Aðili

Samhjálp

Greinar

Féll tíu metra og varð fíkill
Fréttir

Féll tíu metra og varð fík­ill

Svan­ur Heið­ar Hauks­son hef­ur síð­ustu fjöru­tíu ár ver­ið kval­inn hvern ein­asta dag eft­ir að hann féll fram af hús­þaki. Flest sem gat brotn­að í lík­ama hans brotn­aði og við tók ára­löng dvöl á sjúkra­hús­um. Þeg­ar hann komst á fæt­ur leit­aði hann á náð­ir áfeng­is til að milda kval­irn­ar en eft­ir ára­langa drykkju tókst hon­um loks að losna und­an áfeng­is­böl­inu. Hann veit­ir nú öldr­uðu fólki með vímu­efna­vanda að­stoð og seg­ist ætla að sinna því með­an hann „held­ur heilsu“.
Þakklátar góðhjartaða fólkinu sem gefur föt
ViðtalHamingjan

Þakk­lát­ar góð­hjart­aða fólk­inu sem gef­ur föt

Dæmi er um að fólk prjóni fyr­ir nauð­stadda sem sækja sér hjálp á Kaffi­stofu Sam­hjálp­ar. Sæ­dís Slaufa Haf­steins­dótt­ir fór í gegn­um með­ferð­ar­úr­ræð­ið og hjálp­ar nú öðr­um.
Fátækir flýja sprautufíkla
FréttirKaffistofa Samhjálpar

Fá­tæk­ir flýja sprautufíkla

Eft­ir að Dag­setr­inu lok­aði hef­ur sá þungi hóp­ur, sem þang­að sótti, al­far­ið flutt sig yf­ir á Kaffi­stofu Sam­hjálp­ar. Ein­stak­ling­ar, sem áð­ur sóttu Kaffi­stof­una, treysta sér nú ekki inn í það ástand sem mynd­ast hef­ur á staðn­um, með til­komu hinna nýju gesta.
Sjálfboðaliðar Samhjálpar í stórhættu
FréttirKaffistofa Samhjálpar

Sjálf­boða­lið­ar Sam­hjálp­ar í stór­hættu

Álag á Kaffi­stofu Sam­hjálp­ar í Borg­ar­túni hef­ur marg­fald­ast eft­ir lok­un Dag­set­urs­ins. Eru slags­mál nú dag­legt brauð, og varð gest­ur fyr­ir hnífa­árás um dag­inn, þar sem reynt var að skera hann á háls.