Sérsveit Ríkislögreglustjóra
Aðili
Skortir eftirlit með sérsveitinni

Skortir eftirlit með sérsveitinni

·

Ríkislögreglustjóri segir erlenda glæpamenn með sérþjálfun koma til landsins. Málum fjölgi þar sem vopn koma við sögu. Prófessor segir vanta yfirsýn með sérsveitinni og að löggæsla færist í auknum mæli til vopnaðrar lögreglu.

Vopnaðir sérsveitarmenn handtóku ölvaðan mann í miðbænum

Vopnaðir sérsveitarmenn handtóku ölvaðan mann í miðbænum

·

Ríkislögreglustjóri segir aukinn sýnileika vopnaburðar vera til kominn vegna hryðjuverkaógnar. Sérsveitarmenn, vopnaðir skammbyssum, voru lögreglunni til taks vegna slagsmála á skemmtistað um helgina.

Næst þegar á að mótmæla mæta vopnaðir menn

Illugi Jökulsson

Næst þegar á að mótmæla mæta vopnaðir menn

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson telur bæði heilbrigðismál og byssumál vott um að það sé verið að svindla á alþýðu fólks.

Tengir aukinn vopnaburð við fjölgun útlendinga og hælisleitenda

Tengir aukinn vopnaburð við fjölgun útlendinga og hælisleitenda

·

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir aukinn fjölda erlendra borgara á Íslandi á meðal þess sem hafi kallað á aukinn vopnaburð lögreglu. Ríkislögreglustjóri getur einhliða ákveðið að auka vopnaburð sérsveitarinnar.

Sérsveitin lokaði Bryggjuhverfinu: Leituðu að vopnuðum manni í Adidas-galla

Sérsveitin lokaði Bryggjuhverfinu: Leituðu að vopnuðum manni í Adidas-galla

·

Stór lögregluaðgerð átti sér stað í Bryggjuhverfinu í gærkvöldi og stóð yfir í nokkra klukkutíma. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ásamt sérsveitinni lokaði öllum leiðum inn og úr úr hverfinu. Íbúi sem tilkynnti um málið var að lokum handtekinn.