Samtök atvinnulífsins
Aðili
Formaður Samtaka atvinnulífsins segir neikvæðni fjölmiðla skapa bjagaða mynd af veruleika Íslendinga

Formaður Samtaka atvinnulífsins segir neikvæðni fjölmiðla skapa bjagaða mynd af veruleika Íslendinga

Talsmenn íslenskra atvinnurekenda segja að velsæld þjóðarinnar hvíli á frumkvæði kraftmikilla einstaklinga sem „efnast stundum vel“. Búa þurfi þeim góð skilyrði og hlífa við skriffinnsku.

Blekkingin um velsæld Íslendinga

Blekkingin um velsæld Íslendinga

Goðsögnin um hagsæld Íslendinga tekur ekki tillit til þess að við vinnum miklu meira en viðmiðunarþjóðir og skerðingar á velferð sem því fylgir. Og þannig fórnum við framtíðinni fyrir atvinnurekendur.

Utanríkisráðuneytið útvistar þjónustu til Samtaka atvinnulífsins fyrir 200 þúsund krónur á mánuði

Utanríkisráðuneytið útvistar þjónustu til Samtaka atvinnulífsins fyrir 200 þúsund krónur á mánuði

Hagsmunasamtök fyrirtækja fá 2,4 milljónir frá hinu opinbera fyrir hagsmunagæslu erlendis.

„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“

„Þannig að fyrirtækið skuldar mér helling af peningum?“

„Skipulagður þjófnaður af launum starfsfólksins“ er eitt af viðfangsefnum vinnustaðaeftirlits stéttarfélaganna. Blaðamaður fylgdi sérfræðingum VR og Eflingu inn á vinnustaði til að ræða við starfsfólk og uppljóstra um kjarabrot.

Samtök atvinnulífsins gefa ekki upp forsendurnar að baki fullyrðingum sínum

Samtök atvinnulífsins gefa ekki upp forsendurnar að baki fullyrðingum sínum

Tveir þingmenn stjórnarandstöðunnar halda á lofti órökstuddum fullyrðingum frá hagsmunasamtökum fyrirtækja í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina. Samtök atvinnulífsins hafa ekki orðið við beiðni Stundarinnar um að gefa upp á hvaða forsendum mat á stjórnarsáttmálanum byggir.

Krefjast 300 þúsund króna lágmarkslauna

Krefjast 300 þúsund króna lágmarkslauna

„Við höfum ekki góða reynslu af viðskiptum við ríkisstjórnina,“ segir framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins