Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Aðili
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

·

Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

·

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, sætir harðri gagnrýni fyrir að hafa stillt sér upp með Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum af praktískum ástæðum. „Framkvæmdarstjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins sendi fyrir hönd allrar stjórnarandstöðunnar skipan okkar í nefndir,“ sagði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í dag.

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

·

Borgarfulltrúi Sósíalista mun leggja fram tillögu um að afnema greiðslur til borgarstjóra fyrir stjórnarformennsku hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. „Dagur er ekki 90 sinnum merkilegri en ég,“ segir varaborgarfulltrúi.

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi

·

„Þetta er öflugur hópur,“ segir Eyþór Arnalds um flokkana fjóra sem mynda minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar flokkanna gagnrýna sáttmála nýs meirihluta, en á ólíkum forsendum.

Rannsakaði áhrif þess að vera kölluð „negri“

Rannsakaði áhrif þess að vera kölluð „negri“

·

Sanna Magdalena Mörtudóttir rannsakaði áhrif orðsins „negri“ á mótun sjálfsmyndar dökks fólks.