Aðili

Seðlabanki Íslands

Greinar

Jón Guðni Ómarsson: „Ég biðst afsökunar“
ViðtalSalan á Íslandsbanka

Jón Guðni Óm­ars­son: „Ég biðst af­sök­un­ar“

Nýr banka­stjóri Ís­lands­banka seg­ir bank­ann hafa gert mis­tök með því að girða ekki fyr­ir að starfs­menn bank­ans gætu sjálf­ir keypt í hon­um. Jón Guðni Óm­ars­son seg­ir bank­ann sömu­leið­is hafa gert mis­tök með við­brögð­um sín­um eft­ir að sátt hans við Fjár­mála­eft­ir­lit­ið varð op­in­ber, í stað þess að sýna auð­mýkt hafi bank­inn far­ið í vörn. „Ég skil hana mjög vel,“ seg­ir Jón Guðni að­spurð­ur um hvort hann skilji reiði fólks í garð bank­ans.
Sigurður Þórðarson: „Vegið alvarlega að starfsheiðri mínum“
FréttirLindarhvoll

Sig­urð­ur Þórð­ar­son: „Veg­ið al­var­lega að starfs­heiðri mín­um“

Sett­ur rík­is­end­ur­skoð­andi vegna Lind­ar­hvols, Sig­urð­ur Þórð­ar­son, gerði marg­ar og harð­orð­ar at­huga­semd­ir við skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar í bréfi sem hann sendi Stein­grími J. Sig­fús­syni for­seta Al­þing­is í fe­brú­ar 2021. Sagði hann með­al ann­ars að Rík­is­end­ur­skoð­un rangtúlk­aði bæði gögn um virð­is­aukn­ingu stöð­ug­leika­eigna, sem og skrif hans sjálfs um stjórn­skipu­lag fé­lags­ins.
Kæra Samherja gegn seðlabankafólki lá hjá lögreglu í tvö ár vegna gagnaöflunar
FréttirSamherjamálið

Kæra Sam­herja gegn seðla­banka­fólki lá hjá lög­reglu í tvö ár vegna gagna­öfl­un­ar

Lög­reglu­stjór­inn á Vest­fjörð­um, Karl Ingi Vil­bergs­son, seg­ir að gagna­öfl­un í kæru­máli Sam­herja gegn starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands hafi dreg­ið það á lang­inn. Már Guð­munds­son, fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóri, seg­ist aldrei hafa ver­ið í nokkr­um vafa um að mál­inu yrði vís­að frá.
Ásgeir Seðlabankastjóri: „Það er mjög erfitt að fá Íslendinga til að hugsa um heildarhagsmuni“
Fréttir

Ás­geir Seðla­banka­stjóri: „Það er mjög erfitt að fá Ís­lend­inga til að hugsa um heild­ar­hags­muni“

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri seg­ir að eitt af hlut­verk­um Seðla­banka Ís­lands sé að fá mark­aðs­að­ila eins og banka og líf­eyr­is­sjóði til að hugsa um heild­ar­hags­muni. Hann seg­ir að ekki sé hægt að setja lög og regl­ur um allt og að bank­inn þurfi að geta kom­ið með til­mæli til mark­aðs­að­ila sem snú­ast um sið­lega hegð­un.
Dómurinn í máli Þorsteins Más getur haft  fordæmisgildi í 18 sambærilegum málum
FréttirSamherjamálið

Dóm­ur­inn í máli Þor­steins Más get­ur haft for­dæm­is­gildi í 18 sam­bæri­leg­um mál­um

Seðla­banki Ís­lands aft­ur­kall­aði alls 19 ákvarð­an­ir um sekt­ir vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur nú gert Seðla­banka Ís­lands að greiða Þor­steini Má Bald­vins­syni, for­stjóra Sam­herja, bæt­ur vegna kostn­að­ar hans við að sækja rétt sinn gagn­vart bank­an­um. Dóm­ur­inn get­ur ver­ið for­dæm­is­gef­andi fyr­ir aðra sem greiddu sekt­ir.
Lýsir faglegum vinnubrögðum þegar lífeyrissjóðurinn hafnaði Icelandair
Fréttir

Lýs­ir fag­leg­um vinnu­brögð­um þeg­ar líf­eyr­is­sjóð­ur­inn hafn­aði Icelanda­ir

Formað­ur Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna svar­ar seðla­banka­stjóra, sem hef­ur sent bréf á líf­eyr­is­sjóði og haf­ið form­lega könn­un á út­boði Icelanda­ir. Formað­ur sjóðs­ins seg­ir Icelanda­ir hafa fall­ið í grein­ingu er­lendra fag­að­ila, með­al ann­ars á stjórn­ar­hátt­um, sam­keppni og verð­mati.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu