Aðili

Sena

Greinar

FM Belfast hafa enn ekki fengið greitt fyrir Airwaves
FréttirKaup á Iceland Airwaves

FM Belfast hafa enn ekki feng­ið greitt fyr­ir Airwaves

Hljóm­sveit­in FM Belfast hef­ur ekki feng­ið greitt fyr­ir tón­leika á Ice­land Airwaves eft­ir að skipt var um kenni­tölu. Ný­ir rekstr­ar­að­il­ar saka FM Belfast um að hafa gleymt að senda reikn­ing.
Íslenskir tónlistarmenn sitja eftir með sárt ennið eftir að Airwaves fór á nýja kennitölu
FréttirKaup á Iceland Airwaves

Ís­lensk­ir tón­list­ar­menn sitja eft­ir með sárt enn­ið eft­ir að Airwaves fór á nýja kenni­tölu

Fjöldi ís­lenskra tón­list­ar­manna hef­ur ekki feng­ið greitt frá fé­lag­inu sem rak Ice­land Airwaves há­tíð­ina þar til í fyrra. Lög­mað­ur stjórn­ar fé­lags­ins seg­ir að greiðsl­ur til starfs­fólks og tón­list­ar­manna bíði samn­inga.
Þrívíddarbíó dýrara fyrir þá sem nota gleraugu
Fréttir

Þrívídd­ar­bíó dýr­ara fyr­ir þá sem nota gler­augu

Það hef­ur færst í vöxt í Hollywood að taka upp og sýna kvik­mynd­ir í þrívídd en því fylg­ir auk­inn kostn­að­ur fyr­ir þá bíógesti sem sækja slík­ar sýn­ing­ar. Til þess að njóta kvik­mynd­ar í þrívídd þarf sér­stök þrívídd­argler­augu sem seld eru sér hér á landi. Fyr­ir þá sem nota gler­augu að stað­aldri get­ur reynst ansi dýrt að sækja slík­ar sýn­ing­ar.