Reykjavíkurborg braut á marxísku lífsskoðunarfélagi
Ákvörðun borgarinanr um að neita DíaMat – félagi um díalektíska efnishyggju um lóð án endurgjalds var úrskurðuð ólögmæt af samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Borgarráð hefur nú á nýjan leik synjað félaginu um lóðaúthlutun.
Fréttir
Tvöfalt fleiri íbúar á höfuðborgarsvæðinu en gerist á hinum Norðurlöndunum
Íbúum sem búa á landsbyggðinni fækkaði um 12 prósent á tutttugu ára tímabili á meðan að landsmönnum fjölgaði um 34 prósent. Nálægð við sterka byggðakjarna hamlar fækkun.
Fréttir
Fjörutíu sveitarfélög munu þurfa að sameinast öðrum
Fjórtán sveitarfélög eru of fámenn samkvæmt viðmiðum sem innleið á fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar 2022. Enn fleiri eru undir viðmiðunum fyrir kosningarnar 2026 þegar lágmarksfjöldi íbúa verður 1000 manns í hverju sveitarfélagi.
Fréttir
Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt að breyta nafni sveitarfélagsins í Akureyrarbær. Beðið er umsagnar örnafnanefndar og staðfestingar ráðuneytis.
Fréttir
Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra
18 manns dóu í bílslysum árið 2018. Samgönguráðherra vill að öryggi verði metið framar ferðatíma í framkvæmdum.
Fréttir
Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði
Áætlanir um umskipunarhöfn í Finnafirði á Norðausturlandi eru komnar á skrið og gæti höfnin farið í notkun 2025. Þýska fyrirtækið Bremenports mun eiga meirihluta í þróunarfélagi og fjárfestir kemur inn á næsta stigi. Starfshópur stjórnvalda metur nú hvort halda eigi áfram.
FréttirSkattamál
Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga
Bæir með tekjuhæstu íbúana innheimta lægsta útsvarið og fá það bætt upp af Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, að mati ráðuneytisnefndar. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, fyrir utan Reykjavík, fengju tæpum hálfum milljarði lægri tekjur yrði þetta leiðrétt.
FréttirFlugvallarmál
Mæla með nýrri flugstöð á BSÍ reit
Verkefnahópur ráðherra leggur til að ríkið taki þátt í hugmyndasamkeppni borgarinnar um BSÍ reit. Hópurinn telur að samgöngumiðstöð þar nýtist þrátt fyrir að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni.
Kosningaloforð Eyþórs Arnalds og Sjálfstæðisflokksins um niðurfellingu fasteignaskatts á eldri en 70 ára er óheimilt að framkvæma að mati ráðuneytis. Ráðuneytið tekur Vestmannaeyjabæ til skoðunar vegna slíkrar framkvæmdar.
FréttirUmferðarmenning
Hætt verði að takmarka fjölda leigubílstjóra og binda þá við stöðvar
Starfshópur samgönguráðherra vill afnema fjöldatakmarkanir á leyfum leigubílstjóra og losa þá undan því að þurfa að vinna fyrir leigubifreiðastöðvar. Uber og Lyft skuli uppfylla sömu kröfur og aðrar leigubifreiðastöðvar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.