Samtök atvinnulífsins
Aðili
Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Starfsfólk sem hefur störf í sorphirðu hækkar laun sín úr rúmlega 300 þúsund króna taxta í ríflega 476 þúsund krónur á mánuði með föstum yfirvinnugreiðslum og bónus fyrir að sleppa veikindadögum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að sorphirðufólk fái launahækkun upp í 850 þúsund krónur á mánuði með kröfum Eflingar.

Halldór Benjamín segir engar undirtektir við sósíalisma á Íslandi

Halldór Benjamín segir engar undirtektir við sósíalisma á Íslandi

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir markaðshagkerfið vera grunnstef í stefnu þeirra þó hlusta verði á ólík sjónarmið. Hann segist hafa gaman af sósíalistum, en þeirra hugmyndum eigi ekki að blanda saman við kjarabaráttu.

Lítilsvirðandi þvaður

Illugi Jökulsson

Lítilsvirðandi þvaður

Illugi Jökulsson

Samtök atvinnulífsins telja ekki þörf á sérstökum vörnum gegn spillingu því hér hafi sérhagsmunaaðilar ekki tangarhald á stjórnvöldum.

Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum

Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum

Samtök atvinnulífsins stinga upp á því að frestur stjórnvalda til að afgreiða upplýsingabeiðnir verði tvöfalt lengri en hann er samkvæmt núgildandi lögum. Þannig fái stjórnvöld aukið svigrúm til að rannsaka mál og taka tillit til einkaaðila sem hafa hag af því að upplýsingar fari leynt.

Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

Samtök atvinnulífsins: Ísland laust við spillingu eins og þá sem tíðkast erlendis

Heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda mótmæla því að settar verði reglur til að draga úr flakki milli stjórnsýslustarfa og sérhagsmunagæslu. „Hér á landi tíðkast það ekki að spilling birtist í því að sterkir sérhagsmunaaðilar nái tangarhaldi á stjórnvöldum og hafi áhrif á þau með viðbrögðum sínum við einstökum ákvörðunum, líkt og talað var um í úttektarskýrslu GRECO.“

SA telja hóteleiganda sem skerti kjör eftir kjarasamninga hafa verið í fullum rétti

SA telja hóteleiganda sem skerti kjör eftir kjarasamninga hafa verið í fullum rétti

Samtök atvinnulífsins hafa tekið upp hanskann fyrir forráðamenn Hótelkeðjunnar ehf. og CapitalHotels ehf. og segja að einhliða uppsagnir á launakjörum hótelstarfsfólks hafi ekkert með kjarasamninga að gera, aðeins veltusamdrátt í hótelgeiranum.

Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð

Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð

Samtök atvinnulífsins vilja að samkeppni um veitingu heilbrigðisþjónustu ríki sem víðast. Nýta verði fjölbreytt rekstrarform og „útsjónarsemi einstaklinga“.

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

„Önnur launþegasamtök, t.d. BSRB og iðnaðarmenn, kunna að krefjast enn frekari kauphækkunar án þess að slaka á klónni í ljósi vonar um lækkun vaxta.“

Hægt að segja upp kjarasamningi ef vextir lækka ekki

Hægt að segja upp kjarasamningi ef vextir lækka ekki

Sérstakt forsenduákvæði um lækkun vaxta verður í kjarasamningnum milli Samtaka atvinnulífsins og stærstu verkalýðsfélaga samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Verkföllum aflýst og samningar í nánd

Verkföllum aflýst og samningar í nánd

Meginlínur kjarasamninga til 2022 hafa verið samþykktar. Öllum verkföllum nema hjá Strætó hefur verið aflýst.

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Fréttablaðið stendur við frétt sína um að Efling krefjist 70 til 85 prósenta launahækkana þótt slíkar kröfur hafi ekki verið að finna í formlegu gagntilboði samflotsfélaganna til SA.

Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun

Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun

Kröfu Samtaka atvinnulífsins var hafnað í Félagsdómi.