Fréttamál

Samherjamálið

Greinar

Katrín  segist ekki vita hvaða íslensku stjórnmálamenn þrýstu á stjórnvöld í Færeyjum
Fréttir

Katrín seg­ist ekki vita hvaða ís­lensku stjórn­mála­menn þrýstu á stjórn­völd í Fær­eyj­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ist ekki vita hvaða þing­menn það voru sem settu þrýst­ing á stjórn­völd í Fær­eyj­um út af breyt­ing­um á lög­um þar í landi á eign­ar­haldi er­lendra að­ila í sjáv­ar­út­vegi. Katrín tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort það voru mis­tök að gera Kristján Þór Júlí­us­son að sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra. Hún tek­ur hins veg­ar af­stöðu gegn að­ferð­um Sam­herja gegn Seðla­banka Ís­lands og RÚV.
Seðlabankastjóri gagnrýnir Samherja fyrir árásir á starfsmenn bankans: „Ég er mjög ósáttur”
Fréttir

Seðla­banka­stjóri gagn­rýn­ir Sam­herja fyr­ir árás­ir á starfs­menn bank­ans: „Ég er mjög ósátt­ur”

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri er ósátt­ur við hvernig út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hef­ur ráð­ist að starfs­fólki bank­ans með með­al ann­ars kær­um til lög­reglu. Hann kall­ar eft­ir því að Al­þingi setji lög til að koma í fyr­ir veg slík­ar at­lög­ur að op­in­ber­um starfs­mönn­um.
Namibíski lögmaðurinn í Samherjamálinu: Tilraun „til að ráða mig af dögum“
FréttirSamherjamálið

Namib­íski lög­mað­ur­inn í Sam­herja­mál­inu: Til­raun „til að ráða mig af dög­um“

Namib­íski lög­mað­ur­inn Marén de Klerk býr að sögn yf­ir upp­lýs­ing­um sem sýna að for­seti Namib­íu hafi skipu­lagt greiðsl­ur frá fyr­ir­tækj­um eins og Sam­herja til Swapo-flokks­ins til að flokk­ur­inn gæti hald­ið völd­um. Hann seg­ir að líf sitt sé í rúst vegna mistaka og að hann vilji hjálpa til við rann­sókn Sam­herja­máls­ins.
Gögn sýna útsendara Samherja ræða við mútuþega um að hylja peningaslóðina
FréttirSamherjamálið

Gögn sýna út­send­ara Sam­herja ræða við mútu­þega um að hylja pen­inga­slóð­ina

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, ásak­aði upp­ljóstr­ar­ann í Namib­íu og ávítti fjöl­miðla fyr­ir um­fjöll­un um mútu­mál fé­lags­ins í Namib­íu. Nú sýna ný gögn að rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Jón Ótt­ar Ólafs­son sem Þor­steinn kvaðst hafa sent til Namib­íu átti í sam­skipt­um við mútu­þeg­ann James Hatuikulipi sumar­ið 2019 um hvernig tek­ist hefði að hylja slóð pen­inga­greiðsln­anna.
Dómurinn í máli Þorsteins Más getur haft  fordæmisgildi í 18 sambærilegum málum
FréttirSamherjamálið

Dóm­ur­inn í máli Þor­steins Más get­ur haft for­dæm­is­gildi í 18 sam­bæri­leg­um mál­um

Seðla­banki Ís­lands aft­ur­kall­aði alls 19 ákvarð­an­ir um sekt­ir vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur hef­ur nú gert Seðla­banka Ís­lands að greiða Þor­steini Má Bald­vins­syni, for­stjóra Sam­herja, bæt­ur vegna kostn­að­ar hans við að sækja rétt sinn gagn­vart bank­an­um. Dóm­ur­inn get­ur ver­ið for­dæm­is­gef­andi fyr­ir aðra sem greiddu sekt­ir.
Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Hljóð­rit­aði sam­tal við fyrr­ver­andi starfs­mann Seðla­bank­ans og skrif­aði skýrslu um það fyr­ir Sam­herja

Jón Ótt­ar Ólafs­son, fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur og ráð­gjafi Sam­herja, fékk upp­lýs­ing­ar frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands um rann­sókn bank­ans á Sam­herja. Ann­ar starfs­mað­ur­inn vissi ekki að Jón Ótt­ar væri að vinna fyr­ir Sam­herja og vissi ekki að sam­tal­ið við hann væri hljóð­rit­að. Seðla­banka­mál Sam­herja hef­ur op­in­ber­að nýj­an veru­eika á Ís­landi þar sem stór­fyr­ir­tæki beit­ir áð­ur óþekkt­um að­ferð­um í bar­áttu sinni gegn op­in­ber­um stofn­un­um og fjöl­miðl­um.
Samherji birti sjálfur myndir af starfsmönnum Seðlabankans
Fréttir

Sam­herji birti sjálf­ur mynd­ir af starfs­mönn­um Seðla­bank­ans

For­stjóri Sam­herja, Þor­steinn Már Bald­vins­son, seg­ir RÚV hafa beitt „sið­laus­um vinnu­brögð­um“ með því að nafn­greina og mynd­birta starfs­fólk fyr­ir­tæk­is­ins sem hafa rétt­ar­stöðu sak­born­inga í Sam­herja­mál­inu. Sam­herji birti ekki að­eins mynd­ir af starfs­mön­um Seðla­bank­ans held­ur einnig kenni­töl­ur þeirra og heim­il­is­fang. Sam­herji kall­ar mynd­birt­ing­ar RÚV ,,hefndarað­gerð”.
Samherjamálið: Þagnarskylda hvílir áfram á starfsmönnum Seðlabankans þó þeir hætti
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið: Þagn­ar­skylda hvíl­ir áfram á starfs­mönn­um Seðla­bank­ans þó þeir hætti

Sam­herji vill rúm­lega 300 millj­óna króna bæt­ur frá Seðla­banka Ís­lands. Með­al ann­ars er um að ræða vinnu við varn­ir út­gerð­ar­inn­ar gegn bank­an­um. Stund­in hef­ur heim­ild­ir fyr­ir því að fyrr­ver­andi starfs­mað­ur bank­ans hafi unn­ið fyr­ir ráð­gjafa Sam­herja eft­ir að hann hætti í bank­an­um og gæti Sam­herji nú ver­ið að reyna að sækja þenn­an út­lagða kostn­að til Seðla­bank­ans.

Mest lesið undanfarið ár