Stjórnmálaflokkurinn SWAPO hefur alltaf fengið meirihluta í þingkosningum í landinu frá því landið fékk sjálfstæði 1990. Þeir sem Samherji greiðir mútur koma úr SWAPO-flokknum.
FréttirSamherjaskjölin
1063
Ísland eigi ekki að flytja spillingu til annarra landa
Á Íslandi hefur aldrei reynt á lagaákvæðið sem gerir mútugreiðslur í öðrum löndum refsiverðar. Forsvarsmaður stofnunar í Svíþjóð sem berst gegn spillingu segir það ábyrgðarhluta að flytja ekki út spillingu.
FréttirSamherjaskjölin
8127
Samherjasjóðurinn hefur gefið minna til góðgerðarmála en fyrirtækið borgar í mútur
Samherji hefur gefið myndarlega til góðgerðar- og líknarmála í Eyjafirði í gegnum Samherjasjóðinn. Þær gjafir samsvara hins vegar aðeins um helmingi af mútugreiðslum.
Bernhard Esau sagði af sér í dag í kjölfar afhjúpana á mútugreiðslum Samherja til spilltra embættis- og stjórnmálamanna í Namibíu. Hann átti fund með Þorsteini Má á búgarði sínum í Namibíu. Hér má sjá hann samþykkja að útvega ódýran kvóta gegn greiðslu og gefa ráð til að komast hjá skattagreiðslum.
FréttirSamherjaskjölin
46437
Mútugreiðslur Samherja nema meira en helmingi af þróunaraðstoð Íslands til Namibíu
Íslendingar styrktu Namibíu um 1,6 milljarða króna með þróunaraðstoð í gegnum Þróunarsamvinnustofnun Íslands á árunum 1990 til 2010. Tæplega helmingur fjárins, 672 milljónir, fór í uppbyggingu á sjómannaskóla til að hjálpa Namibíumönnum að stunda útgerð. Aðstoð Íslendinga í sjávarútvegi var sögð „kraftaverk“, en í kjölfarið kom Samherji og greiddi hærri upphæð í mútur í landinu.
TímalínaSamherjaskjölin
1491.079
Afríkuveiðar Samherja og spillingin í Namibíu
Ný gögn um starfsemi Samherja í Namibíu sýna hvernig fyrirtækið kemst yfir fiskveiðikvóta með mútugreiðslum til spilltra stjórnmála- og embættismanna og flytur hagnaðinn í skattaskjól. Vegna gruns um peningaþvætti hafa erlendir bankar stöðvað millifærslur Samherja.
RannsóknSamherjaskjölin
5774.005
Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
Gögn sýna hvernig Samherji greiddi skipulega hundruð milljóna króna í mútur til stjórnmálamanna og tengdra aðila í Namibíu, til að fá kvóta sem lagði grunn að stórum hluta hagnaði félagsins undanfarin ár. Hagnaðurinn og mútugreiðslurnar runnu í gegnum net skattaskjóla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.