, Kosovo, Molda­víu, Tún­is og Níg­er­íu eru um þess­ar mund­ir við nám í grunn­skól­um Reykja­vík­ur, með­an þau bíða þess að yf­ir­völd kom­ist að nið­ur­stöðu um hvort þau fái að setj­ast hér að. Sér­deild fyr­ir börn hæl­is­leit­enda verð­ur opn­uð í Háa­leit­is­skóla á næstu haustönn.
Ríkisstjórnin heldur harðri útlendingastefnu til streitu
FréttirFlóttamenn

Rík­is­stjórn­in held­ur harðri út­lend­inga­stefnu til streitu

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram frum­varp sem þreng­ir að rétt­ind­um ákveð­ins hóps hæl­is­leit­enda, með­al ann­ars fólks í sams kon­ar stöðu og Zainab Safari og fjöl­skylda henn­ar.
Við þráum frið og öryggi
Viðtal

Við þrá­um frið og ör­yggi

Shahnaz Safari og börn­in henn­ar tvö, Zainab og Amil, verða að óbreyttu send aft­ur til Grikk­lands, þar sem þeirra bíð­ur líf á göt­unni. Verði nýtt frum­varp dóms­mála­ráð­herra að lög­um verð­ur von fólks eins og þeirra, um líf og fram­tíð á Ís­landi, enn daufari en áð­ur.