Samfylkingin
Aðili
Sam­fylkingin gefur Samherja­styrki til góð­gerðar­mála

Sam­fylkingin gefur Samherja­styrki til góð­gerðar­mála

Samherjaskjölin

Samfylkingin hyggst taka saman upphæð þeirra styrkja sem flokkurinn hefur móttekið frá Samherja og greiða samsvarandi upphæð til mannúðarmála í Namibíu.

Samherji styrkti flokkana um 6 milljónir

Samherji styrkti flokkana um 6 milljónir

Samherjaskjölin

Útgerðarfélagið styrkti 6 af 10 flokkum sem áttu sæti á Alþingi á sama tíma og mútur voru greiddar í Namibíu. Núverandi sjávarútvegsráðherra, Kristján Þór Júlíusson, fékk styrk til prófkjörsbaráttu.

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fremur litlar breytingar á fylgi milli kannana en Vinstri græn og Píratar missa þó marktækt fylgi.

Mótmælir hækkun leikskóla- og frístundagjalda á Seltjarnarnesi

Mótmælir hækkun leikskóla- og frístundagjalda á Seltjarnarnesi

Hækkun gjaldskrár fer gegn lífskjarasamningunum og er til komin vegna tapreksturs og skuldasöfnunar að sögn bæjarfulltrúa.

Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

Vilja utanaðkomandi ráðgjöf vegna „grafalvarlegrar“ fjárhagsstöðu Seltjarnarness

Bæjarfulltrúar minnihlutans á Seltjarnarnesi vilja þverpólitískan starfshóp til að rýna 264 milljón króna hallarekstur meirihluta Sjálfstæðisflokksins.

Er Samfylkingin sammála Helgu Völu?

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Er Samfylkingin sammála Helgu Völu?

Sigrún Sif Jóelsdóttir

„Orðræða og málflutningur Helgu Völu er óábyrgur gagnvart börnum og konum sem búa við aukna ofbeldishættu vegna ákvarðana ríkisvaldsins,“ skrifar Sigrún Sif Jóelsdóttir.

Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag

Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag

Einar Kárason kemur inn sem varamaður. Ekki ljóst hversu lengi Einar mun sitja á þingi en þó aldrei minna en viku. Ekki næst í Ágúst Ólaf.

Ingibjörg Sólrún: Jón Baldvin beitir vopnum „hinnar eitruðu karlmennsku“

Ingibjörg Sólrún: Jón Baldvin beitir vopnum „hinnar eitruðu karlmennsku“

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segir „skort á sómakennd“ einkenna alla framgöngu Jóns Baldvins. Hann hafi brugðist ókvæða við þegar hún bað hann um að víkja af lista flokksins vegna klámfenginna bréfa.

Logi hafnaði boði um að senda Jóni Baldvin heillaóskir: „Segir sig algerlega sjálft“

Logi hafnaði boði um að senda Jóni Baldvin heillaóskir: „Segir sig algerlega sjálft“

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi forystumaður jafnaðarmanna á Íslandi, er óánægður með að fá ekki stuðning frá þingflokki Samfylkingarinnar. Formaður flokksins segir þingflokkinn ekki skulda Jóni Baldvin neitt.

Birta 23 frásagnir af Jóni Baldvin

Birta 23 frásagnir af Jóni Baldvin

Jón Baldvin Hannibalsson segir markmið fjölmiðlaumfjöllunar um meinta kynferðislegra áreitni hans hafa verið að stöðva útgáfu bókar hans og málþing um jafnaðarstefnuna.

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

MeToo ráðstefnu stjórnmálaflokka frestað

Framkvæmdastjórar þingflokkanna hafa frestað fundi um MeToo málefni sem fara átti fram á þingsetningardegi.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Tæpur þriðjungur allra styrkja lögaðila til stjórnmálaflokka í fyrra kom frá fyrirtækjum í sjávarútvegi. Ríkisstjórnin lækkaði veiðigjöld um 4 milljarða króna í desember. Eigendur Morgunblaðsins styrktu stjórnmálaflokka um rúmar 2 milljónir.