Vinnudeila flugmanna Bláfugls og SA: Eignarhaldið í skattaskjólinu Ras al Khaimah
Litháíski milljarðamæringurinn, Gediminas Žiemelis, varð eigandi Bláfugls í fyrra í gegnum fyrirtæki sín á Kýpur og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bláfugl reynir nú að lækka laun flugmanna félagins um 40 til 75 prósent segir Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna.
Fréttir
Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Björn Zoëga, nýr forstjóri Karolinska-sjúkrahússins í Svíþjóð og fyrrverandi forstjóri Landspítalans, svarar spurningum um aðkomu sína að umdeildu sænsku heilbrigðisfyrirtæki. Fyrirtækið býður upp á heilbrigðisþjónustu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem óléttar konur geta verið fangelsaðar ef þær eru ógiftar.
Fréttir
Þrælahald á 21. öldinni
Erlent verkafólk er margfalt fjölmennara en innfæddir íbúar í sumum Persaflóaríkjum. Í Sádi-Arabíu var indónesísk kona, sem gegndi stöðu eins konar ambáttar, tekin af lífi fyrir morð á húsbóndanum, sem hún segir hafa beitt sig kynferðisofbeldi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.