Samdrátturinn meiri en árið eftir hrun
FréttirCovid-19

Sam­drátt­ur­inn meiri en ár­ið eft­ir hrun

Seðla­bank­inn spá­ir 8 pró­senta sam­drætti í lands­fram­leiðslu á ár­inu. Íbúða­verð gæti lækk­að og við­bú­ið er að at­vinnu­leysi nái áð­ur óþekkt­um hæð­um.
Seðlabankastjóri: „Peningarnir hverfa ekki“
FréttirCovid-19

Seðla­banka­stjóri: „Pen­ing­arn­ir hverfa ekki“

Seðla­bank­inn dreg­ur upp sviðs­mynd­ir af kreppu, en Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri slær bjart­an tón um til­færslu neyslu.
Nú er verðhjöðnun stærri ógn en verðbólga
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Nú er verð­hjöðn­un stærri ógn en verð­bólga

Jök­ull Sól­berg Auð­uns­son skrif­ar um stöð­una í efna­hags­mál­um.
Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dagana fyrir birtingu
GreiningSamherjaskjölin

Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dag­ana fyr­ir birt­ingu

Yf­ir­lýs­ing Sam­herja og við­töl sem Þor­steinn Már Bald­vins­son hef­ur gef­ið eft­ir að hon­um varð ljóst um um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar og fleiri fjöl­miðla hafa snú­ið að því að kasta rýrð á Seðla­bank­ann og RÚV. Sam­herji seg­ir mútu­mál tengt ein­um starfs­manni, en þau héldu áfram og juk­ust með vit­und Þor­steins Más eft­ir að starfs­mað­ur­inn lauk störf­um.
Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar
Fréttir

Seðla­bank­an­um skylt að veita Ara upp­lýs­ing­ar

Seðla­banki Ís­lands dæmd­ur til að veita blaða­mann­in­um Ara Brynj­ólfs­syni upp­lýs­ing­ar um starfs­loka­samn­ing bank­ans við fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóra gjald­eyris­eft­ir­lits.
Skuldir heimilanna vaxa umfram tekjur
Fréttir

Skuld­ir heim­il­anna vaxa um­fram tekj­ur

Fjórð­ung­ur af öll­um skuld­um heim­il­anna er nú óverð­tryggð­ur, sam­kvæmt nýju riti Seðla­bank­ans. Bú­ist er við væg­um efna­hags­sam­drætti á ár­inu, en fjár­mála­kerf­ið sagt þola áföll.
Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni
FréttirHrunið

Ör­lög Ís­lands réð­ust á fundi banka­stjóra heima hjá Dav­íð Odds­syni

Seðla­bank­inn hefði getað af­stýrt stofn­un Ices­a­ve reikn­ing­anna þeg­ar banka­stjór­ar Lands­bank­ans, Glitn­is og Kaupþings fund­uðu með Dav­íð Odds­syni seðla­banka­stjóra á heim­ili hans vor­ið 2006. Koma hefði mátt í veg fyr­ir hrun­ið að mati arf­taka Dav­íðs í embætti og nor­rænna seðla­banka­stjóra.
Dogmatík í Seðlabankanum
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillEfnahagsmál

Jóhann Páll Jóhannsson

Dog­ma­tík í Seðla­bank­an­um

Von­andi nálg­ast Ás­geir Jóns­son verk­efn­in í Seðla­bank­an­um af auð­mýkt og víð­sýni frek­ar en þeirri kreddu­festu sem birst hef­ur í yf­ir­lýs­ing­um hans sem for­seti hag­fræði­deild­ar.
Segja hæfnismat vegna seðlabankastjóra gallað
Fréttir

Segja hæfn­ismat vegna seðla­banka­stjóra gall­að

Sjö af um­sækj­end­um um stöðu seðla­banka­stjóra hafa and­mælt mati hæfn­is­nefnd­ar. Ekki hafi ver­ið tek­ið til­lit til stjórn­un­ar­hæfi­leika og þess stóra verk­efn­is að sam­eina Seðla­bank­ann og Fjár­mála­eft­ir­lit­ið.
Gefur vonir um lækkun vaxta
Fréttir

Gef­ur von­ir um lækk­un vaxta

Már Guð­munds­son seðla­banka­stjóri seg­ir verð­bólgu­vænt­ing­ar hafa lækk­að í kjöl­far kjara­samn­inga. Ákvæði í kjara­samn­ing­um um að þeir losni ef vext­ir fara yf­ir mörk geti flækt fram­kvæmd pen­inga­stefn­unn­ar.
Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu
FréttirEfnahagsmál

Ekki Seðla­bank­ans að huga að at­vinnu­stig­inu

Rík­is­stjórn­in tel­ur ekki æski­legt að bæta at­vinnu­mark­miði inn í seðla­banka­lög líkt og Ný­sjá­lend­ing­ar gerðu í fyrra. Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, lektor við HÍ og um­sækj­andi um stöðu seðla­banka­stjóra, ótt­ast að efna­hags­áföll fram­tíð­ar geti orð­ið af­drifa­rík fyr­ir at­vinnu­stig á Ís­landi.
Samherji flutti 2,4 milljarða frá lágskattasvæðinu Kýpur í gegnum fjárfestingarleiðina
FréttirSamherjamálið

Sam­herji flutti 2,4 millj­arða frá lág­skatta­svæð­inu Kýp­ur í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji lét dótt­ur­fé­lag sitt á Kýp­ur, Esju Sea­food, lána rúm­lega 2 millj­arða króna til ann­ars fé­lags síns á Ís­landi ár­ið 2012. Sam­herji nýtti sér fjá­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands og fékk 20 pró­sent af­slátt af ís­lensk­um krón­um í við­skipt­un­um. Mán­uði eft­ir þetta gerði Seðla­bank­inn hús­leit hjá Sam­herja og við tók rann­sókn á gjald­eyrisvið­skipt­um út­gerð­ar­inn­ar sem varði í fjög­ur ár.