Samfylkingin
Aðili
Ekki minnst á Miklubraut í stokk

Ekki minnst á Miklubraut í stokk

Hvergi er minnst á að setja eigi Miklubraut í stokk í sáttmála nýs borgarstjórnarmeirihluta. Lokun Reykjavíkurflugvallar verður seinkað, náist samningar við ríkið um Borgarlínu. Meirihlutinn hyggst gera Laugaveginn að göngugötu allt árið og setja gangandi og hjólandi vegfarendur í forgang.

Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum

Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum

Núverandi meirihluti og Sjálfstæðisflokkurinn mynda afgerandi póla þegar kemur að skipulagsmálum í Reykjavík. Önnur framboð taka flest stöðu gegn meirihlutanum eða setja önnur málefni í forgang. Stundin fékk þrjá sérfræðinga í málaflokknum til að meta stefnu framboðanna.

Loforð og efndir Samfylkingarinnar

Loforð og efndir Samfylkingarinnar

Þrjú helstu kosningaloforð Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 krufin. Sumt virðist efnt að fullu, annað að hluta og sumt á langt í land. Kosningaloforðin nú í beinu samhengi.

Dagur hafnar samstarfi við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk

Dagur hafnar samstarfi við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk

Samfylkingin getur ekki unnið með flokkum í borgarstjórn sem hafna uppbyggingu Borgarlínu. Dagur B. Eggertsson segir þá sem það gera ekki hafa sett fram neinar aðrar raunhæfar lausnir í samgöngumálum

Nefnd um fjármál stjórnmálaflokka ætlað að takast á við nafnlausan áróður

Nefnd um fjármál stjórnmálaflokka ætlað að takast á við nafnlausan áróður

Formaður nefndarinnar segir að til lengri tíma litið muni allir tapa ef ekki tekst að koma böndum á hatursáróður og falsfréttir í stjórnmálum.

Sjálfstæðisflokkurinn vill skera ríkisútgjöld niður

Sjálfstæðisflokkurinn vill skera ríkisútgjöld niður

Ísland myndi fjarlægast hin Norðurlöndin þegar kemur að útgjöldum sem hlutfalli af þjóðarframleiðslu. Yrði á pari við Litháen og Rússland.

Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem  vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum

Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum

Björt framtíð og Vinstri grænir eru þeir flokkar sem gera minnsta fyrirvara við mat Hafrannsóknarstofnunar á banni við laxeldi á frjóum eldislaxi í opnum sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Viðreisn er fylgjandi laxeldi í opnum sjókvíum með fyrirvörum sem og Samfylkingin. Sjálfstæðisflokkurinn kýs að svara ekki spurningum Stundarinnar um stefnu sína í laxeldismálum.

Katrín sagði sig úr uppstillingarnefndinni: „Er ekki handbendi neins“

Katrín sagði sig úr uppstillingarnefndinni: „Er ekki handbendi neins“

„Vil ekki að ákvarðanir mínar eftir þingstörfin þvælist fyrir þeim sem nú fara fram,“ skrifar Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja og fyrrverandi þingkona og ráðherra Samfylkingarinnar.

Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja í uppstillingarnefnd hjá Samfylkingunni

Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja í uppstillingarnefnd hjá Samfylkingunni

Katrín Júlíusdóttir var þingkona Samfylkingarinnar í 13 ár en starfar nú fyrir hagsmunasamtök fjármálafyrirtækja. Hún situr í þriggja manna uppstillingarnefnd fyrir Suðvesturkjördæmi.

Vilja nýtt breytingaákvæði: Þjóðaratkvæðagreiðslu í stað samþykkis tveggja þinga

Vilja nýtt breytingaákvæði: Þjóðaratkvæðagreiðslu í stað samþykkis tveggja þinga

Píratar vilja grundvallarbreytingu á breytingarákvæði stjórnarskrárinnar en Vinstri græn lögðu fram málamiðlunartillögu. Sjálfstæðismenn leggjast gegn hvoru tveggja.

Friðsömum mótmælendum vísað af þingpöllum

Friðsömum mótmælendum vísað af þingpöllum

Héldu á borða þar sem þingheimur var hvattur til að virða barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Margt líkt með ólíkum

Margt líkt með ólíkum

Voðinn er vís þegar misskilin tilitssemi á að koma í veg fyrir skoðanaskipti, sama hversu vel meinandi vinir manns eru. Auður Jónsdóttir skrifar.