Framkvæmdastjóri SA veitti ótilgreindum aðilum rekstrarráðgjöf áður en og eftir að hann tók við starfinu
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, stofnaði samlagsfélag sem veitti rekstrarráðgjöf árið 2013, áður en hann tók við starfinu hjá samtökunum. Ráðgjafarstörf hans teygðu sig inn í starf hans hjá SA og fékk hann leyfi til að ljúka verkefnum eftir að hann var ráðinn þangað. Hann vill ekki greina frá tekjum félagsins né fyrir hverja það starfaði.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
„Aukin umsvif einkageirans er eina leiðin út úr kreppunni“
Halldór Benjamin Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eina leiðin út úr efnahagslægðinni sem fylgir heimsfaraldrinum sé einkaframtakið. Nú þurfi að sporna gegn auknu atvinnuleysi.
Fréttir
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
Fréttir
Eignasafn Íslandsbanka ekki laskaðra frá því í miðju hruni
Áhættusæknir fjárfestar sem vilja gíra upp bankann eða selja eignir eru líklegir kaupendur á eignarhlutum í Íslandsbanka að mati lektors. Pólitísk ákvörðun sé hvort ríkið skuli eiga banka, en lánabók Íslandsbanka sé þannig að nú sé slæmur tími. Samkvæmt könnun er meirihluti almennings mótfallinn sölunni.
Fréttir
Umhverfisstofnun afturkallar ekki álit sitt á moltugerð Terra
Sorphirðu- og endurvinnslufyrirtækinu Terra verður áfram heimilt að vinna og dreifa moltu þrátt fyrir að mikið magn plasts og annarra aðskotahluta hafi fundist í efni sem dreift var í Krýsuvík. ÍMARK hefur tilnefnt Terra sem markaðsfyrirtæki ársins.
FréttirCovid-kreppan
Fullyrðingar um kaupmáttaraukningu vafasamar
Hagfræðideild Landsbankans og Samtök atvinnulífsins draga vafasamar ályktanir um aukningu kaupmáttar út frá hagtölum. Ekki er tekið tillit til tekjufalls þúsunda manns sem misst hafa atvinnu og hafa því orðið fyrir kaupmáttarskerðingu.
Fréttir
Umhverfisfyrirtæki ársins dreifði plastmengaðri moltu í Krýsuvík: „Öllum geta orðið á mistök“
Samtök atvinnulífsins útnefndu Terra „umhverfisfyrirtæki ársins“. Terra dreifði mörgum tonnum af plastmengaðri moltu í Krýsuvík í sumar. Vankunnátta á eigin ferlum var ástæða þess. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir Terra hafa gefið sér greinargóðar skýringar.
Pistill
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Samtalið um (óþægilegar) staðreyndir
Á dögunum kom forysta SA sér huggulega fyrir í betri stofunni með kaffibolla. Hún vildi eiga samtal við verkalýðshreyfinguna um staðreyndir. Það spillti þó fyrir samtalinu að verkalýðshreyfingin má helst ekki opna munninn því það sem hún segir er svo óviðeigandi.
Fréttir
Efling segir aðgerðir stjórnarinnar „styðja eingöngu atvinnurekendur og efnafólk“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðar átta stöðugleikaaðgerðir til stuðnings Lífskjarasamningnum. Efling stéttarfélag segir ríkisstjórnina hafa „látið Samtök atvinnulífsins beita sig hótunum“. Atvinnurekendur eru hættir við að segja upp samningnum.
Fréttir
Sólveig Anna segir fyrrum forseta ASÍ hafa rekið láglaunastefnu: „Thanks for nothing, Gylfi“
Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ, er gagnrýninn á núverandi forystu verkalýðshreyfingarinnar. Hann vill að stjórnvöld lækki tryggingagjald til að koma til móts við atvinnurekendur. Formaður Eflingar telur hann ekki hafa stutt verkakonur í sinni forsetatíð.
Aðsent
Jóhann Páll Jóhannsson
Léleg vísindi, vond gildi – Hunsum áróður lobbýista og hækkum bætur
Um leið og skrúfað er frá ríkiskrananum til að verja hlutafé fyrirtækjaeigenda og borga þeim fyrir að reka starfsfólk ætlast fjármálaráðherra og hagsmunasamtök atvinnurekenda til þess að félagslega kerfinu sé beitt sem svipu á fólkið sem missir vinnuna.
Fréttir
Formenn Eflingar og VR: „Ljóst er að stéttaátökin fara harðnandi“
Formenn stærstu stéttarfélaga landsins tjá sig um atburði síðustu helgar þar sem flugfreyjum og -þjónum Icelandair var sagt upp áður en nýr kjarasamningur var samþykktur. Formennirnir gagnrýna Samtök atvinnulífsins og stjórnendur Icelandair harkalega fyrir sinn þátt.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.