Aðili

Salmar AS

Greinar

Íslendingar gefa Arnarlaxi laxeldiskvóta sem norska ríkið selur á 12,5 milljarða
FréttirLaxeldi

Ís­lend­ing­ar gefa Arn­ar­laxi lax­eldisk­vóta sem norska rík­ið sel­ur á 12,5 millj­arða

Ef Ís­land myndi selja lax­eldisk­vóta á sama verði og Norð­menn ætti ís­lenska rík­ið að fá 110 millj­arða króna fyr­ir 71 þús­und tonna fram­leiðslu. Auð­linda­gjald­ið sem stung­ið er upp á skýrslu nefnd­ar um stefnu­mörk­un í lax­eldi nem­ur ein­um millj­arði króna fyr­ir 67 þús­und tonna fram­leiðslu. Ís­lenskt lax­eldi að stóru leyti í eigu norskra að­ila sem greiða ekk­ert fyr­ir lax­eld­is­leyf­in.
Nýrnaveiki í eldislaxi leiðir til laxadauða og taps fyrir Arnarlax
FréttirLaxeldi

Nýrna­veiki í eld­islaxi leið­ir til laxa­dauða og taps fyr­ir Arn­ar­lax

Norskt móð­ur­fé­lag Arn­ar­lax á Bíldu­dal seg­ir nýrna­veiki hafa sett stórt strik í reikn­ing­inn hjá fyr­ir­tæk­inu í ár. Arn­ar­lax hef­ur glímt við nýrna­veik­ina frá því í fyrra­haust. Vík­ing­ur Gunn­ars­son­ar neit­ar að ræða nýrna­veik­ina og seg­ir hana vera smá­mál þrátt fyr­ir um­fjöll­un norska móð­ur­fé­lags­ins um skakka­föll­in vegna smit­sjúk­dóms­ins.

Mest lesið undanfarið ár