Aðili

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Greinar

Reykjavíkurborg braut á marxísku lífsskoðunarfélagi
Fréttir

Reykja­vík­ur­borg braut á marxí­sku lífs­skoð­un­ar­fé­lagi

Ákvörð­un borg­ar­in­anr um að neita DíaMat – fé­lagi um díal­ektíska efn­is­hyggju um lóð án end­ur­gjalds var úr­skurð­uð ólög­mæt af sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu. Borg­ar­ráð hef­ur nú á nýj­an leik synj­að fé­lag­inu um lóða­út­hlut­un.
Tvöfalt fleiri íbúar á höfuðborgarsvæðinu en gerist á hinum Norðurlöndunum
Fréttir

Tvö­falt fleiri íbú­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en ger­ist á hinum Norð­ur­lönd­un­um

Íbú­um sem búa á lands­byggð­inni fækk­aði um 12 pró­sent á tuttt­ugu ára tíma­bili á með­an að lands­mönn­um fjölg­aði um 34 pró­sent. Ná­lægð við sterka byggða­kjarna haml­ar fækk­un.
Fjörutíu sveitarfélög munu þurfa að sameinast öðrum
Fréttir

Fjöru­tíu sveit­ar­fé­lög munu þurfa að sam­ein­ast öðr­um

Fjór­tán sveit­ar­fé­lög eru of fá­menn sam­kvæmt við­mið­um sem inn­leið á fyr­ir næstu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2022. Enn fleiri eru und­ir við­mið­un­um fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2026 þeg­ar lág­marks­fjöldi íbúa verð­ur 1000 manns í hverju sveit­ar­fé­lagi.
Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar
Fréttir

Yf­ir­gnæf­andi stuðn­ing­ur við nafna­breyt­ingu Ak­ur­eyr­ar

Bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar­kaupstað­ar hef­ur sam­þykkt að breyta nafni sveit­ar­fé­lags­ins í Ak­ur­eyr­ar­bær. Beð­ið er um­sagn­ar ör­nafna­nefnd­ar og stað­fest­ing­ar ráðu­neyt­is.
Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra
Fréttir

Nær 1300 slös­uð­ust eða lét­ust í um­ferð­ar­slys­um í fyrra

18 manns dóu í bíl­slys­um ár­ið 2018. Sam­göngu­ráð­herra vill að ör­yggi verði met­ið fram­ar ferða­tíma í fram­kvæmd­um.
Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði
Fréttir

Ákveð­ið í janú­ar hvort fjár­fest­ar komi að þró­un hafn­ar í Finna­firði

Áætlan­ir um um­skip­un­ar­höfn í Finna­firði á Norð­aust­ur­landi eru komn­ar á skrið og gæti höfn­in far­ið í notk­un 2025. Þýska fyr­ir­tæk­ið Bremen­ports mun eiga meiri­hluta í þró­un­ar­fé­lagi og fjár­fest­ir kem­ur inn á næsta stigi. Starfs­hóp­ur stjórn­valda met­ur nú hvort halda eigi áfram.
Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga
FréttirSkattamál

Óeðli­legt að bæta upp lága skatt­heimtu Garð­bæ­inga og Seltirn­inga

Bæ­ir með tekju­hæstu íbú­ana inn­heimta lægsta út­svar­ið og fá það bætt upp af Jöfn­un­ar­sjóði sveit­ar­fé­laga, að mati ráðu­neyt­is­nefnd­ar. Sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, fyr­ir ut­an Reykja­vík, fengju tæp­um hálf­um millj­arði lægri tekj­ur yrði þetta leið­rétt.
Mæla með nýrri flugstöð á BSÍ reit
FréttirFlugvallarmál

Mæla með nýrri flug­stöð á BSÍ reit

Verk­efna­hóp­ur ráð­herra legg­ur til að rík­ið taki þátt í hug­mynda­sam­keppni borg­ar­inn­ar um BSÍ reit. Hóp­ur­inn tel­ur að sam­göngu­mið­stöð þar nýt­ist þrátt fyr­ir að flug­völl­ur­inn fari úr Vatns­mýr­inni.
Ráðuneytið segir kosningaloforð Eyþórs óheimilt
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ráðu­neyt­ið seg­ir kosn­ingalof­orð Ey­þórs óheim­ilt

Kosn­ingalof­orð Ey­þórs Arn­alds og Sjálf­stæð­is­flokks­ins um nið­ur­fell­ingu fast­eigna­skatts á eldri en 70 ára er óheim­ilt að fram­kvæma að mati ráðu­neyt­is. Ráðu­neyt­ið tek­ur Vest­manna­eyja­bæ til skoð­un­ar vegna slíkr­ar fram­kvæmd­ar.
Hætt verði að takmarka fjölda leigubílstjóra og binda þá við stöðvar
FréttirUmferðarmenning

Hætt verði að tak­marka fjölda leigu­bíl­stjóra og binda þá við stöðv­ar

Starfs­hóp­ur sam­göngu­ráð­herra vill af­nema fjölda­tak­mark­an­ir á leyf­um leigu­bíl­stjóra og losa þá und­an því að þurfa að vinna fyr­ir leigu­bif­reiða­stöðv­ar. Uber og Lyft skuli upp­fylla sömu kröf­ur og aðr­ar leigu­bif­reiða­stöðv­ar.