Samtök atvinnulífsins
Aðili
Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð

Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð

·

Samtök atvinnulífsins vilja að samkeppni um veitingu heilbrigðisþjónustu ríki sem víðast. Nýta verði fjölbreytt rekstrarform og „útsjónarsemi einstaklinga“.

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

Þorvaldi sýnist kjarasamningur ávísun á aukna verðbólgu og veikara gengi

·

„Önnur launþegasamtök, t.d. BSRB og iðnaðarmenn, kunna að krefjast enn frekari kauphækkunar án þess að slaka á klónni í ljósi vonar um lækkun vaxta.“

Hægt að segja upp kjarasamningi ef vextir lækka ekki

Hægt að segja upp kjarasamningi ef vextir lækka ekki

·

Sérstakt forsenduákvæði um lækkun vaxta verður í kjarasamningnum milli Samtaka atvinnulífsins og stærstu verkalýðsfélaga samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Verkföllum aflýst og samningar í nánd

Verkföllum aflýst og samningar í nánd

·

Meginlínur kjarasamninga til 2022 hafa verið samþykktar. Öllum verkföllum nema hjá Strætó hefur verið aflýst.

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

·

Fréttablaðið stendur við frétt sína um að Efling krefjist 70 til 85 prósenta launahækkana þótt slíkar kröfur hafi ekki verið að finna í formlegu gagntilboði samflotsfélaganna til SA.

Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun

Efling hafði betur: Verkfall löglegt og hefst á morgun

·

Kröfu Samtaka atvinnulífsins var hafnað í Félagsdómi.

Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

·

Ef horft er til hjóna og sambúðarfólks kemur í ljós að 88 prósent greiddu meira í tekjuskatt en þau fengu í formi barna- og vaxtabóta árið 2016.

Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok

Bjóða afturvirka kjarasamninga ef samið verður fyrir janúarlok

·

Samtök atvinnulífsins eru tilbúin að gera kjarasamninga sem gilda frá síðustu áramótum að því gefnu að hækkanir verði hóflegar og að samið verði fyrir næstu mánaðarmót.

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

·

Lögð er áhersla á aukið framboð húsnæðis fyrir tekjulága, sveigjanlegri vinnutíma og aukinn veikindarétt. Raungengi krónunnar hafi rýrt samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs.

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

·

Aðeins 11 prósent þeirra 140 fyrirtækja sem verða að innleiða jafnlaunastaðal fyrir áramót hafa klárað ferlið.

SA: 375 þúsund króna lágmarkslaun ekki „í samræmi við raunveruleikann“

SA: 375 þúsund króna lágmarkslaun ekki „í samræmi við raunveruleikann“

·

Framkvæmdastjóri SA segir að launakostnaður fyrirtækja muni hækka um 200 til 300 milljarða verði kröfur Stéttarfélagsins Framsýnar að veruleika.

Hátekjufólk í hagsmunabaráttu: Berjast gegn samneyslu og sköttum

Hátekjufólk í hagsmunabaráttu: Berjast gegn samneyslu og sköttum

·

Lykilmenn hjá stærstu hagsmunasamtökum atvinnurekenda eru að meðaltali með 2,5 milljónir í laun á mánuði en þénuðu þar að auki samtals 132 milljónir í fjármagnstekjur árið 2017. Þeir tilheyra tekjuhópunum sem mestum sköttum hefur verið létt af á undanförnum árum.