Sena
Aðili
FM Belfast hafa enn ekki fengið greitt fyrir Airwaves

FM Belfast hafa enn ekki fengið greitt fyrir Airwaves

·

Hljómsveitin FM Belfast hefur ekki fengið greitt fyrir tónleika á Iceland Airwaves eftir að skipt var um kennitölu. Nýir rekstraraðilar saka FM Belfast um að hafa gleymt að senda reikning.

Íslenskir tónlistarmenn sitja eftir með sárt ennið eftir að Airwaves fór á nýja kennitölu

Íslenskir tónlistarmenn sitja eftir með sárt ennið eftir að Airwaves fór á nýja kennitölu

·

Fjöldi íslenskra tónlistarmanna hefur ekki fengið greitt frá félaginu sem rak Iceland Airwaves hátíðina þar til í fyrra. Lögmaður stjórnar félagsins segir að greiðslur til starfsfólks og tónlistarmanna bíði samninga.

Þrívíddarbíó dýrara fyrir þá sem nota gleraugu

Þrívíddarbíó dýrara fyrir þá sem nota gleraugu

·

Það hefur færst í vöxt í Hollywood að taka upp og sýna kvikmyndir í þrívídd en því fylgir aukinn kostnaður fyrir þá bíógesti sem sækja slíkar sýningar. Til þess að njóta kvikmyndar í þrívídd þarf sérstök þrívíddargleraugu sem seld eru sér hér á landi. Fyrir þá sem nota gleraugu að staðaldri getur reynst ansi dýrt að sækja slíkar sýningar.