Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum
Fréttir

At­vinnu­rek­end­ur vilja lengja bið­tíma fjöl­miðla eft­ir upp­lýs­ing­um

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins stinga upp á því að frest­ur stjórn­valda til að af­greiða upp­lýs­inga­beiðn­ir verði tvö­falt lengri en hann er sam­kvæmt nú­gild­andi lög­um. Þannig fái stjórn­völd auk­ið svig­rúm til að rann­saka mál og taka til­lit til einka­að­ila sem hafa hag af því að upp­lýs­ing­ar fari leynt.
Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis
FréttirStjórnsýsla

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins: Ís­land laust við spill­ingu eins og þá sem tíðk­ast er­lend­is

Heild­ar­sam­tök ís­lenskra at­vinnu­rek­enda mót­mæla því að sett­ar verði regl­ur til að draga úr flakki milli stjórn­sýslu­starfa og sér­hags­muna­gæslu. „Hér á landi tíðk­ast það ekki að spill­ing birt­ist í því að sterk­ir sérhags­muna­að­il­ar nái tang­ar­haldi á stjórn­völd­um og hafi áhrif á þau með við­brögð­um sínum við ein­stökum ákvörð­un­um, líkt og tal­að var um í úttekt­ar­skýrslu GRECO.“
SA telja hóteleiganda sem skerti kjör eftir kjarasamninga hafa verið í fullum rétti
FréttirKjaramál

SA telja hót­eleig­anda sem skerti kjör eft­ir kjara­samn­inga hafa ver­ið í full­um rétti

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins hafa tek­ið upp hansk­ann fyr­ir for­ráða­menn Hót­elkeðj­unn­ar ehf. og Capital­Hotels ehf. og segja að ein­hliða upp­sagn­ir á launa­kjör­um hót­el­starfs­fólks hafi ekk­ert með kjara­samn­inga að gera, að­eins veltu­sam­drátt í hót­el­geir­an­um.
Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Vilja „rót­tæk­ar breyt­ing­ar“ á heil­brigðis­kerf­inu: Aukna sam­keppni, einka­rekst­ur og ein­staklings­ábyrgð

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vilja að sam­keppni um veit­ingu heil­brigð­is­þjón­ustu ríki sem víð­ast. Nýta verði fjöl­breytt rekstr­ar­form og „út­sjón­ar­semi ein­stak­linga“.
Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi
FréttirEfnahagsmál

Þor­valdi sýn­ist kjara­samn­ing­ur ávís­un á aukna verð­bólgu og veik­ara gengi

„Önn­ur laun­þega­sam­tök, t.d. BSRB og iðn­að­ar­menn, kunna að krefjast enn frek­ari kaup­hækk­un­ar án þess að slaka á klónni í ljósi von­ar um lækk­un vaxta.“
Hægt að segja upp kjarasamningi ef vextir lækka ekki
FréttirEfnahagsmál

Hægt að segja upp kjara­samn­ingi ef vext­ir lækka ekki

Sér­stakt for­sendu­ákvæði um lækk­un vaxta verð­ur í kjara­samn­ingn­um milli Sam­taka at­vinnu­lífs­ins og stærstu verka­lýðs­fé­laga sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar.
Verkföllum aflýst og samningar í nánd
Fréttir

Verk­föll­um af­lýst og samn­ing­ar í nánd

Meg­in­lín­ur kjara­samn­inga til 2022 hafa ver­ið sam­þykkt­ar. Öll­um verk­föll­um nema hjá Strætó hef­ur ver­ið af­lýst.
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar
FréttirKjaramál

Frétt um „him­inn og haf“ á skjön við til­boð Efl­ing­ar

Frétta­blað­ið stend­ur við frétt sína um að Efl­ing krefj­ist 70 til 85 pró­senta launa­hækk­ana þótt slík­ar kröf­ur hafi ekki ver­ið að finna í form­legu gagn­til­boði sam­flots­fé­lag­anna til SA.
Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun
FréttirKjarabaráttan

Efl­ing hafði bet­ur: Verk­fall lög­legt og hefst á morg­un

Kröfu Sam­taka at­vinnu­lífs­ins var hafn­að í Fé­lags­dómi.
Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu
GreiningSkattamál

Vill­andi um­ræða um þiggj­end­ur í tekju­skatt­s­kerf­inu

Ef horft er til hjóna og sam­búð­ar­fólks kem­ur í ljós að 88 pró­sent greiddu meira í tekju­skatt en þau fengu í formi barna- og vaxta­bóta ár­ið 2016.
Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok
Fréttir

Bjóða aft­ur­virka kjara­samn­inga ef sam­ið verð­ur fyr­ir janú­ar­lok

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins eru til­bú­in að gera kjara­samn­inga sem gilda frá síð­ustu ára­mót­um að því gefnu að hækk­an­ir verði hóf­leg­ar og að sam­ið verði fyr­ir næstu mán­að­ar­mót.
SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir
Fréttir

SA: Vilja semja um ann­að en bein­ar launa­hækk­an­ir

Lögð er áhersla á auk­ið fram­boð hús­næð­is fyr­ir tekju­lága, sveigj­an­legri vinnu­tíma og auk­inn veik­inda­rétt. Raun­gengi krón­unn­ar hafi rýrt sam­keppn­is­stöðu ís­lensks at­vinnu­lífs.