Nýrnaveiki í eldislaxi leiðir til laxadauða og taps fyrir Arnarlax
FréttirLaxeldi

Nýrna­veiki í eld­islaxi leið­ir til laxa­dauða og taps fyr­ir Arn­ar­lax

Norskt móð­ur­fé­lag Arn­ar­lax á Bíldu­dal seg­ir nýrna­veiki hafa sett stórt strik í reikn­ing­inn hjá fyr­ir­tæk­inu í ár. Arn­ar­lax hef­ur glímt við nýrna­veik­ina frá því í fyrra­haust. Vík­ing­ur Gunn­ars­son­ar neit­ar að ræða nýrna­veik­ina og seg­ir hana vera smá­mál þrátt fyr­ir um­fjöll­un norska móð­ur­fé­lags­ins um skakka­föll­in vegna smit­sjúk­dóms­ins.
Forstjóri Salmar: Laxeldið á Íslandi er líka sjálfbært
FréttirLaxeldi

For­stjóri Salm­ar: Lax­eld­ið á Ís­landi er líka sjálf­bært

For­stjóri stærsta hags­muna­að­il­ans í ís­lensku lax­eldi, Salm­ar AS, seg­ir að af­l­and­seldi á laxi sé bara við­bót við strand­eldi eins og Salm­ar stund­ar á Ís­landi.