Sanna Magdalena Mörtudóttir
Aðili
Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Borgarfulltrúi Sósíalista mun leggja fram tillögu um að afnema greiðslur til borgarstjóra fyrir stjórnarformennsku hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. „Dagur er ekki 90 sinnum merkilegri en ég,“ segir varaborgarfulltrúi.

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

„Þetta er öflugur hópur,“ segir Eyþór Arnalds um flokkana fjóra sem mynda minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar flokkanna gagnrýna sáttmála nýs meirihluta, en á ólíkum forsendum.

Rannsakaði áhrif þess að vera kölluð „negri“

Rannsakaði áhrif þess að vera kölluð „negri“

Sanna Magdalena Mörtudóttir rannsakaði áhrif orðsins „negri“ á mótun sjálfsmyndar dökks fólks.