Samtök atvinnulífsins
Aðili
Hátekjufólk í hagsmunabaráttu: Berjast gegn samneyslu og sköttum

Hátekjufólk í hagsmunabaráttu: Berjast gegn samneyslu og sköttum

·

Lykilmenn hjá stærstu hagsmunasamtökum atvinnurekenda eru að meðaltali með 2,5 milljónir í laun á mánuði en þénuðu þar að auki samtals 132 milljónir í fjármagnstekjur árið 2017. Þeir tilheyra tekjuhópunum sem mestum sköttum hefur verið létt af á undanförnum árum.

Formaður Samtaka atvinnulífsins segir neikvæðni fjölmiðla skapa bjagaða mynd af veruleika Íslendinga

Formaður Samtaka atvinnulífsins segir neikvæðni fjölmiðla skapa bjagaða mynd af veruleika Íslendinga

·

Talsmenn íslenskra atvinnurekenda segja að velsæld þjóðarinnar hvíli á frumkvæði kraftmikilla einstaklinga sem „efnast stundum vel“. Búa þurfi þeim góð skilyrði og hlífa við skriffinnsku.

Blekkingin um velsæld Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Blekkingin um velsæld Íslendinga

·

Goðsögnin um hagsæld Íslendinga tekur ekki tillit til þess að við vinnum miklu meira en viðmiðunarþjóðir og skerðingar á velferð sem því fylgir. Og þannig fórnum við framtíðinni fyrir atvinnurekendur.

Utanríkisráðuneytið útvistar þjónustu til Samtaka atvinnulífsins fyrir 200 þúsund krónur á mánuði

Utanríkisráðuneytið útvistar þjónustu til Samtaka atvinnulífsins fyrir 200 þúsund krónur á mánuði

·

Hagsmunasamtök fyrirtækja fá 2,4 milljónir frá hinu opinbera fyrir hagsmunagæslu erlendis.

„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“

„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“

·

„Skipulagður þjófnaður af launum starfsfólksins“ er eitt af viðfangsefnum vinnustaðaeftirlits stéttarfélaganna. Blaðamaður fylgdi sérfræðingum VR og Eflingu inn á vinnustaði til að ræða við starfsfólk og uppljóstra um kjarabrot.

Samtök atvinnulífsins gefa ekki upp forsendurnar að baki fullyrðingum sínum

Samtök atvinnulífsins gefa ekki upp forsendurnar að baki fullyrðingum sínum

·

Tveir þingmenn stjórnarandstöðunnar halda á lofti órökstuddum fullyrðingum frá hagsmunasamtökum fyrirtækja í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina. Samtök atvinnulífsins hafa ekki orðið við beiðni Stundarinnar um að gefa upp á hvaða forsendum mat á stjórnarsáttmálanum byggir.

Krefjast 300 þúsund króna lágmarkslauna

Krefjast 300 þúsund króna lágmarkslauna

·

„Við höfum ekki góða reynslu af viðskiptum við ríkisstjórnina,“ segir framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins