Loks opnað fyrir umsóknir um sérstaka frístundastyrki
Upphæðin verður fimm þúsund krónum lægri en lofað var. Styrkirnir áttu að nýtast til tómstunda í sumar en það gekk ekki eftir. Fjárheimild lá fyrir í sex mánuði án þess að vera nýtt.
Fréttir
28207
Tillaga menntamálaráðuneytisins tætt í sundur í umsögnum
Umboðsmaður barna varar við því að tillaga menntamálaráðuneytisins um breytta viðmiðunarstundaskrá muni auka vanlíðan skólabarna. Ráðuneytið vill auka íslensku- og náttúrufræðikennslu, en draga úr valfögum. Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar telur tillöguna varla standast lög.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.