Samfylkingin
Aðili
Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

·

Bæjarfulltrúar minnihlutans á Seltjarnarnesi vilja þverpólitískan starfshóp til að rýna 264 milljón króna hallarekstur meirihluta Sjálfstæðisflokksins.

Er Samfylkingin sammála Helgu Völu?

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er Samfylkingin sammála Helgu Völu?

Sigrún Sif Jóelsdóttir
·

„Orðræða og málflutningur Helgu Völu er óábyrgur gagnvart börnum og konum sem búa við aukna ofbeldishættu vegna ákvarðana ríkisvaldsins,“ skrifar Sigrún Sif Jóelsdóttir.

Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag

Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag

·

Einar Kárason kemur inn sem varamaður. Ekki ljóst hversu lengi Einar mun sitja á þingi en þó aldrei minna en viku. Ekki næst í Ágúst Ólaf.

Ingibjörg Sólrún: Jón Baldvin beitir vopnum „hinnar eitruðu karlmennsku“

Ingibjörg Sólrún: Jón Baldvin beitir vopnum „hinnar eitruðu karlmennsku“

·

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segir „skort á sómakennd“ einkenna alla framgöngu Jóns Baldvins. Hann hafi brugðist ókvæða við þegar hún bað hann um að víkja af lista flokksins vegna klámfenginna bréfa.

Logi hafnaði boði um að senda Jóni Baldvin heillaóskir: „Segir sig algerlega sjálft“

Logi hafnaði boði um að senda Jóni Baldvin heillaóskir: „Segir sig algerlega sjálft“

·

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi forystumaður jafnaðarmanna á Íslandi, er óánægður með að fá ekki stuðning frá þingflokki Samfylkingarinnar. Formaður flokksins segir þingflokkinn ekki skulda Jóni Baldvin neitt.

Birta 23 frásagnir af Jóni Baldvin

Birta 23 frásagnir af Jóni Baldvin

·

Jón Baldvin Hannibalsson segir markmið fjölmiðlaumfjöllunar um meinta kynferðislegra áreitni hans hafa verið að stöðva útgáfu bókar hans og málþing um jafnaðarstefnuna.

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

·

Framkvæmdastjórar þingflokkanna hafa frestað fundi um MeToo málefni sem fara átti fram á þingsetningardegi.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

·

Tæpur þriðjungur allra styrkja lögaðila til stjórnmálaflokka í fyrra kom frá fyrirtækjum í sjávarútvegi. Ríkisstjórnin lækkaði veiðigjöld um 4 milljarða króna í desember. Eigendur Morgunblaðsins styrktu stjórnmálaflokka um rúmar 2 milljónir.

Finnsk kona lýsir óviðeigandi samskiptum Helga Hjörvars

Finnsk kona lýsir óviðeigandi samskiptum Helga Hjörvars

·

„Mér leið eins og ef ég segði einhverjum frá þá myndi ég aldrei eiga möguleika á starfi hjá Norðurlandaráði,“ segir kona sem hitti Helga Hjörvar þegar hún var ungliði á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki árið 2012. Málið olli miklum titringi innan flokksins.

Telja sig þurfa að fylgja hæfisreglum stjórnsýsluréttar í umfjöllun um Klaustursmál

Telja sig þurfa að fylgja hæfisreglum stjórnsýsluréttar í umfjöllun um Klaustursmál

·

„Þetta eru viðkvæm og erfið mál og best að segja sem minnst,“ segir Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar.

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·

Helgi Hjörvar var formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs þegar hann er sagður hafa hegðað sér ósæmilega gagnvart ungliða í Helsinki. Formenn fulltrúaráðs og kjörstjórnar hvöttu Helga til að draga sig í hlé en málið setti svip sinn á kosningabaráttuna í Reykjavík árið 2016. „Konum í kringum framboð Samfylkingarinnar var mjög misboðið.“

Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

·

Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir Ágúst Ólaf Ágústsson hafa sagt flokksmönnum ósatt um að tilkynning hafi verið skrifuð í fullu samráði við brotaþola.